Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (547)

Karen B skrifaði:

I would like to replace drops melody (D 12 ply) with alternative yarn. Could 2 strands of drops sky (B 8 ply) work or it could it be sky (B 8 ply) plus flora (A 4 ply). I want to knit pure white (not off white). What is best?

03.12.2024 - 16:08

Rajerison skrifaði:

Comment remplacer 1 fil catégorie A tricoté avec 1fil catégorie B par un seul fil. 1 fil de la catégorie C conviendrait-il ou faut-il D ? Merci pour votre réponse.

02.12.2024 - 17:40

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Rajerison, vous pouvez remplacer 1 fil du groupe A + 1 fil du groupe B par soit 1 fil du groupe C soit 1 fil du groupe D, la tension sera juste différente et la texture plus épaisse avec 1 fil C qu'avec 1 fil D; en fonction du modèle, de la texture choisie et souhaitée, il peut être sage de faire un échantillon au préalable pour mieux choisir l'alternative idéale.Votre magasin saura également vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

03.12.2024 - 09:58

Tina skrifaði:

Hei, Jeg skal erstatte et garn som er 100% Lana Vergine Merino. 150 g =68 Veiledende pinne er 9-10, men oppskriften er på pinne 15. Strikkefasthet: 10 cm =9 masker. Finnes det et Drops-garn jeg kan bruke? Regner med det vil måtte brukes flere tråder for å oppnå tykkelsen, men jeg klarer ikke finne ut av det. Håper dere kan hjelpe meg.

01.12.2024 - 23:01

DROPS Design svaraði:

Hei Tina. Ta en titt på DROPS Snow (50 gram/50meter) og DROPS Andes (50 gram/ 45 meter), de har ca samme veiledene strikkefasthet, men ikke løpelengde. Evnt ta en titt på kvaliteter vi har i garngruppe C (men da med 2 tråder). Men du må teste ut strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. Pinne 15 / 9 masker / 10 cm høres veldig løst strikket ut. mvh DROPS Design

02.12.2024 - 08:16

Cecilia Ekengren skrifaði:

Hej! Jag har ett mönster till en kofta i garnet Sølje från Hillesvåg Ullvarefabrikk, som jag istället vill sticka i Drops Baby Merino. Finns det någon konverterare som räknar ut hur mycket av era garner jag behöver för att ersätta ett garn från en annan leverantör?

25.11.2024 - 12:47

DROPS Design svaraði:

Hej Cecilia, du tar antal meter x antal nystan och delar med 175 m som i DROPS Baby Merino :)

29.11.2024 - 14:23

Meeee skrifaði:

1. Welche Garnstärke erhalte ich, wenn ich A und B kombiniere? Ist das 1 Faden + 2 Fäden = C ??\r\n 2. Wenn ich mir auf der verlinkten Seite zu den Garnkombinationen z.B. das Garn \'Fabel\' ansehe, dann wird dort manchmal die Rechnung A+A+A = C, ein anderes Mal A+A = C usw. angegeben.

24.11.2024 - 20:49

DROPS Design svaraði:

Liebe Meeee, je nach der gewünschten Struktur kann man 1 Faden A + 1 Faden B sowie 2 Fäden A oder 3 Fäden A als 1 Faden C ersetzen - mit je 1 Faden A+B und 3 Fäden C wird die Strucktur etwas dicker als mit 2 Fäden A sein, so je nach Modell/Wunsch/Maschenprobe. Viel Spaß beim Stricken!

27.11.2024 - 14:05

Päivi Tuomela skrifaði:

Hei, haluan tehdä mallin DROPS 217-5 Stone fence. Minulla on lankana Nepal ja Brushed Alpaca silk. Ohje on tehty Sky ja kid silk langoille. Työstä tulee tietysti paksumpi, mutta kuinka paljon ohje muuttuu ja koko langan paksuuksien muuttuessa. Pitääkö tehdä esimerkiksi yksi koko isompi. Neuloen koetilkussa puikko oli pienempi ja koko suurinpiirtein täsmäsi, miten koukku muuttaa kokoa?

12.11.2024 - 08:20

Malin skrifaði:

Hej! Jag undrar om ni kan tipsa mig om vilket av era Garner jag kan använda som alternativ till Tilda Svarta fåret?

11.11.2024 - 09:27

DROPS Design svaraði:

Hei Malin. Ta en titt på etiketten til Tilda Svarta fåret og finn ut hva løpelengden / strikkefasthet er og sammenligne det med garn vi har i garngruppe A. Har du en oppskrift med garnet Tilda Svarta fåret kan du da se om du får den oppgitte strikkefastheten med en av kvalitetene i garngruppe A. mvh DROPS Design

18.11.2024 - 08:07

Elvi Nousiainen skrifaði:

Haluaisin tehdä kaksinkertaisena Drops Alpaca langasta. Paljonko silmukkaluku muuttuu. Kyseessä lasten kauluri 41-26.

07.11.2024 - 13:52

DROPS Design svaraði:

DROPS Merino Extra Fine -lanka kuuluu lankaryhmään B. DROPS Alpaca-lanka 2-kertaisena vastaa paksuudeltaan lankaryhmän C lankoja, eli siitä tulee paksumpi kuin ohjeessa käytetty lanka. Valitettavasti emme voi muuttaa ohjeen silmukkalukuja. Voit kuitenkin neuloa esim. ohjeen Children 40-32 kaulurin 2-kertaisella Alpaca-langalla.

