Hvernig á að ganga frá enda í garðaprjóni

Tags: garðaprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að ganga frá enda í garðaprjóni. Gangið alltaf frá endum á röngunni á stykki með garðaprjóni. Þræðið nál með garnendanum og fylgið eftir lykkjum til hliðar yfir 2 umferðir. Í miðju myndbandi sýnum við hvernig þetta er gert með garnenda í öðrum lit til þess að þetta sjáist betur. Með þessari aðferð er gengið frá endanum án þess að hann sjáist á framhlið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (5)

Huguette Bell 06.09.2021 - 19:40:

Au modèle 154-18 quand est ce je commence les diminution

DROPS Design 07.09.2021 - 08:58:

Cf réponse ci-dessous.

Huguettebell 06.09.2021 - 19:39:

Pour le modèle 154-18. À quel moment je commence les diminutions on dit faire 200 mailles

DROPS Design 07.09.2021 - 08:58:

Bonjour Mme Bell, pour ce châle, vous commencez par 3 mailles et, après avoir tricoté les rangs 1 à 5, vous répétez les rangs 2 à 5, autrement dit, vous diminuez au début de chaque rang 3 et vous augmentez à la fin de chaque rang 3 (= le nombre de mailles reste le même), et vous augmentez 2 mailles à la fin de chaque rang 5. Répétez ces rangs jusqu'à ce qu'il y ait 200 mailles. Bon tricot!

M.Eich 31.12.2014 - 02:47:

What do you do with the tail after you've sewn it in? Should I cut it? How long should it be? I love your patterns and all the instructional videos!

DROPS Design 31.12.2014 - 13:04:

Dear Mrs Eich, after you have weave in tails from WS, you can cut the yarn, make sure to have weaved several sts - as shown in the video - to secure your work. Happy knitting!

Strickitte 24.01.2013 - 18:02:

Das ist eine saubere Methode. Perfekter geht es nicht. Vielen herzlichen Dank für so einen tollen Tipp.

Os0 05.11.2012 - 14:17:

Just wonderful! Very helpful as all other DROPS Video. Thank you.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.