Emma skrifaði:
Hi, I'm also confused by the sleeve increase. I have moved the markers to the middle 18 st of A.1, but then the pattern says "Continue with stocking stitch, and A.1 between 1st and 2nd marker and between 3rd and 4th marker". I read this as those first and last 9 stitches either side of the now marked 18 are to be in stocking stitch. Is that correct? Whereas the pictures suggest those 9 st with the holes continue at least until the end of the sleeve increase. Can you clarify?
01.09.2024 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Emma, you will now increase the number of stitches between 2nd and 3rd lace pattern in the diagram, ie increase after 1st arrow in diagram + before 2nd arrow in diagram (= both markers on each sleeve), there will be more stitches worked in reversed stocking stitch between these 2 lace patterns for sleeve. Happy knitting!
02.09.2024 - 08:48
Päivi Jänne skrifaði:
Voisiko hihat neuloa oikein? Mitä pitää huomioida?
01.12.2023 - 10:50DROPS Design svaraði:
Voit neuloa hihat oikein. Mitat säilyvät samoina, eli mitään erityistä ei tarvitse ottaa huomioon.
01.12.2023 - 14:30
Ola skrifaði:
Skończyłam właśnie dodawać oczka na rękawy i mam 15 cm od rozpoczęcia dodawania i 23 cm od markera na wykończeniu dekoltu (robię rozmiar S). Nie rozumiem czy mam już teraz rozdzielić na przód + tył i rękawy czy robić najpierw przez 5 cm bez dodawania oczek. Bardzo proszę o wyjaśnienie. Napisane jest że ma być 15 cm od rozpoczęcia dodawania oczek na rękawy i 28 cm od ramienia.
28.11.2022 - 23:36DROPS Design svaraði:
Witaj Olu, przerabiaj dalej nie dodając już oczek, aż długość swetra od ramienia w dół wynosi 28 cm (czyli od ramienia do podkroju rękawa, zobacz szkic na dole strony). Dopiero teraz będziesz dzieliła robótkę. Pozdrawiamy!
29.11.2022 - 09:51
Janine Montoya skrifaði:
Comment faire une encolure en rangs raccourcis pour avoir le dos plus haut que le devant. Merci
17.11.2022 - 11:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Montoya, avec ce type de modèle (manches marteau, tricoté de haut en bas), il n'est pas simple d'ajouter des rangs raccourcis - mais peut-être que cette vidéo pourra vous inspirer pour faire les adaptations nécessaires à ce modèle. Bon tricot!
17.11.2022 - 16:05
Agnieszka Bartczak skrifaði:
Jag undrar vilka mönster är lätta eller svåra , vilka är för nybörjare,. Vad betyder markeringar vid varje bild av mönster ( tex klocka eller diamant?)
26.09.2021 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej. Vi har en kategori som heter ”Basmönster” där vi har samlat våra mönster som passar för nybörjare. Diamanten betyder att mönster ligger på förstasidan och klockan betyder att det är de senast publicerade mönstren. Sen har vi även symboler för om plagget är stickat eller virkat (om du håller pilen över symbolen så kommer det upp en text vad de betyder). Mvh DROPS Design
27.09.2021 - 09:12
Marie skrifaði:
Y a-t-il une raison technique pour laquelle les manches sont tricotées en jersey envers ou est-ce uniquement le design ? Je préfèrerais tricoter ce modèle avec les manches en jersey endroit comme le reste du pull mais je redoute de me trouver devant une difficulté technique si je le fais.
30.03.2021 - 13:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, il n'y a aucune raison, c'est uniquement le design. Vous pouvez tricoter les manches en jersey endroit. Bon tricot!
30.03.2021 - 16:20
Shelly skrifaði:
Hello, I am working on A1 for saddle (currently on row 12 of 22) and the increase stitch after the marker looks a little different to the increase stitch before the marker (both using increase tip 2). Before the marker has more definition and an edge visible from right side than after the marker. Is this as per the pattern? It is difficult to see from the photos. Is it possible to include a photo of the front left side of the piece for reference?
21.03.2021 - 20:53DROPS Design svaraði:
Dear Shelly, this video below shows how to increase to saddle shoulder, maybe it can help you?
22.03.2021 - 09:14
Sophie skrifaði:
Bonjour, si je tricote ce pull uniquement en Alpaca, sans kid silk, combien dois-je acheter de pelotes en taille L ou XL ? Bonne journée !
05.03.2021 - 10:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Sophie, utilisez notre convertisseur pour calculer la nouvelle quantité en Alpaca et tricotez bien avec 2 fils Alpaca pour avoir le bon échantillon et donc les bonnes mesures. Retrouvez plus d'infos sur les alternatives ici. Bon tricot!
