Hvernig á að prjóna saman tvöfaldan kant i hálsmáli

Keywords: hringprjónar, kantur, laskalína, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum saman tvöfaldan kant í hálsmáli. Lykkjur eru fitjaðar upp með 2 fínum prjónum eða 1 grófum prjóni til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur. Prjónið stroff eins og stendur í uppskrift og þegar náð hefur réttri lengd er stroffið brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur. Eftir það er næsta umferð prjónuð í stroffprjóni eins og áður jafnframt því sem önnur hver lykkja er prjónuð saman með annarri hverri lykkju frá uppfitjunarkantinum. Nú er kominn tvöfaldur kantur í hálsmáli. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Aline BOIS wrote:

Le modèle du col doublé dans la technique ma beaucoup plus mais si vous pouviez mettre en parole la technique cela aiderait mieux à comprendre merci

23.03.2023 - 17:20

Manja Hetjes wrote:

Doorlopende gebreide hals. Ca. 6 cm hoog. Hoe brei je die.

04.09.2022 - 08:50

DROPS Design answered:

Dag Manja,

Wat bedoel je met een doorlopend gebreide hals. Als het goed is staat bij het betreffende patroon aangegeven hoe je de hals breit.

04.09.2022 - 12:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.