Hvernig á að skipta um garn eða efnismagn

Leitarorð: garnmöguleiki,

Skipt um garn

1 þráð fyrir annan þráð:

Ef garnið er gefið upp með sömu prjónfestu er hægt að skipta út garninu.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu í uppskriftinni – Mundu að prjónastærð er einungis gefin upp til viðmiðunar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þú þarft. Til að fá meiri upplýsingar um prjónfestu sjá hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan1 þráður í sama garnflokki:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er í sama grófleika og passar því fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta því út í DROPS garnflokki. Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn hefur mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan1 þráður til 2 eða fleiri þræði:

DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passi saman
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur í öðrum garnflokki (sjá garnflokkana hér) eða sjá tillögur okkar um skipti (sjá tillögur okkar um samsetningu á garni hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrunum er skrifað þannig: A + A = C


Efnismagnið jafnast út með því að skipta út

1 þráð fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan:

Í uppskriftinni er notað 300 grömm af Garni X
við þurfum fjölda metra til að umreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metrar frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaðan:
7 dokkur = 350 grömm í Garni-Y
koma í stað
6 dokkur = 300 grömm í Garni-X.

Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metralengd

Þetta er dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá Garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá Garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Uppskriftin gefur upp 1150 grömm DROPS Snow.
við þurfum metralengdina til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Unnið er með 2 þræði í stað með 1 þræði þess vegna er fjöldi dokka deilt með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaðan:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!

2 þræðir með mismunandi metralengd yfir í 1 þráð

Þetta dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út 2 þræði yfir í 1 þráð.
T.d.: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá Garnflokkur A) og 1 þráður DROPS Kid-Silk (frá Garnflokkur A)
Skipta út yfir í:
1 þráð DROPS AIR (frá Garnflokkur C)

Uppskriftin gefur upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá Garnflokkur A)

Reiknið þetta þannig:
1 þráður DROPS Air (Garnflokkur C)
við þurfum metralengdina til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 merar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Niðurstaðan:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Byrjaðu á garninu með stysta fjölda metra = 1000 metrar
deilið með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metra = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (175)

Lesley 13.10.2021 - 09:27:

Do you have an alpaca yarn or similarthat will give me a knitting tension of 22 x 30 ? Please.

DROPS Design 14.10.2021 - 09:55:

Dear Lesley, we do have some patterns worked with a tension 22 sts x 30 row, find them here and see the possible yarns alternatives/needle size suggested. Happy knitting!

ClaireL 12.10.2021 - 18:05:

Bonjour, Merci pour vos tutoriels. Afin d'être sure d'avoir bien compris : lorsque l'on choisi une laine d'un même groupe de fil, il faut seulement ajuster la quantité de laine en fonction du modèle, mais pas le nombre de mailles ? (ce qui serait vraiment génial!) Merci à vous pour votre réponse.

DROPS Design 13.10.2021 - 08:14:

Bonjour Claire, il faut avant tout que votre échantillon soit parfaitement identique en largeur autant qu'en hauteur, puis effectivement, il suffit de recalculer la quantité nécessaire en se basant sur la longueur de chacune des laines. Utilisez notre convertisseur pour voir la liste des alternatives et éviter d'avoir à calculer. Bon tricot!

Hampus 12.10.2021 - 09:14:

Är det möjligt att lägga ihop ett antal trådar för att få garngrupp B? I sådana fall hur?

