Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (517)

Nelly skrifaði:

8 ply pattern

20.07.2024 - 06:59

Claudia skrifaði:

Hallo Liebes Team, ich würde gerne die Anleitung Matheo Babyjacke (DROPS Baby 17-2) Stricken. Allerdings nicht mit der Wolle Drops Merino Extra Fine (Garngruppe B) , sonder mit Drops Air (Garngruppe C) . Funktioniert das ? Leider habe ich kein rechenbeispiel gefunden mit diesen Garngruppen. Würde mich sehr um eine Rückmeldung freuen.

17.07.2024 - 08:21

Robot skrifaði:

Ben ik een robot?

11.07.2024 - 12:03

Anja Hollermann skrifaði:

Hallo, ich würde gerne das Modell 241-25 stricken, jedoch mit dem Garn "Safran". Ist es möglich? Habe es schon mit dem Umrechnen ausprobiert, bin nicht sicher ob es richtig ist.... Mfg Anja

06.07.2024 - 16:08

Anne-Mari Karlsson skrifaði:

Ångrar mig , jag kommer nog att fortsätta med de garnnystor jag köpte hos lokal - handlaren trots att färgnyansen inte riktigt stämde ... Så bortse från min förra mejl.

29.06.2024 - 13:06

DROPS Design svaraði:

Hei Anne-Mari. :) God sommer, mvh DROPS Design

01.07.2024 - 07:14

Anne-Mari Karlsson skrifaði:

Hej! Jag köpte mönsterpaket med garn från er Drops Kid-Silk lila färg 11 och Dyelot 41526. Har ni kvar två nystor till av samma färg nyans? Skulle kunna ta även två till av Brushed AlpacaSilk färg Jeans blå.

29.06.2024 - 09:36

DROPS Design svaraði:

Hei Anne-Mari. Du må ta kontakt med den butikken / nettbutikken du kjøpte garnet hos (se på ordre bekreftelsen din). Vi sender kun garn til butikker som deretter sender ut til kunder. mvh DROPS Design

01.07.2024 - 07:13

Cunin Christine skrifaði:

Bonjour, Je voudrais remplacer dans un pull un fil Fabel par 2 fils Fabel ce qui ne me donne pas du tout le même échantillon bien sûr. J'ai acheté 9 pelotes, pouvez-vous me dire combien il faut que j'en commande en plus pour faire ce pull?

18.06.2024 - 21:05

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Cunin, ce modèle se tricote avec 2 fils du groupe A, dont 1 fil Fabel? alors vous pouvez à priori multiplier par 2 la quantité Fabel pour votre taille, ou bien utiliser le convertisseur. Votre magasin saura vous conseiller si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

19.06.2024 - 08:59

Ursula skrifaði:

Hallo ich möchte Isla Slipover in S stricken. Aber mit Garn Big Merino (Gruppe C) statt mit Drops wish (Gruppe E). Wieviel Garn brauch ich dann? Und muss ich dann mit 2 Fäden(also 2 Knäuel) stricken? Danke für die Hilfe, Grüße Ursula

09.06.2024 - 13:04

DROPS Design svaraði:

Liebe Ursula, ja genau, Sie sollten dann mit 2 Fäden Big Merino stricken - benutzen Sie den Garnumrechner so lassen Sie sich die neue Garnmenge kalkulieren. Viel Spaß beim Stricken!

11.06.2024 - 08:42

Susan skrifaði:

Hej, jeg vil gerne strikke Frozen Sand Sweater DROPS 218-33, som har brug for D+D, kan det oversættes til andre garngrupper, så jeg kun skal bruge én tråd? Eller er D+D tykkere end én tråd F? Håber i kan hjælpe Venlig hilsen Susan

05.06.2024 - 19:30

DROPS Design svaraði:

Hei Susan. Garngruppe F er litt tykkere enn 2 tråder fra garngruppe D. Bruk vår Garnkalkulator for å finne andre kvaliteter å strikke med, men da er det 4 eller 6 tråder. mvh DROPS Design

10.06.2024 - 07:25

Mattanja Smith skrifaði:

I have a C-yarn, but the pattern is for A-yarn. I tested it and the same amount st x rows gave an result mostly 2 times the seize. Perfect for me. But.. how do I know how many meters I need from the C-yarn? Is that also about 2 times as much? (needle 6 for C in stead of neelde 3.5 for A)

26.05.2024 - 21:52

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Smith, you can work with a yarn group C a pattern worked with 2 strands yarn group A but if the pattern is worked with only1 strand yarn group A you cannot use a yarn group C except if you re-calculate the whole piece with your own tension. Happy knitting!

27.05.2024 - 09:21

Danica Mila Bulic skrifaði:

First, I have to say I love your yarn. The prices are fantastic and the quality is incredible. Secondly, I love the free patterns available here, as well as the grading system used so that replacing specified yarns in patterns with another. The lessons are also very helpful. You have a loyal customer for life!

