Hvernig á að byrja á hekli

Hvernig á að byrja á hekli

Hefur þú aldrei heklað áður? Ekkert mál, fylgdu bara þessum einföldu útskýringum og farðu eftir myndunum og myndbandinu að neðan – þá ertu í góðum málum!

Mynd 1: Settu styttri endann undir lengri endann á garninu og myndaðu lykkju.

Mynd 2: Oddi heklunálarinnar er stungið ofan frá og niður í gegnum lykkjuna, krækið í lengri endann á bandinu með heklunálinni og dragið í gegnum lykkjuna.

Mynd 3: Stilltu stærð lykkjunnar af með því að draga aðeins í langa endann á garninu. Nú hefur þú heklað fyrstu lykkjuna.

Mynd 4: Leggðu þráðinn með lengri endanum (þann sem hekla á með) yfir vinstri vísifingur og haltu endanum stöðugum á milli fingranna. Bandinu frá vísifingri er brugðið um heklunálina.

Mynd 5: Notaðu krókinn á heklunálinni til þess að draga þráðinn í gegnum lykkjuna á heklunálinni. Nú er ein lykkja á heklunálinni.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (5)

Michard wrote:

J aimerait le faire pour ma petite de 8 ans comment calculer le nombre de maille pour le faire merci d'avance cordialement Mme michard

08.05.2022 - 18:22:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Michard, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; retrouvez ici tous nos modèles à crocheter en taille 7/8 ans. Bon crochet!

09.05.2022 - 09:10:

Mimi Routh wrote:

Thank you for this!

05.12.2021 - 23:30:

Herman wrote:

Hvorfor er det så synsyyykt vanskellliiiiiig?!?!?!?!?!? please send help

23.10.2020 - 11:28:

Coby wrote:

De steken verhouding voor een proeflapje. Ik kan het wel terugvinden voor breien, maar welke steek gebruik ik voor een proeflapje haken met jullie garen?

27.12.2016 - 13:26:

DROPS Design answered:

Hoi Coby. Het staat in het patroon welke steekverhouding je moet aanhouden - ook de type steek gebruikt voor het proeflapje.

30.12.2016 - 12:06:

Yvonne Hordijk wrote:

Hallo! Ik ben een breister, die met de CAL-deken mee wil doen. Daarom heb ik de haakcursus opgezocht, omdat ik daar een hele serie instructievideo\\\'s dacht te vinden met allerlei technieken, om mijn haak-kennis op te halen. Ik meen dat jullie eerder op de site talloze instructievideo\\\'s hadden staan (ook voor breien, die heb ik nl. vaak geraadpleegd om nieuwe technieken te leren). Maar ik vind slechts deze drie \\\'lessen\\\'. Waar staat de rest?

07.04.2016 - 18:46:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.