Hvernig á að auka út/fellta af jafnt yfir

Leitarorð: byrjendur,
Hvernig á að auka út/fellta af jafnt yfir

Hvernig telur maður út hvar auka/fella á af þegar stendur í mynstri "aukið/fellið af jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fellið af jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fella eigi af ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fella af 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fella af í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fella af 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fellt er af til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fella af 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fella af í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (61)

Gunn Eva 11.06.2020 - 09:38:

Jeg har 332 masker og skal felle 20. Kalkulator sier 16.6 Cortina genser

DROPS Design 15.06.2020 - 07:22:

Hei Gun Eva. Vi har ingen genser som heter Cortina, men om du får 16,6 når du deler skal du felle vekselsvis på et lavere og et høyere tall. Se Eksempel 2 under "Felle jevnt fordelt". Evnt lese om det står noen spesifikasjoner under den genseren du strikker. God Fornøyelse!

Arianna Trapani 25.05.2020 - 15:40:

Probabilmente è fuori tema, ma ogni volta che in un modello si indicano aumenti/diminuzioni senza specificarne il tipo, resto sempre in dubbio su quale di quelli che conosco scegliere. Avreste un suggerimento, generale ovviamente, sul tipo di aumento/diminuzione più adatto al procedimento uniformemente spaziato che avete spiegato nella lezione?

DROPS Design 04.06.2020 - 10:31:

Buongiorno Arianna, nei nostri modelli, nella parte iniziale delle spiegazioni, viene indicato quale tipo di aumento utilizzare nei diversi punti del lavoro. Dove non è specificato, soprattutto per quelli distribuiti in modo uniforme, viene lasciata libera scelta: può utilizzare quello che più le piace, lavorare 2 maglie insieme, oppure un gettato lavorandolo poi a ritorto, oppure un aumento sollevato, insomma, quello che preferisce. Buon lavoro!

Elise 20.05.2020 - 19:50:

Hei! Jeg har 54 masker og skal felle av slik at jeg får 20 masker på pinnene, altså felle av 34 masker. Tallet jeg får når jeg deler 54 på 34 = 1,58. Hvordan gjør jeg dette?

DROPS Design 25.05.2020 - 08:37:

Hei Elise. Når du har så få masker og skal felle så mange masker må du nesten felle 3 masker sammen 13 ganger og 2 masker sammen 7 ganger. Da blir det å strikke * 3 masker sammen 2 ganger, 2 masker 1 gang *, så gjenta *-* omgangen/raden ut. God Fornøyelse!

Denise 16.04.2020 - 23:14:

Bedankt voor de uitleg! Ik moet een aantal toeren gelijkmatig minderen Bereken ik voor elke toer opnieuw?

Silje Merethe 13.04.2020 - 23:49:

Jeg har 228 masker og skal felle 54. Hvordan gjør jeg det? Hilsen ei som strikker sin første genser 🙈

DROPS Design 17.04.2020 - 07:51:

Hei Silje. 225 masker delt på 54 = 4,22. * Du kan da stikke hver 3. og 4. maske sammen 4 ganger, så strikker du 3 masker *, gjenta dette omgangen rundt, men når du har 22 masker igjen strikker du 2 rett sammen, 2 rett, 2 rett sammen, 2 rett.....omgangen ut. mvh DROPS design

Toril 13.04.2020 - 19:22:

Har 172 masker og skal øke til 312 masker. Altså øke med 140 masker. Hvordan får eg det til å gå opp?

DROPS Design 20.04.2020 - 07:16:

Hei Toril. I løpet av økeomgangen kan du øke på annenhver maske, 109 ganger, og så må det strikkes 2 masker, så øke,31 ganger. God Fornøyelse!

Toril 12.04.2020 - 12:24:

Har 53 masker skal øke til 83. Blir 1,76, hva gjør jeg?

Anne Grethe Stølen 09.04.2020 - 19:12:

Jeg har 270 masker og skal sitte igjen med 230 og får ikke dette til å stemme på slutten.Det er snakk om 40 masker .Trenger litt hjelp her.

DROPS Design 20.04.2020 - 07:09:

Hei Anne Grete. I løpet av felleomgangen kan du strikke 5 masker + 2 rett sammen 30 ganger, og 4 masker + 2 rett sammen 8 ganger. Da vil du ha 230 masker på pinnen. God Fornøyelse!

Lisbeth Hansen 06.04.2020 - 08:32:

Hej. Jeg har 89 masker og skal tage jævnt ind til 59 masker. Hvordan gør jeg det. Lisbeth

Joanne 12.03.2020 - 10:47:

Hei, Jeg har 100 m og det stå at jeg skal 'jenvt fordelt på omg gjøres 30 kast? Kan du hjelpe meg med dette ( nybegynner) :)

DROPS Design 23.03.2020 - 07:22:

Hei Joanne.). Du har 100 maskene og deler på 30 (de maskene som skal økes jevnt fordelt) = 3,33. Da gjør du kast mellom hver 3. og 4. maske. Men siden det er mellom hver 3,33 maske bør det også økes noen ganger mellom 5. og 6. maske (ca ved hver 5. økning). God Fornøyelse!

