Ef garnið er gefið upp með sömu prjónfestu er hægt að skipta út garninu.
Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu í uppskriftinni – Mundu að prjónastærð er einungis gefin upp til viðmiðunar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þú þarft. Til að fá meiri upplýsingar um prjónfestu sjá hér
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan
Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er í sama grófleika og passar því fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta því út í DROPS garnflokki. Sjá garnflokkana okkar hér
Mismunandi garn hefur mismunandi áferð.
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan
DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passi saman
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur í öðrum garnflokki (sjá garnflokkana hér) eða sjá tillögur okkar um skipti (sjá tillögur okkar um samsetningu á garni hér).
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan
Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:
Garnflokkur A | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur C |
Garnflokkur A | 3 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur D |
Garnflokkur A | 4 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur E |
Garnflokkur A | 8 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Garnflokkur B | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur D |
Garnflokkur C | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur E |
Garnflokkur C | 4 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Garnflokkur E | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Í DROPS mynstrunum er skrifað þannig: A + A = C
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan:
Í uppskriftinni er notað 300 grömm af Garni X
við þurfum fjölda metra til að umreikna:
Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar
Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar
fjöldi metrar frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur
Niðurstaðan:
7 dokkur = 350 grömm í Garni-Y
koma í stað
6 dokkur = 300 grömm í Garni-X.
Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!
Þetta er dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá Garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá Garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:
Uppskriftin gefur upp 1150 grömm DROPS Snow.
við þurfum metralengdina til útreikninga:
DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar
DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar
fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur
Unnið er með 2 þræði í stað með 1 þræði þess vegna er fjöldi dokka deilt með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur
Niðurstaðan:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air
Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!
Þetta dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út 2 þræði yfir í 1 þráð.
T.d.: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá Garnflokkur A) og 1 þráður DROPS Kid-Silk (frá Garnflokkur A)
Skipta út yfir í:
1 þráð DROPS AIR (frá Garnflokkur C)
Uppskriftin gefur upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá Garnflokkur A)
Reiknið þetta þannig:
1 þráður DROPS Air (Garnflokkur C)
við þurfum metralengdina til útreikninga:
DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 merar = 1002 metrar
DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar
Niðurstaðan:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar
Byrjaðu á garninu með stysta fjölda metra = 1000 metrar
deilið með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metra = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum
Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air
Kirsten Helen Skeie
13.01.2021 - 12:16:
Hvilket garn kan jeg bruke istedenfor big merino
DROPS Design
15.01.2021 - 13:36:
Marit Skaar Moholt
12.01.2021 - 22:00:
Jeg har garn med srtikkefaskhet 19 x 27 =10 cm. Her må jeg bruke strikkepinner nr 5. Ønsker å strikke Rose Blush/DROPS 212-44. Kan jeg da bruke denne oppskriften slavisk med mitt garn??
DROPS Design
13.01.2021 - 07:25:
Charlotte Egholm Pedersen
08.01.2021 - 15:56:
Kan man bruge et alternativ til Lamana Como? jeg har fundet en opskrift, hvor der bruges 350 g af dette garn til en poncho. På forhånd tak.
DROPS Design
11.01.2021 - 10:20:
Rene
20.12.2020 - 00:07:
I'm doing a pattern sk-093 or 212-44 I'm in the section of picking up stitches for neck I understand everything except for the one stitch they have written can't get back to pattern to tell you more but if you look where picking up for the neck you will see in that part there's something about this one stitch sorry about this my fault but hope you find what mean An tell me what I'm surpose to do with this one stitch thank holy
DROPS Design
21.12.2020 - 09:26:
Maria
25.11.2020 - 13:58:
Hallo, leider verstehe ich das zweite Beispiel nicht. Zunächst wird ausgerechnet, dass 1002m BAS UND 1000m KS benötigt werden. Dann werden aber nur 1000m durch die Lauflänge des Ersatzgarns dividiert. Heißt das, dass Garn KS ignoriert wird, weil die Lauflänge nahezu identisch ist? Danke
DROPS Design
26.11.2020 - 10:35:
Patricia Cox
19.11.2020 - 14:33:
How do I know what the equivalent is of your wool in C or A+A which is called for in the pattern when in Canada( same for USA) when we go by the number 1 - 8. Example 5 -6 is considered bulky. 4 double knitting etc.
DROPS Design
20.11.2020 - 09:01:
Manuela Zuin
18.11.2020 - 23:24:
Buongiorno, a proposito di filati diversi da quello del modello, io volevo fare il vostro modello Dublin Winter sweater (215-12) usando brushed alpaca silk al posto di Air. Entrambe fanno parte del gruppo di filati C, ma brushed alpaca è molto più sottile com'è possibile che facciano parte dello stesso gruppo? Se lavoro questo modello in alpaca viene sottilissimo e trasparente. Mi aiutate a capire? Grazie infinite, buona giornata.
