Hvernig á að auka út lykkjur fyrir ermi á axlarsæti

Tags: axlarsæti, jakkapeysur, peysur, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út lykkjur fyrir ermar á axlarsæti. Við höfum nú þegar prjónað stykki með útaukningu og sett 4 prjónamerki í stykkið. Þegar aukið er út á EFTIR prjónamerki (merki 1 og 3) notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp AÐ FRAMAN og lykkjan er prjónuð slétt í aftari lykkjubogann. Nýjar lykkjur verða snúnar til vinstri. Þegar aukið er út á UNDAN prjónamerki (merki 2 og 4) er vinstri prjónninn notaður til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp AÐ AFTAN og lykkjan er prjónuð slétt í fremri lykkjubogann. Nýjar lykkjur verða snúnar til hægri. Einungis er aukið út á bakstykki og framstykki, fjöldi lykkja verður sá sami. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Maika 24.06.2021 - 21:09:

Hola! En el aumento para el cuerpo después de tener 186 p y 11 cm de largo desde la división , no entiendo cómo se aumenta ya que pone “ “aumentar a cada lado del marcapuntos según TIP 3 PARA AUMENTOS , no sé si hay un error y debería decir TIP4 PARA LOS AUMENTOS . Desearía me lo aclare para poder continuar con la labor . Gracias por vuestra labor. Saludos

DROPS Design 27.06.2021 - 18:45:

Hola Maika, mira la respuesta que te hemos escrito en el apartado de patrones.

Jaron Stam 11.10.2020 - 13:21:

Beste lezer, In het patroon staatsvorm het meerderen voorde mouwen de volgende tekst (voor maat M): " meerder zo op iedere naald 4 keer in totaal en in iedere tweede naald 8 keer. Als ik het instructiefilmpje bekijk wordt er in iedere naald 4 steken gemeerderd. Hoe meerder ik 8 steken in een naald? Hopp dat u kij kunt helpen. Met vriendelijke groet, Karin

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.