Hvernig á að fækka lykkjum

Hvernig á að fækka lykkjum

Þegar þig langar til að forma prjónlesið til t.d. við handveg, hálsmál eða mittismál, þá er það gert með því að lykkjum er fækkað á prjóninum. Úrtaka við prjónamerki eða næst kantlykkju er gerð frá réttu þannig:

Mynd 1: Prjónaðu sléttprjón að þeim stað þar sem úrtakan á að vera. Á myndinni höfum við valið að hafa úrtökuna eftir 4 prjónaðar kantlykkjur.

Mynd 2: Oddi hægrihandarprjóns er stungið inn að framanverðu í næstu tvær lykkjur á vinstrihandarprjóni. Byrjaðu á að stinga inn í seinni lykkjuna á vinstrihandarprjóni og síðan í fyrri lykkjuna á vinstrihandarprjóni.

Mynd 3: Sæktu þráðinn frá dokkunni og dragðu í gegnum báðar lykkjurnar á vinstrihandarprjóni. Nú ertu með nýja lykkju á hægrihandarprjóni.

Mynd 4: Slepptu báðum lykkjunum af vinstrihandarprjóni. Þessar tvær lykkjur hafa nú verið sameinaðar í eina lykkju sem staðsettar eru á eftir kantlykkjum á hægrihandarprjóni.

Mynd 5: Prjónaðu út umferðina. Nú ertu með eina lykkju færri á vinstrihandarprjóni en þegar þú byrjaðir umferðina.

Mynd 6: Svona er einfalt að forma prjónlesið til.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (3)

Carol Griffin wrote:

When pattern 176-22 says in Body - decrease 4 stitches at either side of marker and decrease every 4cm x 6 times Do i end with 4cm of stockinette or decrease row? Thanks

22.04.2020 - 11:05:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Griffin, in this pattern, you start to decrease when piece measures 8 cm as follows: *1 round with decrease, work 4 cm*, repeat from *to* a total of 5 times, work 1 round with decreases = you have decreased a total of 6 times. Continue then as before until the desired height and cast off for armholes. Happy knitting!

22.04.2020 - 15:53:

Anneliese Altmann wrote:

Wie wird eine Randmasche gestrickt?

18.05.2016 - 21:51:

DROPS Design answered:

Liebe Anneliese, in unseren Anleitungen wird die Randmasche meistens kraus rechts gestrickt (immer rechts), aber es gibt verschiedene Arten eine schöne Randmasche zu stricken.

19.05.2016 - 08:17:

Birgitta Barendt wrote:

Från avigsidan 2 maskor vridet tillsammans? mönster drops161-27 raglanärmen. M.v.h. B Barendt

09.05.2016 - 11:01:

DROPS Design answered:

Hej Birgitte, 2 vridet am tillsammans:

DROPS Knitting Tutorial: how to purl 2 stitches twisted together from Garnstudio Drops design on Vimeo.

01.06.2016 - 14:04:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.