 Doris skrifaði:
 
																									Doris skrifaði:
												
Ist das Rippenmuster wirklich 1 Masche re, 2 Maschen li? Auf dem Foto sieht es aus wie 1 Masche re, 1 Masche li
23.03.2021 - 16:29DROPS Design svaraði:
Liebe Doris, ja genau, das Rippenmuster ist wirklich 1 re, 2 li, so wird A.1 schön über dieses Rippenmuster stricken (die mittlere M in A.1 = die rechte Masche vom Rippenmuster). Viel Spaß beim stricken!
24.03.2021 - 07:01
																									 Annsofi WILES skrifaði:
 
																									Annsofi WILES skrifaði:
												
Jag hade samma fråga som Sofie ovan - förstod inte mönstret. Har tittat på videon som rekommenderades. Den här tröjan stickas på rundsticka så avigsidans varv är överflödigt. Jag kände mig tvungen att titta på andra videos om Halvpatent på Youtube för att fatta vitsen med mönstret A1.
08.03.2021 - 15:16
																									 Florence skrifaði:
 
																									Florence skrifaði:
												
Bonjour, Je ne comprends pas votre méthode. Combien de mailles dois-je monter au début de mon ouvrage pour un modele 7/8 ans svp?
21.02.2021 - 16:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Florence, la taille 7/8 ans est la 4ème taille, suivez les indications se situant en 4ème position dans les explications, autrement dit, montez 186 mailles et tricotez en rond, d'abord 1 tour endroit, puis en côtes et ensuite en suivant le point fantaisie A.1. Bon tricot!
22.02.2021 - 08:50
																									 Florence skrifaði:
 
																									Florence skrifaði:
												
Bonjour, où se positionnent les marqueurs après les 4 cm de cotes svp?
20.02.2021 - 18:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Florence, si vous souhaitez mettre des marqueurs dès le début de l'ouvrage, le 1er va se trouver au début du tour et le 2ème après la moitié des mailles (=côtés du pull), vous rabattre ensuite 4 mailles de chaque côté de chacun de ces marqueurs pour les emmanchures. Bon tricot!
22.02.2021 - 08:23
																									 Madeleine skrifaði:
 
																									Madeleine skrifaði:
												
Bonjour, malgré que je tricote plutôt serré , et que j'ai pris toutes les précautions pour le lavage ( à froid , pas de torsion , pas d'assouplissant , séchage a plat ), la maille de ce joli pull s'est considérablement relâchée au lavage le pull s'est agrandi de 50 % en hauteur et 20 % en largeur, il est devenu plat et fin , il a perdu tout son " joufflu " quelle déception ! bien à vous
30.01.2021 - 14:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Madeleine, merci de bien vouloir contacter votre magasin, même par mail ou téléphone, on saura vous conseiller au mieux. Bonne continuation!
01.02.2021 - 10:58
																									 Marie-Madeleine skrifaði:
 
																									Marie-Madeleine skrifaði:
												
A1 est tricoté sur 3 mailles : ne devrait-on pas avoir un nombre de mailles total qui soit toujours un multiple de 3 ? dans mon cas , pour l'empiècement, taille 7/8 ans : 285 mailles et non pas 286
19.01.2021 - 11:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Madeleine, lorsque vous tricotez l'empiècement, vous avez 2 mailles en jersey pour chaque raglan (= la dernière maille du dos/devant/des manches + la première maille de la manche/du dos/du devant), les autres mailles (entre ces 2 m jersey) vont se tricoter comme avant, veillez à bien continuer A.1 comme avant au-dessus de ces mailles. Bon tricot!
19.01.2021 - 13:55
																									 Sandra Benedetti skrifaði:
 
																									Sandra Benedetti skrifaði:
												
Non riesco a capire la correzione relativa gli aumenti, a me sembra uguale alla descrizione data all’inizio! Evidentemente non capisco qualcosa..... Grazie
03.01.2021 - 18:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Sandra, si certo, le correzioni sono integrat nel testo. Le spiegazioni sono tutte corrette. Buon lavoro!
03.01.2021 - 19:54
																									 Sofie skrifaði:
 
																									Sofie skrifaði:
												
Jag fattar inte A1. Vad menas med den svarta rutan? Vad skiljer den från att sticka en vanlig rät maska? Tack!
25.12.2020 - 20:29DROPS Design svaraði:
Hej Sofie. I denna video ser du hur du stickar den maskan (de övriga maskorna stickar du enligt diagrammet i mönstret). Mvh DROPS Design
05.01.2021 - 12:04
																									 Esther skrifaði:
 
																									Esther skrifaði:
												
Hola, según indica el diagrama, no entiendo lo de insertar la aguja derecha en el punto de la vuelta anterior y trabajar un derecho. Soy principiante y me gustaría saber cómo se hace esto, ¿hay algún vídeo donde lo indique? Gracias
29.11.2020 - 11:20DROPS Design svaraði:
Hola Esther, de momento no hay un vídeo disponible sobre cómo se trabaja. Tienes que insertar la aguja no en el siguiente punto de la aguja izquierda, sino que en el punto justo debajo.
29.11.2020 - 19:01
																									 Anette Dahl skrifaði:
 
																									Anette Dahl skrifaði:
												
Jag använder sticka 4 och 4,5. Får ändå göra okets avmaskningar var 3dje varv för att det ska stämma. Vanligast är att jag får gå ner ett halvt nummer på stickorna då jag stickar löst. Mvh Anette
24.11.2020 - 12:00| Perkins#perkinssweater | ||||||||||
|  |  | |||||||||
| Prjónuð peysa fyrir börn í hálfu klukkuprjóni og laskalínu úr DROPS BabyMerino. Stærð 2-12 ára.
							DROPS Children 30-9 | ||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerkið situr á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Nýjar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.1 og 2 lykkjur við prjónamerki eru prjónaðar brugðið. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 19) = 5,3. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 4. og 5. hver lykkja slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-168-174-186-192-204 lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran . Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32-35 cm prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-76-79-85-88-94 lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur í umferð fyrir handveg. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 lykkjur á sokkaprjón 2,5 með Baby Merino eða Safran. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff þannig: 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með 2½-2½-2½-3-3-2½ cm millibili alls 7-9-10-9-11-13 sinnum = 56-60-62-66-70-74 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 23-28-31-35-39-42 cm (stillið af að endað sé í sömu umferð í A.1 og á fram- og bakstykki), fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 48-52-54-58-62-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI. Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjur) = 236-256-266-286-300-320 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). LASKALÍNA: Haldið áfram með mynstur hringinn eins og áður. Prjónið hringinn yfir allar lykkjur í 2 cm. Í næstu umferð er lykkum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 lykkjur færri). Haldið áfram með úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til fækkað hefur verið um alls 17-19-20-22-24-26 sinnum hvoru megin við öll prjónamerkin. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 100-104-106-110-108-112 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 36-40-44-48-52-56 cm upp að öxl. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT í fyrstu umferð í garðaprjóni er fækkað um 19-17-13-11-6-7 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 81-87-93-99-102-105 lykkjur. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm, fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. | ||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||
| 
 | ||||||||||
|  | ||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #perkinssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 30-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.