Hvernig á að skipta um garn eða efnismagn

Leitarorð: garnmöguleiki,

Skipt um garn

1 þráð fyrir annan þráð:

Ef garnið er gefið upp með sömu prjónfestu er hægt að skipta út garninu.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu í uppskriftinni – Mundu að prjónastærð er einungis gefin upp til viðmiðunar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þú þarft. Til að fá meiri upplýsingar um prjónfestu sjá hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan1 þráður í sama garnflokki:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er í sama grófleika og passar því fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta því út í DROPS garnflokki. Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn hefur mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan1 þráður til 2 eða fleiri þræði:

DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passi saman
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur í öðrum garnflokki (sjá garnflokkana hér) eða sjá tillögur okkar um skipti (sjá tillögur okkar um samsetningu á garni hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrunum er skrifað þannig: A + A = C


Efnismagnið jafnast út með því að skipta út

1 þráð fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan:

Í uppskriftinni er notað 300 grömm af Garni X
við þurfum fjölda metra til að umreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metrar frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaðan:
7 dokkur = 350 grömm í Garni-Y
koma í stað
6 dokkur = 300 grömm í Garni-X.

Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metralengd

Þetta er dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá Garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá Garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Uppskriftin gefur upp 1150 grömm DROPS Snow.
við þurfum metralengdina til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Unnið er með 2 þræði í stað með 1 þræði þess vegna er fjöldi dokka deilt með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaðan:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!

2 þræðir með mismunandi metralengd yfir í 1 þráð

Þetta dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út 2 þræði yfir í 1 þráð.
T.d.: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá Garnflokkur A) og 1 þráður DROPS Kid-Silk (frá Garnflokkur A)
Skipta út yfir í:
1 þráð DROPS AIR (frá Garnflokkur C)

Uppskriftin gefur upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá Garnflokkur A)

Reiknið þetta þannig:
1 þráður DROPS Air (Garnflokkur C)
við þurfum metralengdina til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 merar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Niðurstaðan:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Byrjaðu á garninu með stysta fjölda metra = 1000 metrar
deilið með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metra = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (145)

Anne Molberg 15.07.2021 - 07:09:

Jeg har endel Safran garn og hadde tenkt å strikke et babyteppe. Nå vil jeg heller hekle et. Bruker man mer garn til hekling enn til strikking?

Aud Sissel 11.07.2021 - 09:19:

Skal strikke en genser i drops air. Må ha en mønsterfarge i ett annet garn pga at jeg finner ikke fargen i air. Hvilket annet garn kan jeg bruke sammen med air

DROPS Design 13.07.2021 - 12:17:

Hej. Du kan använda ett annat garn med samma stickfasthet, dvs ett garn i Garngrupp C (som t.ex. Nepal). Mvh DROPS Design

Karin 10.07.2021 - 10:48:

Tenkte bytte ut drops Paris med drops extra fine Merino superwash på pleddet Catch the Rainbow. Hvor mye tilsvarer et nøste Paris?

DROPS Design 14.07.2021 - 11:22:

Hej Karin, prøv vores garnkalkulator som du finde inde på hver opskrift: Finn garnalternativer Vælg DROPS Paris, vælg antal gram i Paris, vælg 1 tråd og se hvilke alternativer du får op fra samme garngruppe (DROPS Merino Extra Fine tilhører ikke samme garngruppe, men det gør DROPS Big Merino)

Nina Eidsten 30.06.2021 - 09:01:

Hei. Har funnet en cardigan m Love Mohair (african expressions) Hvilket garn kan jeg bytte ut det med - og få omtrent samme effekt? Pus? Påfugl? Andre?

DROPS Design 05.07.2021 - 08:08:

Hei Nina. Hverken Love Mohair, Pus eller Påfugl er et garn fra oss, så disse har jeg ikke kjennskap til. Om du ønsker å bytte til en av våre kvaliteter, kan du sjekke løpelengden, anbefalt strikkefasthete og det matcher en DROPS kvalitet, f.eks DROPS Melody, DROPS Brushed Alpaca Silk evnt DROPS Kid-Silk. Husk du kan også bruke 2 eller 3 tråder av 1 kvalitet for å oppnå et tykkere garn. mvh DROPS design

Hanne Aagaard Kjær 29.06.2021 - 15:35:

Hvis jeg har garn i Dropps Alaska og kid silk for Dropps som jeg godt vil lave en sweather af hvad garn tyve skal jeg så kigge efter i opskrift på forhånd tak

Claudia E P Silva 29.06.2021 - 03:15:

Existe alguma referência com as lãs brasileiras?

Birgit 28.06.2021 - 12:32:

Har Drops et garn som kan erstatte Tibet Yak merino

DROPS Design 29.06.2021 - 13:35:

Hej Birgit. Jag känner dessvärre inte till det garnet, men se på stickfastheten och om vi har ett garn med samma stickfasthet så kan du använda det istället. Mvh DROPS Design

Sherry 22.06.2021 - 15:47:

I'm looking to use yarn bee dazzling { 3.5 oz,100 g, 249 yards, 228 meters} is this ok to use for either pattern and how much do I need?

DROPS Design 23.06.2021 - 08:31:

Dear Sherry, we do not know this yarn so that we cannot help and can only recomand you to contact the store where you bought your yarn for any further help & assistance. Thank you for your comprehension.

Paula 20.06.2021 - 21:52:

What yarn would Hobbi Twirls cotton cake be? A or B yarn group?

