Kaz Adshead skrifaði:
My knitting is normally to gauge, does anyone find this cardigan is knitting up small for the sizes for each age group please
30.01.2025 - 12:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Adshead, you can compare the measurements at the bottom of the page with a garment the baby is wearing/will wear/the size choosen for the baby. Read more about sizing here. Happy knitting!
30.01.2025 - 15:36
Sandra skrifaði:
Als je het linkerpand breit, komen de extra steken voor de mouw natuurlijk niet aan het eind van de naald aan de goede kant. Als ik ze aan het eind van de naald aan de verkeerde kant opzet, worden ze dus 1 naald eerder of later opgezet dan rechts. Dan krijg je toch een hoogteverschil tussen linker- en rechtermouw? Als ik steken zou opzetten aan het begin van de naald aan de goede kant zou ik de draad eerst moeten afknippen òf worden die steken alsnog 1 naald extra gebreid... Hoe moet dit?
23.01.2025 - 14:11
Margit Larsen skrifaði:
Venligst omformuler ift mærke ved ryggen og teksten : samtidig slåes der 2 nye m op …. Det giver ikke mening det der står!
20.01.2025 - 12:50DROPS Design svaraði:
Hej Margit, vi opdaterer gerne, men hjælp os... hvad nøjagtig er det som ikke giver mening?
22.01.2025 - 14:14
Anne skrifaði:
Je ne comprends pas bien cette partie des explications : Placer 1 marqueur dans les mailles du milieu = milieu, en haut de l'épaule. Mesurer à partir d’ici – EN MÊME TEMPS, monter 2 m à la fin du rang côté encolure. Où placer le marqueur ? Les mailles du milieu de l’épaule, ça ne me parait pas précis… merci
18.01.2025 - 16:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, placez votre marqueur sur le rang, lorsque l'ouvrage mesure entre 20-40 cm (cf taille), ce marqueur va servir de repère pour mesurer le dos, on pliera ensuite en double au niveau de ce marqueur (mailles de l'épaule + manche). Bon tricot!
20.01.2025 - 09:21
Gudrun Jensen skrifaði:
Jag stickade storlek 80/86. Det stod att det skulle gå åt 150 g men det räckte tyvärr inte. Jag var lite tveksam från början, tyckte det verkade lite konstigt att 150 g behövs till 0/1 mån men det ska även räcka till 80/86. Får repa upp, stick om och utesluta uppvikningen på ärmarna.
17.01.2025 - 16:31
Reine Marie skrifaði:
Merci beaucoup.✨Bonne journée
14.01.2025 - 15:47
REINE MARIE skrifaði:
Bonsoir ,merci pour ce joli modèle de brassière ,je fais la taille naissance: donc voilà ,je suis arrivée a la fin du devant droit j'ai 56 mailles ,ça va mais après la deuxième augmentation ,faut 'il refaire un rang endroit avant de mettre sur l'arrêt de mailles .Je vous remercie à l'avance .Bonne soirée ,et Je vous souhaite tous mes voeux pour cette nouvelle année .
13.01.2025 - 21:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Reine Marie, après avoir monté les 2 dernières mailles (en fin de rang sur l'envers pour le devant droit), tournez, tricotez 1 rang sur l'endroit puis encore 1 rang sur l'envers et mettez les mailles en attente. Bon tricot!
14.01.2025 - 10:26
Maria Wijk skrifaði:
Ni har angivit felaktiga siffror på garnets stickfasthet i mönstret. På garnet står det att med stickor nr 3 är 24 m och 32 varv 10x10 cm. I mönstret har ni skrivit att 24 m och 48 varv är 10x10. med st nr 3. Jag ser flera som kommenterat detta tidigare men ni har fortfarande inte ändrat. /Maria
28.12.2024 - 23:00DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Denne jakken strikkes i rätst (ikke slätstickning) og har en oppgitt strikkefasthet på 24 m x 48 v rätst på 10 x 10 cm med pinne 3. På garnets etikett er det oppgitt en strikkefast i slätstickning, og da er den 24 m x 32 v rätst på 10 x 10 cm med pinne 3. Man får flere varv i rätst enn i slätstickning, derfor 48 varv. Altså, ingenting er feil med det som er oppgitt i oppskriften og HUSK strikkefastheten er kun veiledene. mvh DROPS Design
06.01.2025 - 14:01
Fayrouz skrifaði:
Bonjour ! Je viens de réaliser cette brassière mais à la fin je me rends compte que je ne peux pas nouer la cordelière de 22 cm … et que si je noue bord à bord, on ne voit pas le cache cœur mais plutôt un gilet trop ouvert pour un nouveau né …. Il me semble qu’il manque une information ou alors ce n’est pas explicite… merci de m’expliquer comment finir cette brassière pour que ça ressemble à l’image que vous affichez 😅
14.12.2024 - 19:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fayrouz, notez que vous devez avoir 4 liens au total: un à la pointe de chaque devant (réalisés lors de la bordure) et les 2 autres doivent être cousus, l'un sur le côté droit, à l'intérieur du gilet (à nouer avec le lien du devant gauche) et l'autre sur le côté gauche, à l'extérieur du gilet (à nouer avec le lien du devant droit). Bon tricot!
