 Claire Wilson skrifaði:
 
																									Claire Wilson skrifaði:
												
Would it be possible to adapt the pattern to knit flat? I’ve not knit in the round before!
18.09.2019 - 11:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilson, you will read more about how to adapt a pattern into straight needles here. Happy knitting!
18.09.2019 - 13:06
																									 Malgorzata skrifaði:
 
																									Malgorzata skrifaði:
												
Co to znaczy powtorzyc dodawanie oczek 7 razy co 2 1/2 cmm
02.09.2019 - 14:19DROPS Design svaraði:
Witaj Małgosiu! To znaczy, że w co 2,5 cm na wysokość będziesz dodawać 2 oczka w okrążeniu, aby poszerzać stopniowo rękaw (patrz DODAWANIE OCZEK). Powtarzasz taką samą operację 7 razy: czyli w siedmiu okrążeniach, każde oddalone od poprzedniego o ok. 2,5 cm, dodasz 2 oczka. Łącznie zostanie dodanych 14 oczek. Miłej robótki!
02.09.2019 - 17:11
																									 Malgorzata skrifaði:
 
																									Malgorzata skrifaði:
												
Co to znaczy przerabiac schemat A1 na okraglo ponad wszystkimi oczkami
02.09.2019 - 14:11DROPS Design svaraði:
Witaj Małgosiu! To znaczy powtarzać schemat A.1 (3 oczka) przez całe okrążenie, np. w najmniejszym rozmiarze będziesz przerabiać schemat (A.1) 52 razy w okrążeniu. Koniecznie zobacz kurs DROPS dotyczący tego zagadnienia TUTAJ. Miłej pracy!
02.09.2019 - 16:58
																									 Cecile skrifaði:
 
																									Cecile skrifaði:
												
Ik ben net begonnen aan het lijf van het truitje in maat 92, op rondbreinaald 80 cm. 80 cm. is echter erg lang en blijkt niet handig bij het breien. Kan ik het lijfje ook in de rondte breien met breinaalden zonder knop ipv op rondbreinaalden? Of is het aan te bevelen om toch rondbreinaald 60 cm. of 40 cm. aan te schaffen?
28.08.2019 - 23:00DROPS Design svaraði:
Dag Cecile,
Vanwege het aantal steken is het toch handig om een rondbreinaald te gebruiken. Als de rondbreinaald iets te lang is kun je de draad van de naald halverwege er een beetje uit trekken. Bekijk ook even deze video
31.08.2019 - 12:48
																									 Ellen Houlbjerg skrifaði:
 
																									Ellen Houlbjerg skrifaði:
												
Enige med flere andre. Opskriften er med fejl. Jeg har taget ind til raglan på hver 4. Pind, så passer målene. Desuden lukkede jeg masker af til halsen foran og samlede masker op til halskanten.
13.08.2019 - 16:04
																									 Margita Martinsson skrifaði:
 
																									Margita Martinsson skrifaði:
												
Raglankanten blir inte snygg när jag minskar. Ska man sticka de tre m före o efter markören räta hela tiden? Eller ska man sticka enligt mönster A1 hela vägen? Hur jag än gör blir det inte bra.
04.08.2019 - 20:01DROPS Design svaraði:
Hej Margita, de 2 maskor i mitten (1 på varje sida av markören) stickas i rät. Lycka till :)
09.08.2019 - 09:05
																									 Marina skrifaði:
 
																									Marina skrifaði:
												
Salve, mi blocco non appena arrivo al primo aumento della manica. Se aumento seguando il suggerimento poi mi si scombina tutto il motivo finta costa inglese sotto la manica (dove dicono di mettere il segno). Mi potreste dare una dritta su come fare? Grazie mille, Marina
19.06.2019 - 11:09DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marina. Per le maglie gettate, al giro successivo le lavora in modo che il motivo prosegua correttamente. Può, se il risultato la soddisfa maggiormente, lavorare a rovescio le 2 maglie che nel suggerimento dice di lavorare a diritto. Buon lavoro!
21.06.2019 - 14:17
																									 Judith Rubio skrifaði:
 
																									Judith Rubio skrifaði:
												
Hola. Quiciera saber si este patro lo puedo hacer con agijas 5 o 6 y si me podrian ayudar con las medidas. De ante ante manos muchas gracias.
09.05.2019 - 02:07DROPS Design svaraði:
Hola Judith. No hacemos patrones personalizados. Puedes encontrar en nuestra selección de modelos para niños labores para agujas de tamaño 5-6 mm.
15.08.2019 - 17:26
																									 Marta Horníková skrifaði:
 
																									Marta Horníková skrifaði:
												
Zdravím, vroubkový vzor se skládal z 1x hladce a 2 obrace. Patent je 1x hluboké hladce a 1x obrace. Tím pádem mi nesedí sloupec s hladkých ok na hladká oka ale kříží se... Neměl by být patent také 1x hladce a 2x obrace...? Děkuji za odpověď.
03.05.2019 - 13:27DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Marto, vroubkový vzor tvoří 1 kruhové řada hladce, druhá kruhová řada obrace. Nejsem si jistá, o které části svetru mluvíte, ale pokud jde o lem průkrčníku, tak ten pleteme pružným vzorem (patentem) ve složení 1 oko hladce, 2 obrace. Takže nejdřív 1 kruhová řada hladce (v ní ujmout potřebný počet ok dle popisu), 2. kruhová řada obrace (= vroubek) a pak střídavě 1 hladce a 2 obrace - vzor si posuneme tak, aby navazoval na předchozí část pleteniny. Hodně zdaru! Hana
03.05.2019 - 15:32
																									 Gwyneth Worthington skrifaði:
 
																									Gwyneth Worthington skrifaði:
												
Thank you Drops, knitting much faster now that I understand the rib pattern. I was confused because it does say false English rib and those were the videos I had looked at. Now that I see I knot the below stitch AND current knit st I realise I am not dropping at st. 😊 ✅
25.03.2019 - 15:39| Perkins#perkinssweater | ||||||||||
|  |  | |||||||||
| Prjónuð peysa fyrir börn í hálfu klukkuprjóni og laskalínu úr DROPS BabyMerino. Stærð 2-12 ára.
							DROPS Children 30-9 | ||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerkið situr á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Nýjar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.1 og 2 lykkjur við prjónamerki eru prjónaðar brugðið. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 19) = 5,3. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 4. og 5. hver lykkja slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-168-174-186-192-204 lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran . Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32-35 cm prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur í umferð fyrir handveg. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 lykkjur á sokkaprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með 2½-2½-2½-3-3-2½ cm millibili alls 7-9-10-9-11-13 sinnum = 56-60-62-66-70-74 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 23-28-31-35-39-42 cm (stillið af að endað sé í sömu umferð í A.1 og á fram- og bakstykki), fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 48-52-54-58-62-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI. Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjur) = 236-256-266-286-300-320 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). LASKALÍNA: Haldið áfram með mynstur hringinn eins og áður. Prjónið hringinn yfir allar lykkjur í 2 cm. Í næstu umferð er lykkum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 lykkjur færri). Haldið áfram með úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til fækkað hefur verið um alls 17-19-20-22-24-26 sinnum hvoru megin við öll prjónamerkin. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 100-104-106-110-108-112 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 36-40-44-48-52-56 cm upp að öxl. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT í fyrstu umferð í garðaprjóni er fækkað um 19-17-13-11-6-7 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 81-87-93-99-102-105 lykkjur. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm, fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. | ||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||
| 
 | ||||||||||
|  | ||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #perkinssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 30-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.