07.11.2024 - 17:07

Elvi Nousiainen skrifaði:

Haluaisin tehdä kaksinkertaisena Drops Alpaca langasta. Paljonko silmukkaluku muuttuu.

06.11.2024 - 17:34

DROPS Design svaraði:

Voitko tarkentaa, mistä ohjeesta on kyse?

06.11.2024 - 18:17

Katja skrifaði:

Ik wil graag een vest breien model 22-9. (staat in Drops Vienne en Drops muskat) Maar dan wil ik dit maken van Drops Kit Silk uni colour 05 heidepaars. En een draad voor de boorden Welke draad kan ik dan voor de muskat nemen die daar dan ook mooi bijpast?

01.11.2024 - 11:59

Jenny Holbrook skrifaði:

Can I use knitting needles back/forth instead of circular needles ?

30.10.2024 - 14:58

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Holbrook, this lesson might be the one you can need to adjust the pattern on straight needles. Happy knitting!

30.10.2024 - 16:37

Inne skrifaði:

Ik wil graag een vest breien Theodora maar de wol delight bestaat niet meer. Ik wil dit graag vervangen door wol fabel. Moet ik dit ook met 2 draden doen en hoeveel heb ik dan nodig voor maat M te breien. Alvast bedankt Inne

14.10.2024 - 16:43

Leena skrifaði:

Haluan tehdä Ancient Woodlands Sweater -paidan. Se on neulottu Sky-langasta, haluan kuitekin käyttää Karisma-lankaa. Neuletiheys näyttäisi olevan sama, mutta lankaa tarvitaan enemmän S-kokoon kuin 300 g?

13.10.2024 - 12:34

DROPS Design svaraði:

Kyllä, tarvitset noin 1140 metriä DROPS Karisma-lankaa, eli noin 12 kerää.

16.10.2024 - 18:26

May-Britt Andersson skrifaði:

Hittar inte Puddel garn, vad kan jag ta istället

13.10.2024 - 10:39

DROPS Design svaraði:

Hei May-Britt. DROPS Puddel er dessverre utgått fra vårt sortiment, men ta en titt på DROPS Alpaca Bouclé. Om du bruker 2 tråder DROPS Alpaca Bouclé vil det erstatte 1 tråd DROPS Puddel. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:39

Ellen skrifaði:

Kan jag byta till Svarta Fåret TILDA och följa beskrivning ? Omkrets ser bra ut men höjden är helt fel - vad göra? Tack

11.10.2024 - 18:04

DROPS Design svaraði:

Hei Ellen. Svarer gjerne på spørsmål om DROPS garn eller DROPS oppskrifter. Spørsmål om Svarta Fåret TILDA, anbefaler jeg deg til å kontakte de som selger dette garnet. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:37

Trine skrifaði:

Jag vill sticka tröjan Merry Stars men byta Drops Air mot Drops Lima. Hur gör jag?

11.10.2024 - 17:15

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. Se vårt forrige svar til deg under. Eller ta en titt på ander garnkvaliteter i garngruppe C som kan erstatte DROPS Air. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:34

Trine skrifaði:

Jag vill byta Drops Air mot Drops Lima. Hur gör jag?

11.10.2024 - 17:12

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. DROPS Air og DROPS Lima tilhører 2 forskjellige garngruppe, slik at da kan du ikke bytte disse kvalitetene med hverandre. Ta en titt på DROPS Nepal, denne kvaliteten er i samme garngruppe som DROPS Air og kan erstatte DROPS Air. DROPS Nepal er lik DROPS Lime, bare litt tykkere. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:32

Jane Friis Salzmann skrifaði:

Kan jeg strikke Violet Meadow t’shirten i 1 tråd Puna garn ? Har forgæves prøvet at omregne

09.10.2024 - 12:39

DROPS Design svaraði:

Hei Jane. Violet Meadow t-shirt er strikket med 2 tråder DROPS Kid-Silk, som tilhører garngruppe A. 2 tråder i garngruppe A kan brukes til oppskriftern i garngruppe C, men DROPS Puna tilhører garngruppe B. Så da vil ikke strikkefastheten eller målene stemme ved bruk at et garn fra garngruppe B til denne oppskriften. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:28

Ulla skrifaði:

Hallo, wie kann ich Puna Garngruppe B und Alpaca Garngruppe A zusammen verarbeiten beim Stricken? Gibt es eine Möglichkeit zum umrechnen? Danke für Ihre Antwort 💕

05.10.2024 - 16:29

DROPS Design svaraði:

Liebe Ulla, wenn Sie Puna und Alpaca zusammenstricken haben Sie die Maschenprobe ca für ein Faden Garngruppe C - dann brauchen Sie die selbe Lauflänge in jedem Garn, Puna und Alpaca wie beim Garn der Garngruppe C. Ihr DROPS Händler kann damit Ihnen gerne weiterhelfen - auch per Telefon oder per E-Mail. Viel Spaß beim Stricken!

07.10.2024 - 09:14

Kristina skrifaði:

Hei:-) Finnes det et drops garn som kan erstatte drops wish?

04.10.2024 - 22:34

DROPS Design svaraði:

Hei Kristina. Du kan bruke DROPS Andes og DROPS Snow, de har samme tykkelsen som DROPS Wish. Evnt kan du strikke med 2 tråder DROPS Air, som også er et blow garn. Ganske lik DROPS Wish, men tynnere. Men husk å overholde den strikkefastheten som er oppgitt i den oppskriften du skal strikke etter. mvh DROPS Design

07.10.2024 - 07:24

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.