Hvernig á að fella af í stroffi

Keywords: stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af í stroffi. Þegar stroff er prjónað skrifum við oftast að fella á af eins og í stroffi. Hvort sem prjónuð er 1 lykkja slétt / 1 lykkja brugðið eða 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið (eins og útskýrt er í myndbandinu). Fyrst sýnum við Evrópska útgáfu og í lok umferðar Ameríska útgáfu. Prjónið sléttar lykkjur slétt og brugðnar lykkjur brugðið ásamt því sem fellt er af með því að steypa næst síðustu lykkju yfir síðustu lykkju.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Gabriela wrote:

Hola, cómo puedo hacer para que el cuello no me quede tan cerrado? Al rematar los puntos del cuello queda tan angosto que no me entra por la cabeza. Saludos

24.09.2023 - 14:13

Guadalupe Franco wrote:

Hola agradeciendo de antemamo sus tutoriales mi pregunta es el remate del tutorial es tanto del reves como del derecho? Gracias

03.12.2020 - 04:47

DROPS Design answered:

Si :)

09.12.2020 - 10:10

Ascension wrote:

Por favor tutoriales de la capa. gracias un saludo desde España

15.02.2015 - 19:52

DROPS Design answered:

Hola Ascensión. Tu pregunta no esta relacionada con ningún patrón en concreto sino con el video y no me es posible saber de que capa se trata.

15.02.2015 - 23:14

Piia Künnapuu wrote:

Vaatan kudumise videosid. Pilt hüpleb. Silmadel on raske vaadata. Olen ka mõni aeg tagasi varem õppevideosid vaatanud, siis oli kõik korras.

01.01.2015 - 13:32

Marleen S wrote:

Ik denk dat ik zelf het antwoord weet op mijn vraag. Ik kan de steken niet laten staan want dan zijn ze niet afgezet. dus breien en dan afzetten.Elke 2de nld.Das dus breien tot het eind ,keren en aantal steken afzetten . :)

18.07.2014 - 21:04

Marleen S wrote:

Als ik voor een schouder voor de eerste afk. aan weerszijden 9 stk moet afkanten en dan pas elke 2de nld 2x 8stk moet ik dan voor de eerste 9afk. breien tot ik nog 9 stk over heb, keren en dan breien tot ik nog 9 stk over heb aan het andere eind en werk keren? Dan een nld breien, bij de volg nld 8 st afkanten, br tot eind van nld bij begin volg. nld 8 st afkanten etc...?

17.07.2014 - 18:59

Bia wrote:

Hej, jag kunde då se videon, det kanske är fixat....

03.02.2013 - 20:49

Jenny wrote:

Hej, det är inte möjligt att se denna video.

14.09.2012 - 10:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.