Victoria 30.01.2020 - 05:28:

Hej! Jag har 305 m som jag ska minska med 52 m med hjälp av 26 döhpt till 253 m. Får det inte att stämma, kan du hjälpa?

DROPS Design 11.02.2020 - 14:04:

Hej Victoria, da strikker du ca hver 5 og 6 maske sammen :)

Nina Næss 13.01.2020 - 16:58:

Hei jeg skal øke jevnt fordelt på rundpunne. Jeg har 188 m og skal øke med 150 m. Jeg får 1.25. Hvordan fordele det jevnt?

DROPS Design 27.01.2020 - 08:02:

Hei Nina. Da strikker du 2 masker, så øke, strikk 1 maske så øke, og gjenta dette ongange/raden ut. God Fornøyelse!

Patti Urso 04.12.2019 - 03:08:

When A.2B is done, work the first 6 rounds in A.2A over A.2B – on round marked with arrow increase 48-54-60 double crochets evenly = 240-264-288 double crochets. Then repeat A.2A 40-44-48 times in width. Continue until 6th round in A.2A (= round after round with arrow) = 80-88-96 chain spaces. The piece measures approx. 32 cm = 12 1/2” in all sizes.“ The increase happens over the chains (loops)o A.2A diagram in Row 5- where the arrow indicates the increase

DROPS Design 04.12.2019 - 09:03:

Dear Mrs Urso, you are working A.2A a total of 34 times in width in size L/XL, ie there are 34x2= 68 ch-spaces/6 sts x 34 = 204 sts. Divide 204 by 42 inc = 4.8 = you will increase every 5th dc = work 3 dc in each ch-space and at the same time work 2 dc instead of just one every 5th dc a total of 42 times in the round. ie you will have in each ch-space either 3 dc or 4 dc (= where you have increased). Happy crocheting!

Patti Urso 03.12.2019 - 01:01:

I am working on the Mermaid Shells Poncho L/XL

DROPS Design 03.12.2019 - 13:07:

Dear Mrs Urso, could you please tell us where exactly you are in the Mermaid shell pattern? I can find a "264sts" but any 70 sts. Thank you!

Patti Urso 02.12.2019 - 02:20:

I have 70 loops and have to fit 264 stitches evenly. Can you hel?

DROPS Design 02.12.2019 - 12:48:

Dear Mrs Urso, which pattern are you working on?

Mariechristine 26.10.2019 - 23:21:

Buonasera Ho 135 maglie e devo diminuire 35 maglie in modo uniforme. Se divido 135 per 35 ottengo 3,85 Poi sono persa. Grazie

Gertrud 11.10.2019 - 20:03:

Jag ska göra minskningar men får inte mönstret att stämma?!

DROPS Design 14.10.2019 - 09:59:

Hei Gertrud. Fint om du legger ditt spørsmål under den oppskriften du strikker, så kan vi hjelpe deg. Nå ligger ditt spørsmål under generell forklaring til Øke/felle jevnt fordelt. mvh DROPS design

Åsa Wrede 02.10.2019 - 13:25:

Och om man räknar till 7,5 precis, ska det rundas upp eller ner vid minskning? Det framgår inte :(

DROPS Design 03.10.2019 - 14:47:

Hej Åsa, da må du tælle ned, ellers har du ikke nok masker når du minsker ;)

Amandine 22.09.2019 - 15:10:

Hello, I m starting at 120 stiches, and i must do the following instructions: 'work 2 rounds stocking st, at the same time increase evenly to 180 sts.' Do i increase both rows of 60 stiches ? I divide my work into back / front / 2 sleeves. I need to do 'place the next 49 sts on a holder for sleeve, cast on 13 new sts under the sleeve', i don't get the 'under the sleeve' Thanks a lot for answers

DROPS Design 23.09.2019 - 10:37:

Dear Amandine, to increase from 120 to 180 stitches on a single round, use the Example 3- above - Could you please post your question under the pattern you are working on? It would be easier if we could read the pattern to answer your question properly, thank you. Happy knitting!

Anca-Elena Popa 02.09.2019 - 18:36:

Hello! I have to increase evenly 37 stitches across a row of 105 stitches. When I divide 105 by 37 I get 2,88. Would you mind helping me understand how I have to do the increase? Thanks

DROPS Design 03.09.2019 - 09:10:

Dear Mrs Popa, this is as Example 2 is explaining, ie the number has to be rounded down to full or half number. In this example you will increase after alternately each 2nd and each 3rd stitch. Make sure you have the correct number of increase/stitches as you work. Happy knitting!

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.