DROPS Design 15.10.2021 - 11:21:

Hej Hampus. Nej, det är det dessvärre inte. Garngrupp A är våra tunnaste garn och lägger du ihop 2 av de så får du garngrupp C. Mvh DROPS Design

Birgitta Karlsson 08.10.2021 - 13:46:

Drops mönster 174-3 (eller liknande): kan jag använda Lang merino 150? Söker mönster till herrtröja med raglan (helst stickas nerifrån o upp), stickor 3-4 ungefär. Gärna Lang merino 150, alltså ej kliigt garn

DROPS Design 11.10.2021 - 07:48:

Hei Birgitta. Lang Merino 150 er ikke et garn fra oss, så det kjenner jeg ikke til. Se på etiketten til garnet og se om det samsvarer det som mønstret i DROPS 174-3 (eller lignende mønster) er strikket i. mvh DROPS design

Marianne 07.10.2021 - 19:11:

Hej! Jag ska sticka modell 118-7 men vill EJ sticka med dubbelt garn ( Drops Alpaca). Vad kan jag välja för alternativ med 1 tråd? MVH Marianne

Lynne 27.09.2021 - 16:52:

I would like to knit a pattern using Eskimo, which alternative wool can I use please? 🙏

DROPS Design 28.09.2021 - 08:38:

Dear Lynne, you can use any other yarn group E or 2 strands yarn group C - use our yarn converter to get the new amount or calculate how explained in this lesson. Your DROPS Store will help you, even per mail or telephone if needed. Happy knitting!

Simone Mashlan 22.09.2021 - 17:11:

Hello, Could you help with working out a yarn exchange please? I have already knitted the mens jumper Aberdeen in Drops Air it was a great success, Thank you!.. and I now would like to knit this same jumper again in alternative yarn - Can I use soft Tweed? Many thanks

DROPS Design 23.09.2021 - 09:08:

Dear Mrs Mashlan, you cannot use Soft Tweed since it's a yarn group B while Air belongs to yarn group C - but you can use any other y arn group C or 2 strands yarn group A - see in this lesson "1 strand of yarn to 2 or more strands:" and find our groups there. Happy knitting!

Sigrid 21.09.2021 - 13:15:

Kan jeg anvende DROPS Alaska garn til denne opskrift på pindestr. 5? Eller bliver antallet af masker osv. forkert?

DROPS Design 23.09.2021 - 11:43:

Hej Sigrid. Vilken opskrift ska du göra? Mvh DROPS Design

Irene Luiro 20.09.2021 - 17:18:

Montako silmukkaa laitan kokoon L, kun minun langassa 10cm mallitilkun koko on 28x40

Laila Persson 18.09.2021 - 16:42:

Hej. Tänkte sticka "mönster Drops 194-27" men jag tåler inte ull. Vad kan jag byta ut Drops Fabel mot, något som inte innehåller ull??

DROPS Design 20.09.2021 - 08:59:

Hei Laila. Du kan bytte ut DROPS Fabel med andre kvaliteter som tilhører samme garngruppe (garngruppe A). F.eks DROPS Safran, DROPS Loves You 7 eller DROPS Loves You 9. Men ingen av disse kvalitetene har den meleringen/flerfargende som DROPS Fabel har, de er kun ensfarget. Se fargekartet til disse kvalitetene under Garn. mvh DROPS design

Freja Rasmussen 17.09.2021 - 09:42:

Hej! Jeg skal strikke en kjole i drops karisma, som er bomuld. Men jeg vil gerne have kjolen får er mere mohair lignende look, måske ved brug af Drops Kid Silk. Så hvilet garn kan jeg bruge i stedet for, eller kan jeg bruge en-to tråde mohair sammen med karisma?

DROPS Design 20.09.2021 - 08:53:

Hei Freja. DROPS Karisma tilhører garngruppe B, men DROPS Kid-Silk tilhører garngruppe A. Slik at du ikke kan strikke etter en Karisma oppskrift, med begge disse kvalitetene. Du bør da strikke etter en oppskrift i garngruppe D (A+B =D). Nå har vi ikke mange kjole oppskrifter i garngruppe D, så du kan evnt ta en titt på kjoleoppskrifter i garngruppe C, men det er da viktig at du overholder den strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften, evnt strikke med 2 tråder av garn fra garngruppe A (f.eks Alpaca+Kid-Silk). mvh DROPS design

Anne 15.09.2021 - 10:21:

Har köpt och tänkte sticka en väst i Voolevo baby merino. Stickfasthet 25-28 cm, 50 g/ 175 m, stickor nr 3,0. Har letat men hittar inget mönster där garnet som använts kan bytas till Voolevo. Tacksam för hjälp // Glad nybörjare.

