Hvernig á að prjóna tvöfalda lykkju

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna tvær lykkjur saman sem liggja yfir hvora aðra og mynda mynstur.
Frá réttu: * Prjónið 4 lykkjur slétt, 1 lykkja slétt í lykkju undir sléttu lykkjunni á prjóninum (þ.e.a.s. að lykkjurnar frá tveimur fyrri umferðum eru prjónaðar sem ein) *, endurtakið frá *-* tvisvar sinnum til viðbótar og endið á 4 lykkjur slétt.
Frá röngu: Prjónið allar lykkjur slétt, en tvöföldu lykkjurnar eru prjónaðar brugðið. Endurtakið þessar tvær umferðir að óskaðri lengd.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Jindra Nováková wrote:

Jak prosím opravit uteklé oko pletené právě hladce píchnuté o řadu níž ? Děkuji

26.02.2023 - 11:48

Marcelle Bereaux wrote:

Bonjour, les explications du diagramme modèle 184-16 pour l'écharpe ne correspondent pas pour des rangs aller retour. Il me semble que tout se tricote à l'endroit sauf la maille double qui elle se tricote à l'envers lorsque l'on a fait un premier rang à l'endroit. Est-ce bien cela ?

31.01.2019 - 11:31

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bereaux, les diagrammes montrent les motifs vus sur l'endroit, ainsi sur l'envers, vous tricoterez A.1 ainsi: (1 m env (=la maille double), 5 m end (env vu sur l'end). Les 5 m avant la maille double se tricotent bien toujours à l'endroit et la maille double à l'env sur l'envers. Bon tricot!

01.02.2019 - 08:52

Margarita wrote:

Is the first row for the scarf knit all the way so that you actually start the double stitching in the second row (purl)? I am a beginner and need full instructions I would also appreciate a voice in English or Norwegian The sales ladies are usually nice but in general too busy to teach Thank-you

05.02.2018 - 16:43

DROPS Design answered:

Dear Margarita, a correction has been added to this scarf, ie you will knit 1 row before starting pattern. Happy knitting!

08.02.2018 - 16:22

Bo wrote:

Hello, I would like to say that the way the purled stitch is shown in the first video looks very complicated, especially for the beginners. There is another, more simple way to do it without wiggling the needle around :) Just a thought. Thank you for these videos! Bo

01.02.2018 - 17:03

DROPS Design answered:

Dear Bo, there are different way to knit a purl stitch, this is the Norwegian technique. Happy knitting

02.02.2018 - 09:20

Tombochan wrote:

She just purls over the double stitches.

11.12.2015 - 15:15

Sue Colclough wrote:

Slow down please on the techical part as I cant quite grasp what the knitter is doing on ws row

23.11.2014 - 15:23

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.