Hvernig á að hekla keðjulykkju (kl)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum keðjulykkju (kl). Heklunálinni er stungið í lykkju, bandinu brugðið um nálina og það dregið upp í gegnum lykkjuna og líka beint í gegnum þá lykkju sem var fyrir á heklunálinni. Notið keðjulykkju til þess að tengja saman í lok umferðar í hring eða til þess að færa bandið áfram svo að lítið beri á. Þá eru keðjulykkjur heklaðar í þær lykkjur sem hoppa á yfir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (10)

Maria Del Pilar Benavides wrote:

Me encanta

14.06.2021 - 15:54

Jessica wrote:

Tak for hjælpen, vod video tak

02.04.2020 - 12:16

Teresa Natera wrote:

Está todo muy bien esplicado ,me gusta mucho tu página

16.03.2020 - 11:21

Esméralda wrote:

Je cherche une façon de finir un tour de mailles serrées par une maille coulée mais sans que l'on voie la démarcation (les tours se décalent sur la droite). Merci

26.02.2019 - 14:11

DROPS Design answered:

Bonjour Esméralda, en terminant des tours de mailles serrées par une maille coulée, ils vont automatiquement se décaler, pour éviter ceci, vous pouvez soit crocheter alternativement sur l'endroit et sur l'envers (en terminant à chaque fois par 1 maille coulée) soit crocheter en spirale: placez un fil marqueur entre la dernière ms du 1er tour et la première ms du tour, à la fin de ce tour, continuez en mailles serrées, sans faire de maille coulée, faites bien suivre votre marqueur pour que le début du tour soit toujours marqué. Bon crochet!

27.02.2019 - 09:21

Licia wrote:

Spiegazioni chiarissime! Ottimo il video. Grazie!

26.01.2019 - 21:33

Debouvere M. Thérèse wrote:

Zijn er ook lange haaknaalden voor Tunische steek te koop en hoeveel kost deze? En wat kost dit om deze te verzenden? Dank voor een antwoord. Mooie site.

04.02.2015 - 18:50

DROPS Design answered:

Hoi Thérèse. Wij hebben geen Tunesische haaknaalden in ons assortiment. Maar u kunt vragen bij onze verkooppunten of zij misschien deze naalden wel hebben van een ander merk. Succes

05.02.2015 - 11:48

Adela León wrote:

Estoy feliz con esta página, está diseñada de forma muy didáctica. ¡gracias!

25.10.2013 - 22:59

GAYAUD Annie wrote:

Ces vidéos sont super. Cela aide beaucoup lorsque nous sommes débutantes. Merci :-)

05.11.2012 - 13:50

Clarisa Zin wrote:

Excelente la explicación

07.04.2011 - 18:06

Flower1254 wrote:

C'est magnifique je suis débutante et ça va m'aider beaucoup à exécuter certain ouvrage en se référant à ces vidéos c'est très bon

05.04.2011 - 22:54

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.