Arja Classon skrifaði:
I beskrivningen framgår inte när men byter rundstickar till 80 cm
15.02.2024 - 16:46DROPS Design svaraði:
Hej Arja. Du byter till rundsticka 80 när du inte längre får plats med alla maskor på den korta rundstickan. Mvh DROPS Design
16.02.2024 - 08:18
Ute skrifaði:
Hi, die Verteilung der Markierer bei 104 Maschen in der Passe müsste so aussehen: 19+14+38+14+19=104 LG Ute
04.02.2024 - 12:51
Erica skrifaði:
Hei! Er litt usikker når det gjelder strikkepinnener. Er det smart å bruke tre, aluminium eller bjørk? Når jeg skal bestille settpinner er det bare aluminium, messing og bjørk som har både str 4 og 5,5. Mens på rundpinnene er det bare aluminium og messing som har str 4 og 5,5. Og må man bruke Drops sitt merke? Som student er det litt dyrt.
01.02.2024 - 10:33DROPS Design svaraði:
Hei Erica, Typen pinne er avhengig av hva du synes er behagelig å strikke med. Og du kan selvfølgelig kjøpe andre pinner enn Drops pinner. Du kan sikkert få råd og veiledning, og prøve pinner, på din lokal hobbybuttikk. God fornøyelse!
02.02.2024 - 08:09
Esther skrifaði:
¿Qué tipo de aumento hay que utilizar cuando estás terminando la manga y hay que hacer unos aumentos repartidos antes de hacer el elástico?
11.01.2024 - 12:53
Daniela skrifaði:
Buongiorno, credo che ci sia qualche passaggio. Sbagliato. Ho iniziato il maglione per la taglia L. Dopo aver terminato il Raglan, e diviso il lavoro e messo in sospeso il numero di maglie scritte. Ho provato a vedere come stava procedendo il lavoro. Tensione giusta, numeri giusti, maglie corrette.... Eppure è completamente sformato. La parte davanti non è proporzionata. Forse sarò io ... Ma credo che sia da rivedere i passaggi. Io credo che dovrò smontare tutto e amen.
11.01.2024 - 12:52
Annette Schmitt skrifaði:
Ok, in der 3. Größe 104 Maschen und eine Größe mehr 100 Maschen. Für mich unlogisch. Bin jetzt fertig mit dem Bund unten. Er rollt sich nach oben.....
25.12.2023 - 23:06
Annette Schmitt skrifaði:
Leider ist der Fehler in der Anleitung noch immer nicht korrigiert: Die Zunehmen bei der Passe lauten: 92-96-104(!)-100-104-110 statt 92-96-98(!)-100-104-110 Ist mir erst nicht aufgefallen und auch ich musste wieder aufziehen.
20.12.2023 - 16:46DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schmitt, ich misverstehe vielleicht Ihre Frage, aber in 3. Größe hat man 87 Maschen un ddann wird man 17 Maschen regemäßig verteilt zunehmen, so sind es 87+17=104 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
21.12.2023 - 08:43
Dina Wedeby skrifaði:
Kan man bruge en rundpind til ærmerne i stedet for strømpepinde?
28.11.2023 - 09:03DROPS Design svaraði:
Hej Dina, ja men det er ikke sikkert at du kan få maskerne til at nå rundt, hvis du kun har 40 masker (i den mindste størrelse) til sidst :)
28.11.2023 - 11:01
Cristina Monti skrifaði:
Come raccogliere i punti sospesi delle maniche
15.11.2023 - 11:20DROPS Design svaraði:
Buonasera Cristina, questo video le può essere di aiuto. Buon lavoro!
16.11.2023 - 20:55
Dominique skrifaði:
Bonjour, j'aimerai savoir si je peux, pour ce modèle ci, tricoter le col tel qu'il est prévu pour la taille XXL (93 mailles au montage) et à partir du tricot de l'empiècement (104 mailles) tricoter le reste du pull en taille L (puisque l'empiècement dans les deux tailles démarre avec 104 mailles). Merci pour votre réponse et bonne journée
09.11.2023 - 12:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Dominique, si vous montez plus de mailles qu'indiqué, votre encolure sera plus large (peut-être qu'il vous faudra un peu plus de laine aussi), si c'est ce que souhaité, pourquoi pas, mais pensez à essayer avant de continuer, vous serez ainsi plus sûre que cela vous convient. Si c'est une question d'échantillon, notez que les explications sont valables uniquement pour le nombre de mailles et de rangs indiqués, si votre échantillon est différent, il vous faudra également recalculer en fonction de vos mesures. Bon tricot!
09.11.2023 - 15:52
Foggy Autumn#foggyautumnsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 236-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki þannig: Prjónið að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkju með prjónamerki slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið svona út við öll prjónamerkin (8 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður þannig: Á UNDAN lykkju með prjónamerki: Lyftið uppslættinum yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, stingið vinstri prjóni í lykkjuna og setjið til baka yfir á vinstri prjón (þ.e.a.s. uppslátturinn er snúinn), prjónið uppsláttinn slétt (þ.e.a.s. uppslátturinn verður snúinn frá lykkju með prjónamerki). Á EFTIR lykkju með prjónamerki: Prjónið uppsláttinn snúinn slétt (þ.e.a.s. uppslátturinn frá lykkju með prjónamerki). ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 78-81-87-90-93-96 lykkjur með DROPS Air yfir stuttan hringprjón 4 og hringprjón 5,5 sem haldið er saman. Dragið út hringprjón 5,5 og haldið lykkjunum eftir á stuttum hringprjón 4 (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 9 cm er það brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð í sléttprjóni jafnframt sem önnur hver lykkja er prjónuð saman með annarri hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 5,5. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (mitt að aftan), berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 14-15-17-10-11-14 lykkjur jafnt yfir = 92-96-104-100-104-100 lykkjur. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna lykkjurnar þannig: Teljið 15-16-18-17-18-19 lykkjur (hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 14 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 30-32-36-34-36-39 lykkjur (framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 14 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, nú eru eftir 15-16-18-17-18-20 lykkjur í umferð (hálft bakstykki). Prjónið nú sléttprjón hringinn og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, í annarri hverri umferð alls 17-19-20-24-26-27 sinnum = 228-248-264-292-312-326 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 20-22-24-25-27-29 cm. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar í næstu umferð þannig: Prjónið 34-37-39-43-47-49 lykkjur, setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi, prjónið 68-74-78-86-94-99 lykkjur, setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi og prjónið síðustu 34-37-39-43-47-50 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 152-164-176-192-212-222 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 24-24-24-25-25-25 cm frá skiptingu, aukið út um 13-13-16-18-19-21 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð = 165-177-192-210-231-243 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm, mælt frá öxl og niður. ERMI: Setjið 46-50-54-60-62-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 54-58-64-70-74-76 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-10-10-12-12 lykkja undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 4½-4-3-2-2-1½ cm millibili alls 7-8-10-13-14-14 sinnum = 40-42-44-44-46-48 lykkjur. Þegar ermin mælist 34-33-31-31-29-28 cm frá skiptingu, aukið út um 5-6-7-7-5-6 lykkjur jafnt yfir = 45-48-51-51-51-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt) yfir allar lykkjur. Fellið af þegar stroffið mælist 8 cm. Ermin mælist ca 42-41-39-39-37-36 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #foggyautumnsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 236-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.