05.03.2021 - 13:08
Corinne Z skrifaði:
Bonjour, je rencontre un problème : dans le paragraphe "augmentations épaules" il est indiqué de tricoter dos et devant en jersey (ok) et diagramme A1 au-dessus des 36 mailles de chaque manche (entre 1er et 2ème marqueur et entre 3ème et 4ème marqueur). Or les 36 mailles correspondent au dos et au devant (et non pas aux manches qui à ce niveau là du pull ont 14 mailles). Help... Bien cordialement. Corinne
22.01.2021 - 18:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Corinne Z, les 36 mailles correspondent aux manches, comme l'indique la répartition des mailles détaillée juste avant: vous devez avoir 7-9-9 m pour le 1/2 dos au début du tour, 36 m pour les manches et 14-18-18 m pour le devant. Vous allez donc augmenter avant chaque A.1 (= fin du dos et du devant) et après chaque A.1 (= début du devant et du dos). Bon tricot!
25.01.2021 - 08:16
Monica Kirkeby skrifaði:
Fra avsnittet 'bærestykket' er 1/2 bakstykke 7 masker (minste str) = 14 masker. Iflg økningsbeskr. økes det 4 masker til bærestykkene 18 ganger. 18 x 2 = 36 masker + 14 masker opprinnelig = 50 masker i bærestykkene. Hvordan kan det da bli 68 masker i hvert bærestykke? har spurt før også, men det ble ikke mer forståelig. Er det et tlf nr jeg kan ringe eller få en mailaddr som kan besvares?
28.12.2020 - 09:09DROPS Design svaraði:
Hei Monica. Når du har økt de første 18 gangene har du 50 masker på forstykket, 50 masker på bakstykket og 36 masker over hver skuldrene = 172 masker. Du er nå ferdig med sadelskulderøkningne, se A på målskissen. Så flytter du merkene og øker nå til ermene (se B) 16 ganger x 4 steder = 64 økte masker + 172 masker du hadde = 236 masker på pinnen. Av disse 236 maskene skal 68 maske tilhøre forstykket, 68 masker tilhører bakstykket og 50 masker til hver av ermene. Håper dette var mer forståelig, om ikke kan du fint ta kontakt med din lokale butikk og høre om de kan hjelpe deg over f.eks telefon. Vi har ingen hjelpe telefon/mail. mvh DROPS design
13.01.2021 - 11:42
Alpenglow Sweater#alpenglowsweater |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli og axlarsæti. Stærð S - XXXL.
DROPS 218-11 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------ UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 80 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 20) = 4. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftri ca 4. hverja lykkju – ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2 (á við um útaukningu fyrir axlarsæti og ermar): AUKIÐ ÚT UM 1 LYKKJU Á UNDAN PRJÓNAMERKI ÞANNIG: Prjónið fram að prjónamerki, notið hægri prjón til að taka upp þráðinn á milli lykkju sem þú hefur prjónað og næstu lykkju á vinstri prjóni, þannig að vinstri hlið á hlekk komi að réttu á stykki, prjónið hlekkinn slétt þegar aukið er út fyrir axlarsæti / brugðið þegar aukið er út fyrir ermi (hlekkurinn verður nú snúinn svo ekki myndist gat og lykkjan snýr til hægri), færið nú prjónamerkið yfir á hægri prjón. AUKIÐ ÚT 1 LYKKJU Á EFTIR PRJÓNAMERKI ÞANNIG: Prjónið fram að prjónamerki, færið prjónamerkið yfir á hægri prjón, notið hægri prjón til að taka upp þráðinn á milli lykkju sem þú hefur prjónað og næstu lykkju á vinstri prjóni, þannig að hægri hlið á hlekk komi að réttu á stykki, prjónið hlekkinn slétt í aftari lykkjubogann þegar aukið er út fyrir axlarsæti / brugðið í aftari lykkjubogann þegar aukið er út fyrir ermi (hlekkurinn verður nú snúinn svo ekki myndist gat og lykkjan snýr til vinstri). ÚTAUKNING-3 (á við um í hliðum á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 6 lykkjur brugðið (prjónamerkið situr mitt á milli þessa 6 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri við prjónamerkið). Í næstu umferð prjónið uppsláttinn snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur brugðið saman, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerkið situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið 2 lykkjur snúið brugðið saman (= 2 lykkjur færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 6. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir axlarsæti, síðan eru lykkjur auknar út fyrir ermar. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón ofan frá og niður. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 80-82-86-90-94-100 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 9 cm. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 20-26-22-34-38-44 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING-1 = 100-108-108-124-132-144 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt). Skiptið yfir á hringprjón 5. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð (= mitt að framan). Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan - berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Setjið 4 ný prjónamerki í stykkið eins og útskýrt er að neðan – þetta er gert til án þess að prjóna lykkjurnar. Það á að nota þessi prjónamerki þegar lykkjum er aukið út fyrir axlarsæti og ermi og prjónamerkin verða að hafa annan lit en prjónamerki í hálsmáli til að skilja þau að frá hverju öðru. Byrji mitt að aftan, teljið 7-9-9-11-13-16 lykkjur (= ½ bakstykki), setjið 1. prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 36-36-36-40-40-40 lykkjur (= ermi), setjið 2. prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 14-18-18-22-26-32 lykkjur (= framstykki), setjið 3. prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 36-36-36-40-40-40 lykkjur (= ermi), setjið 4. prjónamerki á undan næstu lykkju. Nú eru 7-9-9-11-13-16 lykkjur eftir á bakstykki á eftir síðasta prjónamerki. Látið þessi 4 prjónamerki fylgja með í stykkinu, það er aukið út við hvert og eitt af þessum prjónamerkjum. ÚTAUKNING FYRIR AXLARSÆTI: Lestu allan kaflann áður en þú prjónar! Stykkið er prjónað í sléttprjóni á bakstykki og framstykki og A.1 yfir 36-36-36-40-40-40 lykkjur á hvorri ermi (þ.e.a.s. á milli 1. og 2. prjónamerkis og á milli 3. og 4. prjónamerkis) – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir axlarsæti þannig: Aukið út um 1 lykkju á undan 1. og 3. prjónamerki (þ.e.a.s. á undan A.1) og aukið út um 1 lykkju á eftir 2. og 4. prjónamerki (þ.e.a.s. á eftir A.1) – sjá ÚTAUKNING-2 (= 4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. fjöldi axlalykkja verður sá sami. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út á sama hátt í hverri umferð alls 18-20-22-24-26-28 sinnum = 172-188-196-220-236-256 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 8-9-10-11-12-13 cm frá prjónamerki við háls. Aukið síðan út lykkjur fyrir ermar eins og útskýrt er að neðan. ÚTAUKNING Á ERMUM: Færið 4 prjónamerkin frá útaukningu fyrir axlarsæti þannig að þau sitji hvoru megin við miðju 18-18-18-22-22-22 lykkjur í A.1 á hvorri öxl – sjá ör í A.1. Haldið áfram í sléttprjóni og A.1 á milli 1. og 2. prjónamerkis og á milli 3. og 4. prjónamerkis. JAFNFRAMT í næstu umferð frá réttu er aukið út fyrir ermar þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. og 3. prjónamerki og aukið út á undan 2. og 4. prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið er í axlalykkjur. Aukið svona út í annarri hverri umferð alls 16-18-20-20-20-22 sinnum = 236-260-276-300-316-344 lykkjur. Stykkið mælist ca 15-16-18-18-18-20 cm frá þar sem útaukning fyrir ermar byrjaði. Prjónið áfram eins og áður, en án útaukninga þar til stykkið mælist 15-17-18-19-19-20 cm frá þar sem útaukning fyrir ermar byrjaði. Stykkið mælist nú ca 23-26-28-30-31-33 cm frá prjónamerki við hálsmáli. Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið fyrstu 34-38-40-44-48-53 lykkjur eins og áður (= ½ bakstykki), setjið næstu 50-54-58-62-62-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 68-76-80-88-96-106 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 50-54-58-62-62-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 34-38-40-44-48-53 lykkjur eins og áður (= ½ bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 148-164-176-196-216-236 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á fram- og bakstykki – mitt í 6-6-8-10-12-12 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir hvorri ermi. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu – það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum á fram- og bakstykki. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 5 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING-3 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 6 cm millibili alls 3 sinnum á hæðina = 160-176-188-208-228-248 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 25-24-24-23-24-24 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 3 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 32-36-38-42-46-50 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING-1 = 192-212-226-250-274-298 lykkjur. ATH: Lykkjur eru auknar út til að koma í veg fyrir að stroffið sem á að prjónast, dragi stykkið saman. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING! Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 50-54-58-62-62-66 lykkjur frá öðrum þræðinum í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-10-12-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 56-60-66-72-74-78 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 6-6-8-10-12-12 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið brugðið hringinn. Þegar ermin mælist 3-3-3-2-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2-2-2 cm millibili alls 3-4-6-7-7-7 sinnum á hæðina = 50-52-54-58-60-64 lykkjur eftir. Prjónið síðan án úrtöku þar til ermin mælist 37-35-33-32-32-30 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 3 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla og lengri ermakúpu. Prjónið 2 umferðir slétt og aukið jafnframt út um 10-10-10-12-12-12 lykkjur jafnt yfir í síðustu umferð = 60-62-64-70-72-76 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – munið eftir AFFELLING! Ermin mælist ca 40-38-36-35-35-33 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið stroffið inn efst í hálsmáli tvöfalt að röngu á stykki. Saumið stroffið niður, en til að koma í veg fyrir að kantur í hálsmáli verði of stífur og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alpenglowsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 32 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 218-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.