Ef garnið er gefið upp með sömu prjónfestu er hægt að skipta út garninu.
Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu í uppskriftinni – Mundu að prjónastærð er einungis gefin upp til viðmiðunar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þú þarft. Til að fá meiri upplýsingar um prjónfestu sjá hér
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan
Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er í sama grófleika og passar því fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta því út í DROPS garnflokki. Sjá garnflokkana okkar hér
Mismunandi garn hefur mismunandi áferð.
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan
DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passi saman
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur í öðrum garnflokki (sjá garnflokkana hér) eða sjá tillögur okkar um skipti (sjá tillögur okkar um samsetningu á garni hér).
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan
Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:
Garnflokkur A | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur C |
Garnflokkur A | 3 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur D |
Garnflokkur A | 4 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur E |
Garnflokkur A | 8 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Garnflokkur B | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur D |
Garnflokkur C | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur E |
Garnflokkur C | 4 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Garnflokkur E | 2 þræðir | = | 1 þráður | Garnflokkur F |
Í DROPS mynstrunum er skrifað þannig: A + A = C
Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út efnismagnið, þar sem metralengdin á garninu í dokkunni (50 grömm = X metrar) er breytileg frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan:
Í uppskriftinni er notað 300 grömm af Garni X
við þurfum fjölda metra til að umreikna:
Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar
Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar
fjöldi metrar frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur
Niðurstaðan:
7 dokkur = 350 grömm í Garni-Y
koma í stað
6 dokkur = 300 grömm í Garni-X.
Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!
Þetta er dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá Garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá Garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:
Uppskriftin gefur upp 1150 grömm DROPS Snow.
við þurfum metralengdina til útreikninga:
DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar
DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar
fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur
Unnið er með 2 þræði í stað með 1 þræði þess vegna er fjöldi dokka deilt með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur
Niðurstaðan:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air
Aðstoð með útreikninga ? Prufaðu Garnreikninn okkar!
Þetta dæmi sýnir þér hvernig reikna á út efnismagn ef þú skiptir út 2 þræði yfir í 1 þráð.
T.d.: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá Garnflokkur A) og 1 þráður DROPS Kid-Silk (frá Garnflokkur A)
Skipta út yfir í:
1 þráð DROPS AIR (frá Garnflokkur C)
Uppskriftin gefur upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá Garnflokkur A)
Reiknið þetta þannig:
1 þráður DROPS Air (Garnflokkur C)
við þurfum metralengdina til útreikninga:
DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 merar = 1002 metrar
DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar
Niðurstaðan:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar
Byrjaðu á garninu með stysta fjölda metra = 1000 metrar
deilið með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metra = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum
Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air
Quels sont les problèmes rencontrés si l'on essaie de remplacer un fil A par un fil C (ici il s'agit d'Alpaga vs Nepal) ? Merci de votre aide et conseils.
21.11.2023 - 18:26: