 Marit skrifaði:
 
																									Marit skrifaði:
												
Hva menes med å slippe maskene av pinnen.
16.11.2020 - 23:39DROPS Design svaraði:
Hej Marit. Vi menar bara att maskene fra de to foregående p strikkes som én och att du släpper dessa av pinnen. Du kan se i denna video hur du ska göra, det är det vi i videon kallar dobbeltmaske som i denna oppskrift förklaras som "stikk høyre pinne gjennom masken fra forrige omgang, strikk 1 rett og slipp maskene av pinnen". Mvh DROPS Design
17.11.2020 - 11:10
																									 Stefanie Spira skrifaði:
 
																									Stefanie Spira skrifaði:
												
Leicht verständliche Anleitung, für Kinder super bequem und darüber hinaus auch noch chic.
15.10.2020 - 12:25
																									 Sabrina Claeys skrifaði:
 
																									Sabrina Claeys skrifaði:
												
Kunnen alle truien heen en weer gebreid worden zonder rondbrei naald ? Kan daar niet mee overweg
30.09.2020 - 06:25DROPS Design svaraði:
Dag Sabrina,
Nee, hier zijn niet alle patronen geschikt voor helaas. Als er bijvoorbeeld een Scandinavisch patroon in de rondte gebreid wordt of andere kenmerkende structuren is het lastiger. Bij een aantal patronen kan het wel. Het gaat erom dat er naden in het patroon kunne worden gemaakt.
Om een patroon aan te passen zodat je deze met rechte naalden kunt breien hebben we een instructie geschreven. Deze vind je hier.
21.10.2020 - 12:17
																									 Saskia skrifaði:
 
																									Saskia skrifaði:
												
Här kommer min andra fråga😊 Jag maskat av fram-och bakstycket för ärmhål avmaskas ju först 4 i början av varvet, sen 8 i mitten av varvet och till sist 4 maskor i slutet av varvet. Där blir jag lämnad med en maska på stickan som jag inte kan maska av eftersom maskorna som följer är de fyra första som redan är avmaskade. Vad gör jag med den? Tack för hjälp🙏🏼❤️
18.08.2020 - 13:04DROPS Design svaraði:
Hej. Den sista maskan där som du ska avmaska (som då sitter mitt i ärmhålet) får du bara dra tråden igenom som du vanligtvis gör när du maskar av sista maskan på ett varv. Mvh DROPS Design
20.08.2020 - 13:24
																									 Saskia skrifaði:
 
																									Saskia skrifaði:
												
Hej, Jag har två frågar. 1. Jag förstår inte hur jag ska sticka ökningarna på ärmen ”fortlöpande in i A1”, när det ökas med två maskor och A1 baseras på tre maskor? Tacksam för svar😊
18.08.2020 - 13:00DROPS Design svaraði:
Hej. Du kommer inte få mönstret att stämma under ärmen eftersom du inte ökar mer än 2 maskor, utan du får bara se till att det stämmer med maskorna i bredden (eftersom det är mitt under ärmen så kommer det ändå inte att synas). Mvh DROPS Design
20.08.2020 - 13:22
																									 Thao skrifaði:
 
																									Thao skrifaði:
												
Hi I’m having trouble understanding how to increase at the sleeve whilst maintaining the rub pattern already established. The sleeve increases by 2 stitches but A1 is a 3 stitch rib pattern.
05.08.2020 - 11:36DROPS Design svaraði:
Dear Thao, if the first stitch after/before increase has to be worked as the 1st or 3rd st in A.1, work the increase as the 2nd st in A.1 and if the first stitch before/after increase has to be worked as the 2nd stitch in A.1, work the increase as the 1st or as the 2nd st in A.1. That way, pattern will continue to be worked the same ways on each piece. Happy knitting!
05.08.2020 - 16:29
																									 Antonia skrifaði:
 
																									Antonia skrifaði:
												
