Hvernig á að prjóna brugðna lykkju

Leitarorð: prjón lykkjur,
Hvernig á að prjóna brugðna lykkju

Gagnstætti við sléttar lykkjur eru brugðnar lykkjur. Ef prjónuð er önnur hver umferð slétt og önnur hver umferð brugðin er það kallað sléttprjón.

Svona prjónar þú brugðnar lykkjur:

Mynd 1: Haltu prjóninum með lykkjunum í vinstri hönd og garnið liggur yfir vísifingur vinstri handar og þú heldur því föstu í lófanum með baugfingri og litlafingri. Garnið á alltaf að vera fyrir framan prjóninn þegar prjónuð er brugðin lykkja.

Mynd 2: Oddi hægrihandarprjóns er stungið aftan í fyrstu lykkju vinstrihandarprjóns til þess að mynda nýja brugðna lykkju.

Mynd 3: Setjið garnið frá vísifingri vinstri handar yfir á hægrihandarprjón.

Mynd 4: Notaðu oddinn á hægrihandarprjóni og dragðu garnið í gegnum lykkjuna.

Mynd 5: Nú ertu með nýja lykkju á hægrihandarprjóni, en gamla lykkjan situr enn á vinstrihandarprjóni.

Mynd 6: Slepptu gömlu lykkjunni af vinstrihandarprjóni og togaðu gætilega í þráðinn aftan við nýju lykkjuna með vinstri vísifingri.

Mynd 7: Þetta er endurtekið þar til þú hefur prjónað allar lykkjurnar af vinstrihandarprjóni yfir á hægrihandarprjón.

Nú er fyrstu umferð lokið með brugðnum lykkjum.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (4)

Monnier 10.09.2021 - 10:15:

Qu’est-ce 2m.env.ZZ? Merci

DROPS Design 13.09.2021 - 09:46:

Bonjour Mme Monnier, pourriez-vous poser votre question dans la rubrique du modèle que vous tricotez? Ce sera ainsi plus facile pour nous de vérifier et de pouvoir vous répondre. Merci pour votre compréhension.

Lotte 11.05.2018 - 09:04:

Super fin video og instruktioner. Jeg Vil glæde mig til at se flere af jeres videoer og vejledninger :-) Tak!

Ula 23.07.2017 - 13:41:

Bardzo Wam dziękuję za idealne wsparcie! Mam tu wszystko, zarówno proste instrukcje, mnóstwo wzorów z opisami, włóczki oraz link do sprzedawców. Bardzo prosta, intuicyjna nawigacja i dokładnie wszystko, czego potrzebuję, aby po latach powrócić do mojego hobby. Great job!

Justyna 30.03.2017 - 13:04:

Dzięki Waszym poradom, umiem lewe oczka :) Super! Jaka włóczka jest na zdjęciach i filmie?

DROPS Design 05.04.2017 - 10:14:

Brawo! A to dopiero początek :) Powodzenia!

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.