Hvernig á að hekla fastalykkju

Hvernig á að hekla fastalykkju

Nú hefur þú heklað loftlykkjuröð, þá getur þú haldið áfram, fram og til baka meðfram röðinni með mismunandi lykkjum. Hér getur þú lært hvernig hekla á fastalykkjur. Sjá hér!

Mynd 1: Oddi heklunálarinnar er stungið í aðra loftlykkju á heklunálinni. Bandinu frá vísifingri er brugðið um heklunálina og það dregið upp í gegnum lykkjuna.

Mynd 2: Nú hefur þú tvær lykkjur á heklunálinni. Bandinu frá vísifingri er brugðið um heklunálina.

Mynd 3: Notaðu krókinn á heklunálinni til þess að draga bandið í gegnum báðar lykkjurnar á heklunálinni.

Mynd 4: Nú hefur þú heklað eina fastalykkju og ein lykkja er á heklunálinni.

Mynd 5: Byrjaðu aftur að hekla og oddi heklunálarinnar er stungið í næstu loftlykkju í röðinni.

Mynd 6: Fastalykkja er oftast hekluð í gegnum báða lykkjubogana frá fyrri röð. Þú færð mismunandi áferð eftir því hvort þú heklir einungis í aftari lykkjubogann, fremri lykkjubogann eða þá í báða. Ef ekkert er sagt til um þetta í uppskrift er oftast heklað í gegnum báða lykkjubogana.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (7)

Josefina Sarrion LLorens wrote:

No entiendo en patrón drops infinite summer que después de las 66 cadenetas me quedan 53 pts, dice trabajar un punto bajo desde la segunda cadena desde el ganchillo ( = 2 PB) no lo entiendo ¿Donde esta el segundo?

13.07.2022 - 11:52:

DROPS Design answered:

Hola Josefina, como pone en INFORMACIÓN PARA LA ELABORACIÓN DEL TRABAJO en el patrón : Al principio de cada hilera de puntos bajos, sustituir el primer punto bajo con 1 punto de cadena. Este punto de cadeneta cuenta como si fuera 1 punto bajo. Por lo tanto, al trabajar el punto bajo en la 2º cadeneta desde el ganchillo, la 1ª cadeneta cuenta como el 1º punto bajo.

13.07.2022 - 12:06:

Carmen Salvador wrote:

Tienen patrones de chalecos tejidos en croché para niños jóvenes y adultos tanto para damas como adultos? Gracias

06.07.2022 - 16:05:

DROPS Design answered:

Hola Carmen, aquí tienes una lista de los chalecos para mujeres: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&c=women-vests&mt=2&lang=es y niños: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&c=children-vests-tops&mt=2&lang=es . No disponemos de modelos de chalecos a ganchillo para hombres.

09.07.2022 - 18:24:

Tone Clausen Rolland wrote:

Hei. Jeg sliter med å forstå hvordan jeg hekler en fastmaske når den skal hekles ifbm en gryteklut. Det skal altså hekles rundt grytekluten. Holder på med Modell nr W-370-jul nå. Send gjerne svar på mail

05.12.2021 - 17:49:

DROPS Design answered:

Hei Tone. Når du har strikket ferdig grytekluten, bretter du den dobbelt. Nå skal du hekle en omgang med fastmasker gjennom begge delene. Start øverst i venstre hjørne, stikk heklenålen gjennom begge lag, hent tråden, gjør et kast om nålen og trekk tråden igjennom løkken på nålen (= 1. fastmaske). Deretter hekles det gjennom begge lag med 1 fastmaske i hver maske (i hver del) rundt hele kanten og avsluttes med 14 luftmasker til hempe. Deretter hekles 2. omgang med picot. mvh DROPS Design

07.12.2021 - 07:42:

Dana Kourkova wrote:

Jaky je rozdil mezi kratkym a dlouhym sloupkem?

19.10.2021 - 14:26:

Daisy wrote:

When I'm doing the double crochet am I missing one of the loops like in the beginning?

24.08.2021 - 15:34:

DROPS Design answered:

Dear Daisy, I'm sorry, I'm not sure to understand what you mean here, the double crochet (UK-crochet terminology) is worked as shown on the pictures/video - the treble crochet will start with a yarn over before - see this lesson. Happy crocheting!

25.08.2021 - 07:36:

💩💩💩 wrote:

Du kaki @Christiano

12.01.2021 - 09:19:

Cristiano wrote:

E muito legal 😎.

27.07.2019 - 18:19:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.