Hvernig á að nota prjónamerki

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við staðsetjum og notum prjónamerki. Það er oft snjallt að nota prjónamerki til að merkja hvar í stykki er aukið út eða lykkjum fækkað, í byrjun á umferð eða í hlið þegar prjónað er í hring á prjóna eða hringprjóna, þegar fellt er af fyrir tá á sokk o.s.frv. Í þessu myndbandi er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (8)

Carole 09.12.2017 - 17:58:

C'est ce que jai fait poser ma question sur le modèle mais personne ne me répond

DROPS Design 11.12.2017 - 11:01:

Bonjour Carole, vous avez reçu une réponse à vos 2 questions, en français et en anglais sur le modèle concerné. Bon tricot!

Carole 08.12.2017 - 04:02:

Bonjour Dans le patron ça demande 1 marqueur au milieu et 1 sur le côté .... Je le met où exactement pour le côté. Ensuite ça dit à 3cm du côté augmenter .... etc etc Je mesure de où et comment? Merci beaucoup de votre aide

DROPS Design 08.12.2017 - 08:47:

Bonjour Carole, pouvez-vous poser votre question sous la rubrique "commentaires" du modèle concerné par la question, nous pourrons ainsi vous donner une réponse beaucoup plus précise. Bon tricot!

Mariette Forget 26.03.2017 - 14:39:

Bonjour, comment s'appelle cette technique d'augmentation? Aussi, si j'augmente avec un jeté, j'aurai alors un jour, n'est-ce pas? Et ce n'est pas pratique dans un chausson. Merci beaucoup.

DROPS Design 27.03.2017 - 10:57:

Bonjour Mme Forget, retrouvez cette augmentation dans vidéo, retrouvez d'autres techniques pour augmenter dans cette rubrique. Bon tricot!

Наталия 07.01.2013 - 12:22:

спасибо

Marie 22.12.2012 - 18:59:

Bien mais je n'ai pas trouvé de marqueurs de la sorte et j'ai vu avec la laine marqueur qui suit ce n'est pas mal non plus.

Charlotte Virkelyst 10.10.2012 - 10:54:

Hjørdis: Hvis du stadig er interesseret i markører med perler, så kan jeg lave dem til dig for 15-20 kr. pr. stk. Bare sig til :-)

Martine 14.12.2011 - 13:22:

Très intéressante cette technique, et pour le crochet je n'ai pas trouvé, existe t-il un moyen? Merci de me renseigner.

DROPS Design France 14.12.2011 - 14:07:

Bonjour Martine, Pour le crochet, il existe d'autres marqueurs "ouverts", ou vous pouvez utiliser un fil marqueur. Il existe une vidéo "Marqueur, fil" pour le tricot et vous trouverez sur le forum DROPS un tuto en images pour placer un fil marqueur au crochet.

Hjørdis Larsen. 09.10.2011 - 13:50:

Hej. Hvor kan man købe de søde mærker med perler, jeg kan ikke se at i har dem på jeres side, det ville være en god ide til os som strikker. Mvh Hjørdis Larsen.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.