16.12.2024 - 10:22
Asta skrifaði:
Hei, en ymmärrä ohjeen kohtaa hihan lisäyksistä, kerrotaanko tässä jotenkin silmukkamääriä kun lukujen välissä on x-kirjain? En saa laskettua kuinka paljon lisäyksiä ja kuinka paljon kerralla niitä pitää tehdä, jotta niitä olisi riittävästi. Kuinka paljon siis silmukoita luodaan joka toisella (vai jokaisella?) kierroksella, kun teen jakkua 1/3 kk kokotaulukon mukaan? Saisinko "rautalankaohjeen" , kiitos!
14.10.2024 - 20:07
Bedtime Stories#bedtimestoriescardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð vafningspeysa fyrir börn í garðaprjóni og með hekluðum kanti úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-11 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Seinna framstykkið er prjónað og síðan eru framstykkin tvö sett saman og prjónað er niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp (34) 37-44-48-52 (55-62) l á hringprjóna nr 3 með litnum natur og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist (9) 12-16-16-17 (20-23) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju frá byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (17) 17-21-23-25 (27-31) sinnum til viðbótar (= alls (18) 18-22-24-26 (28-32) úrtökur, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (12) 15-19-20-21 (24-27) cm eru fitjaðar upp nýjar l í lok umf frá hlið fyrir ermi þannig: (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum og síðan (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru (42) 52-63-70-79 (90-102) l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist (20) 24-28-30-32 (36-40) cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju á prjóni = mitt ofan á öxl. Héðan er nú mælt – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok umf við hálsmál, endurtakið útaukningu í næstu umf við hálsmál = (46) 56-67-74-83 (94-106) l (síðasta umf = ranga). Setjið allar lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd (þ.e.a.s. að lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). Að auki er prjónuð 1 umf slétt frá röngu í lokin á framstykki eftir að fitjaðar hafa verið upp l við hálsmál þannig að síðasta umf bæði á hægra og vinstra framstykki eru prjónaðar frá röngu. BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp (8) 8-10-10-12 (14-16) nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = (100) 120-144-158-178 (202-228) l. MÆLIÐ NÚ STYKKI FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist (6) 7-7-7½-8 (9-9) cm fellið af ermalykkjur þannig: Fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni og (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum = (44) 50-58-62-68 (72-80) l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (36-40) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að framstykkin og bakstykkið séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogann. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið með heklunál nr 2,5 með litnum ljós beige í kringum allt opið á peysunni þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 1 ll, hoppið yfir ca 2 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* en þegar komið er að horni þar sem úrtaka byrjar fyrir hálsmáli er hekluð snúra / band þannig: Heklið 1 fl í oddinn, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka, heklið síðan 1 fl í oddinn aftur á framstykki, haldið áfram að hekla kantinn í kringum peysuna fram að oddi á hinu framstykki, heklið snúru / band eins og á fyrra framstykki, heklið síðan í kringum afganginn af peysunni og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 4 ll, 1 st í 4. ll frá heklunálinni, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 1 fl, heklið 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að heklað sé yfir snúruna / bandið þannig að snúran / bandið liggi neðst), endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Heklið umferð 1. og umferð 2. alveg eins neðst niðri í kringum báðar ermar. Heklið síðan 1 snúru / band alveg eins í hvert horn að innan verðu við sauminn í hægri hlið og að utanverðu við sauminn í vinstri hlið – passið uppá að snúrurnar/ böndin verði í sömu hæð og hornin á framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bedtimestoriescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.