26.05.2024 - 19:15

Victoria skrifaði:

Hola como puedo saber mi talla Muchas gracias

24.05.2024 - 04:56

Ruth Keldorff Bryde skrifaði:

Ønsker at strikke Silver Dream i Drops Air i str XL Hvormange nøgler skal jeg bruge ? På forhånd tak for hjælpen. Vh Ruth

21.05.2024 - 21:04

DROPS Design svaraði:

Hej Ruth, de to garner har forskellig tykkelse og strikkefasthed. Du kan strikke den i DROPS Air, men den vil da blive mere kompakt. Husk at du skal overholde strikkefastheden som står i opskriften for at få størrelsen ifølge opskriften :)

23.05.2024 - 14:58

Marisel García La Hoz skrifaði:

Hola, quiero pasar de una hilo C a un hilo B, el patrón esta en Drops Air, pero me gustaría hacerlo en Drops Soft Tweed, solo cambio el tamaño de aguja por uno mayor, para lograr la tensión? No encuentro como hacer la equivalencia en metros para el nuevo hilo. Gracias!

18.05.2024 - 12:47

DROPS Design svaraði:

Hola Marisel, para calcular cuántos ovillos necesitas puedes calcular la cantidad de ovillos en esta misma lección en la sección: "La cantidad de hilo es ajustada al cambiar". Ahí puedes ver cómo calcular la nueva cantidad según el metraje. Si con cambiar la aguja es suficiente para tener la tensión deseada para tu patrón entonces te vale con esto; si no, puedes trabajar otra talla para la cual la tensión obtenida te permita obtener las medidas de tu talla.

19.05.2024 - 20:24

Laura skrifaði:

Hej, Jeg vil gerne strikke blueberry cream sweater, men vil gerne skifte garnet ud med en blanding af drops baby merino og kidslik. Da de er fra forskellige garngrupper er jeg lidt i tvivl med, hvad jeg skal gøre?

14.05.2024 - 21:52

DROPS Design svaraði:

Hei Laura. 1 tråd DROPS Baby Merino (garngruppe A) + 1 tråd DROPS Kid-Silk (garngruppe A) = garngruppe C (A+A=C). DROPS Melody tilhører garngruppe D, altså litt tykkere enn garngruppe C, slik at oppskriften vil ikke passe om du skal bruke 1 tråd DROPS Baby Merino og 1 tråd DROPS Kid-Silk. Kan evnt prøve 2 tråder DROPS Baby Merino + 1 tråd DROPS Kid-Silk, men mulig det blir for tykt. Det viktigste er å overholde strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. mvh DROPS Design

21.05.2024 - 13:05

Merete Dehnfeld skrifaði:

Jeg har garn fra garngruppe A, som jeg gerne vil bruge til at strikke Agnes trøjen, hvor opskriften er med garn fra garngruppe B. Hvordan tilpasser jeg opskriften?

13.05.2024 - 09:12

DROPS Design svaraði:

Hej Merete, Strikkefastheden er vigtig for at få målene som du finder nederst i respektive opskrift. Hvis du har et garn fra garngruppe A, så skal du finde en opskrift som passer til garngruppe A (23-26 masker på 10 cm)

14.05.2024 - 15:33

Vibeke Lykke skrifaði:

Jeg vil gerne strikke Merry Trees med drops melody i stedet for Air. \r\nHvordan vil I foreslå at jeg gør det? Én eller to tråde ?

07.05.2024 - 15:50

DROPS Design svaraði:

Hej Vibeke, du skal bruge 1 nøgle mere i bundfarven af DROPS Melody end DROPS Air. DROPS Melody fylder lidt mere, så hvis du strikke efter samme strikkefasthed som står i opskriften (for at få målene ifølge opskriften) vil den blive lidt mere kompakt :)

08.05.2024 - 14:09

Anna Mettyer skrifaði:

Hej. Tänkte sticka Serene Forest koftan. I beskrivningen använts Drops Air - garnrgrupp C. Skulle det funka att byta ut mot Drops Nepal istället? Många tack, Anna

27.04.2024 - 15:20

DROPS Design svaraði:

Hei Anna. Ja, det kan du :) DROPS Air og DROPS Nepal tilhører samme garngruppe. Bare husk å overholde strikkefastheten som det står i oppskriften, og bruk vår garnkalkulator for å regne ut hvor mange nøster du trenger av Nepal. mvh DROPS Deign

29.04.2024 - 06:49

Maggie skrifaði:

I would like to use the drops air in place of the drops melody for a cardigan Can you help me with the switch. I get 17st and 18 rows per 4” Thanks!

20.04.2024 - 15:07

DROPS Design svaraði:

Dear Maggie, could you please indicate which pattern you are working? The swatch changes between patterns, since you sometimes work more loosely or tighter, so it's difficult to guide you without knowing the original swatch and desired result. Happy knitting!

21.04.2024 - 22:31

Susanne skrifaði:

Hej! Tänkte sticka en tröja med garnet Tilda enligt mönstret så används Drops Paris går de att sticka med Tilde? iså fall vad ska jag tänka på? Tacksam för svar

05.04.2024 - 12:06

DROPS Design svaraði:

Hei Susanne. Garnet Tilde er ikke et DROPS garn og kan ikke gi noen veileding på et garn vi ikke kjenner til. Ta evnt kontakt med de som selger Tilda garnet eller bruk garnet DROPS Paris som er anbefalt til det mønstret du skal strikke. mvh DROPS Design

08.04.2024 - 07:45

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.