DROPS Design 22.06.2021 - 08:22:

Dear Paula, we do not know this yarn sorry, it might be a good idea to contact your yarn store, they should be able to help you. Happy knitting!

Karin Post Rasmussen 18.06.2021 - 09:22:

Hej - kun godt bruge hjælp til at fine noget garn der er knap så fint end det der står i min opskrift som er Bella by permin strikkefasthed 10 m x 15 p i glat på p nr 10 i 2 trd Bella= 10x10 cm håber det er nok info fra opskriften til at i kan hjælpe mig. Mvh Karin pr

DROPS Design 21.06.2021 - 07:10:

Hei Karin. Vi har ingen garn som macher dette garnet 100%. Det nærmeste er DROPS Melody (71% Alpakka, 25% Ull, 4% Polyamid). Der har vi en veiledene strikkefasthet på pinne 8, 12 masker i bredden x 14 pinner i høyden = 10 x 10 cm og løpelengden på 50 gram = 140 meter. Anbefaler å strikke en prøvelapp for å se om du greier å få den strikkefastheten som er oppgitt i den oppskriften du skal strikke. mvh DROPS design

Sherry Zimmerman 16.06.2021 - 18:08:

I'm going to make two projects(The Kamelia Drops bolero with lace (knitted) and the Trondheim Drops knitted jacket in lace ) and I was wondering how much yarn I would need for both projects?

DROPS Design 17.06.2021 - 08:39:

Dear Mrs Zimmerman, you will find the amount of yarn in each size for each pattern, ex. DROPS Safran for Kamelia or DROPS Snow forTrondheim - in each pattern you will find a link to our yarn converter if you rather use an alternative. Your DROPS store will help you choosing the best matching yarn, even per mail or telephone. Happy knitting!

MaryJo 11.06.2021 - 20:04:

What weight would an A+C be? I’m looking to use one strand. Thank you.

DROPS Design 14.06.2021 - 09:13:

Dear MaryJo, a yarn group A + a yarn group C would give a yarn group D thickness - find some examples here. Happy knitting!

Anne Ingvartsen 09.06.2021 - 12:20:

Jeg vil gerne hækle denne trøje i Teddy go handmade garn. Kan man det? Og hvordan omregner jeg det så? Kan man evt få hjælp til omregningen, for er ikke så god til sådan noget, da jeg er rimelig nyopstartet hækler.

DROPS Design 14.06.2021 - 07:08:

Hei Anne. Garnet Teddy go handmade er ikke et garn fra oss og det kjenner jeg ikke til. Sjekk garnets informasjon opp mot det garnet som står på den genseren du ønkser å hekle, løpelengde og strikke/heklefasthet, evnt kontakte de som selger dette garnet. mvh DROPS design

Tarja Mielikäinen 05.06.2021 - 16:04:

Voinko käyttää Nepal lankaa tässä puserossa. (Yksinkertainen Nepal lanka) Kuinka paljon on langanmenekki s-kokoiseen puseroon?

Sandra 15.05.2021 - 21:59:

Ciao, vorrei fare il modello Drops 208-15. Viene proposto con il filato B merino extra fine, io vorrei usare Alpaca. Posso farlo? Grazie!

DROPS Design 16.05.2021 - 20:58:

Buonasera Sandra, il filato Alpaca appartiene al gruppo filati A, che è più sottile del filato utilizzato per il modello. Deve utilizzare un filato che le permette di ottenere il campione indicato. Buon lavoro!

Sandra 15.05.2021 - 21:57:

Vorrei fare il modello n, me-194 ma usando Alpaca , è possibile? Grazie

DROPS Design 16.05.2021 - 20:59:

Buonasera Sandra, il filato Alpaca appartiene al gruppo filati A, che è più sottile del filato utilizzato per il modello. Deve utilizzare un filato che le permette di ottenere il campione indicato. Buon lavoro!

Rosa María Verdasco Ruiz 15.05.2021 - 21:01:

Me gustaría sustituir la lana drops por: Valeria 100 Grs. Lana Merino Extra , 240m =100Grs. Ya que tengo cuatro ovillos sobrantes. Por favor, pueden ayudarme a crear esta labor? El patrón me encanta. Desde que conozco las lanas Drops son mis preferidas, pero conservo estos ovillos que estan bastante bien y quisiera aprovecharlos en talla cuatro años.

DROPS Design 30.05.2021 - 20:20:

Hola Rosa María, esta es una leccion, no incluye ningún patrón. ¿Podrías especificarnos a qué patrón te refieres? Los ovillos de Drops están calculados a base de 50gr, es decir, sería equivalente a un ovillo de DROPS de 120m (del grupo B). Por lo que podrías sustituirlo por uno de ese grupo.

Hanne Bendix 15.05.2021 - 12:05:

Hvordan omregner man fra Paris strikkefasthed 17m =10 cm til Muscat 24m=10 cm? Model Becca

Kirsi Kangas 07.05.2021 - 17:03:

Hi! Can i use Novita cotton soft as yarn on this model..??!

DROPS Design 10.05.2021 - 11:39:

Dear Mrs Kangas, sorry we do not know this yarn - you will find all informations about our yarns there this might help you - for any further assistance, please contact the store where you bought the yarn. Happy knitting!

Kirsi Kangas 07.05.2021 - 16:57:

Hei! Voinko käyttää lankana tähän malliin novita cotton soft puuvillalankaa (50g, 4-kert.)??!

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.