DROPS Design
21.11.2020 - 08:39:
Frédérique Riou
17.11.2020 - 11:59:
Bonjour, est-il possible de voir des projets tricotés avec une autre laine, publiés par vos clientes ? Par exemple, je souhaite tricoter le gilet Shout for winter et a priori Isabelle Gest (vu dans les commentaires) a la même idée. Pensez-vous qu'on puisse échanger ? Merci
DROPS Design
18.11.2020 - 08:27:
Béatrice LASSALLE
13.11.2020 - 14:25:
Bonjour pour le convertisseur, on nous demande combien de fils mais est-ce le nombre de brins de laine utilisé quand on tricote le modèle ou est-ce la qualité de laine A - B - C etc faite avec 1,2, 3 fils ? Merci de votre réponse.
Anne-sophie Delacourt
11.11.2020 - 15:10:
Combien de pelotes de drops babyalpaca Silk et drops Silk ? Merci
DROPS Design
12.11.2020 - 09:59:
Ninni Sandvik
09.11.2020 - 21:23:
Hei! Jeg har tenkt å strikke jakken Rosehip jam, som i oppskriften er strikket med garnet Melody. Men dette garnet har de ikke i garnbutikken. Derfor lurer jeg på hva slags garn jeg kan erstatte Melody med?
DROPS Design
16.11.2020 - 07:38:
Martha
08.11.2020 - 07:43:
Hola! Estoy por comenzar a tejer un suéter que el patrón recomienda usar 20 ovillos de su NEPAL o ALASKA , pero yo quiero sustituirlo porKARISMA por qué tengo algunos ovillos desde el invierno pasado y los quiero usar yaaa! Cuantos ovillos de este necesito. Gracias!
DROPS Design
19.11.2020 - 20:25:
Bente Hodne Dyrnes
02.11.2020 - 15:03:
Jeg vil bytte ut garntypen pus fra du store alpakka med et rimeligere garn. Skal strikke bølgevesten , den skal strikkes med 2 tråder pus. Hva kan jeg bytte til?
DROPS Design
09.11.2020 - 08:06:
Peg
30.10.2020 - 15:58:
My husband loves your pattern "Aberdeen", but I have a bulky/chunky yarn I wanted to use. The gauge is off by over an inch. Is there a way to just reduce the number of stitches cast on, etc. when I cast on the 224 for a size XL it was almost 10 inches too big. Help! How can i reduce this? Really like the pattern.
DROPS Design
30.10.2020 - 16:18:
Ellen Maides
30.10.2020 - 12:24:
Hello there, I’m hoping to knit Baby Drops 19-3 jumper but would like to use yarns in uni colours rather than Fable. Which of your yarns can I use Is stead please? I prefer yarns with high wool content. Thank you. Kind regards, Ellen
DROPS Design
30.10.2020 - 16:14:
Vibeke
29.10.2020 - 07:59:
Hei! Ønsker å strikke en genser med strikkefasthet 11 masker på pinne 9. Finnes det noen Drops-alternativ? På forhånd tusen takk for hjelp!
DROPS Design
02.11.2020 - 07:33:
Anne Birgitte Solsvik
27.10.2020 - 20:55:
Hei.Skal strikke en hettegenser til min yngste datter,og i oppskriften skal det være en tråd drops air og en tråd drops melody.Den fargen hun ønsker er utsolgt.Finnes det noen alternativ på garn jeg kan bruke?
DROPS Design
02.11.2020 - 08:11:
Christina
27.10.2020 - 14:02:
Hei. Kan drops air erstattes med 1 tråd drops alpaca og 1 tråd drops brushed alpaca silk?
DROPS Design
02.11.2020 - 07:59:
Sofie Deylgat
25.10.2020 - 11:42:
Ik wil een IJslandse trui breien voor een man : 13 steken- 17 naalden. Ik ben gewoon van jullie wol te gebruiken voor al mijn projecten. Welke wol-combinatie raadt u mij aan?
DROPS Design
06.12.2020 - 14:38:
Dag Sofie,
Voor deze stekenverhouding komt garen uit categorie D het beste overeen. Via deze link vindt je een overzicht van de garencategorieën. Bovenaan dit overzicht vind je ook linkjes hoe je verschillende draden van een andere categorie kunt combineren om tot categorie D te komen.
Jytte
09.10.2020 - 10:59:
Hvordan kommer man af med alle de mange tråd-"fnuller" fra Melody-garnet i opskrift 210-3 (gruppeD) De ødelægger tøj og møbler! Har prøvet at vaske trøjen, men det hjalp ikke - den blev blot et nr mindre!! (håndvask v 30 gr) Kan jeg bruge Eskimo-garn i en ny trøje i stedet for Melody?
DROPS Design
12.10.2020 - 08:09:
Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.