Hvernig á að fella af frá röngu

Hvernig á að fella af frá röngu

Lykkjur eru felldar af jafnframt því sem þær eru prjónaðar þegar ekki er lengur þörf á lykkjunum í stykkinu t.d. við handveg, hálsmál eða öxl.
Mikilvægt er að affellingarkanturinn verði ekki of laus eða of stífur.
Þú getur notað grófari prjóna við affellinguna, til þess að vera viss um að affellingarkanturinn verði teygjanlegur.

Mynd 1: Prjónið 2 lykkjur brugðnar.

Mynd 2: Nú ertu með 2 lykkjur á hægrihandarprjóni. Oddi vinstrihandarprjóns er stungið í aftari lykkju hægrihandarprjóns.

p>Mynd 3: Dragðu aftari lykkjuna fram yfir fyrstu lykkju. Nú ertu með eina lykkju á hægrihandarprjóni.

Mynd 4: Prjónaðu eina nýja brugðna lykkju.

Mynd 5: Nú ertu með 2 lykkjur á hægrihandarprjóni.

Mynd 6: Oddi vinstrihandarprjóns er stungið í aftari lykkju hægrihandarprjóns.

Mynd 7: Dragðu lykkjuna yfir fyrri lykkjuna og haltu svona áfram þar til þú hefur fellt af þann fjölda lykkja samkvæmt mynstri. Þú getur nú haldið áfram að prjóna yfir þær lykkjur sem eftir eru á vinstrihandarprjóni eða þú heldur áfram að fella af út umferðina.

Mynd 8: Nú hefur þú eina lykkju eftir á hægrihandarprjóni, þetta er síðasta lykkjan í stykkinu.

Mynd 9: Klipptu frá og dragðu lykkjuna þannig að þráðurinn sé dreginn í gegnum síðustu lykkjuna. Nú getur þú fest þráðinn.

Þú getur notað þessa að ferð þegar þú hefur lokið við að prjóna stykki t.d. í hálsklút eða sjali ef fella á af frá röngu.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband

Athugasemdir (3)

Florence wrote:

Bonjour, sur un modèle, il est indiqué Terminer la manche en allers retours. Cela veut il dire que je dois continuer avec des aiguilles droites

20.10.2023 - 16:24:

DROPS Design answered:

Bonjour Florence, vous pouvez tricoter avec des aiguilles droites mais il est recommandé de conserver les mêmes aiguilles qu'au début pour éviter toute différence de tension éventuelle - dans cette vidéo, nous montrons comment terminer une manche en allers et retours (pensez à bien suivre les indications du modèle que vous tricotez, et rabattez de chaque côté si indiqué). Bon tricot!

25.10.2023 - 08:02:

Annette wrote:

Hej\r\nJag har en fråga , jag vet att man ska avmaska från avigsidan och sen sticka ett varav med räta maskor. Jag är nybörjare och har lite svårt att tyda mönster , men om det står avmaska 3-2 vad menas med det . Skulle vara tacksam för svar \r\nMvh Annette

05.01.2023 - 12:16:

DROPS Design answered:

Hej Annette, det gælder nok 2 forskellige størrelser. Men skriv dit spørgsmål ind i selve opskriften, så ved vi hvor du er :)

12.01.2023 - 15:45:

Anne Grete Grete Dalheim wrote:

Hvorfor skal hetteluen (192-2) avfelles med 2 tråder?

19.12.2021 - 11:18:

DROPS Design answered:

Hej Anne Grete. Det är för att kanten ska bli finare/mer tyngd samt bli mer elastisk. Mvh DROPS Design

20.12.2021 - 11:28:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.