Im Diagramm wird aber mit tiefer gestochenen Maschen gearbeitet, nicht mit verschränkten
09.07.2020 - 09:00DROPS Design svaraði:
Liebe Antonia, die Zunahmen werden doch mit Umschläge gestrickt, bei der nächsten Runde sollen diese Umschläge verschränkt gestrickt, damit keine Löcher entstehen, wenn diese Maschen die 2. von A.1 sein soll, dann stricken Sie diese Masche rechts anstatt tiefer gestochen. Viel Spaß beim stricken!
09.07.2020 - 09:44
																									 Antonia skrifaði:
 
																									Antonia skrifaði:
												
Hallo, beim Zunahmetipp steht, dass man zwischen den Umschlägen zwei Maschen rechts strickt, dem Muster zufolge sind da aber zwei Maschen links an der unteren Ärmelmitte. Was ist richtig?
08.07.2020 - 15:24DROPS Design svaraði:
Liebe Antonia, die Zunahmen werden verschränk wie in A.1 gestrickt, aber richtig, es sind 2 Maschen links unten, Sie können dann beidseitig diese 2 linke Maschen zunehmen (unser Design Team ist jetzt im Sommerurlaub und wird das erst später mal prüfen). Viel Spaß beim stricken!
08.07.2020 - 16:39
																									 Sofie skrifaði:
 
																									Sofie skrifaði:
												
Hei! Når man skal øke på ermene står det at man skal ta 1 kast, 2 r, 1 kast. På neste omgang skal kastene strikkes vridd, og "maskene strikkes fortløpende inn i A.1". Hvorfor skal det være 2 r mellom kastene, når maskene i utgangspunktet er vrange? Skal disse 2 maskene være rette oppover hele ermet, eller skal de være vrange der det passer med A.1?
06.07.2020 - 16:34DROPS Design svaraði:
Hej Sofie, det lyder til at det er pænest hvis de fortsætter med at være vrange masker... God fornøjelse!
07.07.2020 - 15:55
																									 Gitte skrifaði:
 
																									Gitte skrifaði:
												
Hej Kan jeg stikke modellen som cardigan, hvis jeg strikker frem og tilbage, smt tillægger en kant?
31.05.2020 - 20:11DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Ja, men da må du strikke halvpatent som frem og tilbake, ikke som forklart i oppskriften der det strikkes halvpatent rund. God Fornøyelse!
03.06.2020 - 15:04| Perkins#perkinssweater | ||||||||||
|  |  | |||||||||
| Prjónuð peysa fyrir börn í hálfu klukkuprjóni og laskalínu úr DROPS BabyMerino. Stærð 2-12 ára.
							DROPS Children 30-9 | ||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerkið situr á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Nýjar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.1 og 2 lykkjur við prjónamerki eru prjónaðar brugðið. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 19) = 5,3. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 4. og 5. hver lykkja slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-168-174-186-192-204 lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran . Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32-35 cm prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur í umferð fyrir handveg. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 lykkjur á sokkaprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með 2½-2½-2½-3-3-2½ cm millibili alls 7-9-10-9-11-13 sinnum = 56-60-62-66-70-74 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 23-28-31-35-39-42 cm (stillið af að endað sé í sömu umferð í A.1 og á fram- og bakstykki), fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 48-52-54-58-62-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI. Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjur) = 236-256-266-286-300-320 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). LASKALÍNA: Haldið áfram með mynstur hringinn eins og áður. Prjónið hringinn yfir allar lykkjur í 2 cm. Í næstu umferð er lykkum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 lykkjur færri). Haldið áfram með úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til fækkað hefur verið um alls 17-19-20-22-24-26 sinnum hvoru megin við öll prjónamerkin. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 100-104-106-110-108-112 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 36-40-44-48-52-56 cm upp að öxl. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT í fyrstu umferð í garðaprjóni er fækkað um 19-17-13-11-6-7 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 81-87-93-99-102-105 lykkjur. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm, fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. | ||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||
| 
 | ||||||||||
|  | ||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #perkinssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 30-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.