DROPS Design 15.09.2021 - 13:19:

Hei Anne. Voolevo baby merino er ikke et garn DROPS garn, så det kjenner jeg ikke til. Men sjekk ut oppskrifter som er strikket i garngruppe A og strikke noen prøvelapper slik at du får den riktige strikkefastheten til den oppskriften du måtte finne . mvh DROPS design

NievesRA 14.09.2021 - 00:00:

Si quiero hacer una prenda con una lana más fina, por ejemplo de una Del grupo E a otra del grupo B, y quiero la prenda más ligera, como calculo el tamaño? Al cambiar de agujas tendré que ajustar el número de puntos? Los menguados serán los mismos?

DROPS Design 19.09.2021 - 21:44:

Hola Nieves, al cambiar a dos hilos completamente diferentes habría que recalcular todos los puntos. Tanto las disminuciones como los números de puntos van a ser diferentes, teniendo que trabajar más filas con el Hilo del Grupo B. Para ello, puedes hacer una regla de tres teniendo en cuenta la muestra; miras el número de puntos y filas en 10x10 cm y a partir de ello recalculas el número de puntos necesarios en el patrón.

Catarina Lundqvist 07.09.2021 - 20:47:

Hej! Jag ska sticka babykläder i Drops Ice, men det verkar som det garnet utgått. Vill gärna ha tips på ett ersättningsgarn, bör helst gå att tvätta i maskin. Det ska ju vara mjukt och inte stickas.

DROPS Design 09.09.2021 - 08:43:

Hej Catarina. Du kan ersätta DROPS Ice med 2 trådar DROPS Paris. Se bara till att få den stickfasthet som uppges i mönstret och att beräkna riktig garnåtgång. Mvh DROPS Design

Claudette Cochin 07.09.2021 - 18:03:

Bonjour, Merci de votre réponse, mais j'aimerais substituer un fil mohair pour un autre car ma peau ne tolère pas ce fil. Merci de m'aider.

Claudette Cochin 07.09.2021 - 06:14:

Bonjour, Je ne supporte pas le mohair sur la peau, par quel fil pourrais-je le remplacer ? Merci de m'aider.

DROPS Design 07.09.2021 - 09:00:

Bonjour Mme Cochin, reportez-vous aux groupes de fils et à leurs équivalences pour savoir comment remplacer un fil par un autre, dans le modèle concerné, vous pouvez également utiliser le convertisseur pour afficher les alternatives possibles et les nouvelles quantités. Votre magasin DROPS saura également vous conseiller la meilleure alternative possible - même par mail ou téléphone. Bon tricot!

Misia 05.09.2021 - 07:27:

Hello, I'd like to make Sidewalk Artist with Drops Alpaca. How could I replace Drops Air by Drops Alpaca? With double Alpaca?

DROPS Design 05.09.2021 - 16:21:

Dear Misia, yes, you should be able to replace DROPS Air with 2 strands of DROPS Alpaca, however, before starting to work you need to check that the gauge is the correct one. Also, you need to take into account that double strand DROPS Alpaca is heavier/ less airy than DROPS Air.

Ana Cayatte 03.09.2021 - 13:07:

Como posso fazer os cálculos para trocar um fio por dois de metragem diferente?

Ana Cayatte 02.09.2021 - 19:35:

Boa tarde nunca experimentei trocar 1 fio por dois queria experimentar mas ao fazer isso vou ter que alterar o numero da agulha para uma agulha de tamanho superior. fazendo a amostra tenho o numero de malhas mas e depois como sei quando e a que distancia fazer os aumentos ou diminuições? E nas mangas como faço a conversão?

Mimi 31.08.2021 - 17:15:

I need an all acrylic yarn for this. Can you please recommend wither British or Canadian? I’m not good at figuring out substitutes….

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.