Hvernig á að fella af með teygjanlegri affellingu - 3 aðferðir

Keywords: gott að vita, jakkapeysur, peysur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við þrjár mismunandi aðferðir við teygjanlegri affellingu.
1) Prjónið 2 lykkjur slétt. * Stingið inn vinstri prjóni í 2 lykkjur á hægri prjóni. Notið hægri prjón og prjónið lykkjurnar snúnar saman. Prjónið 1 lykkju * = 2 lykkjur á prjóni. Endurtakið frá *-*.
2) * Stingið prjóninum í 1. lykkju og takið upp 2. lykkju og prjónið hana. Sleppið báðum lykkjunum af vinstri prjóni. Setjið lykkjuna á hægri prjóni yfir á vinstri prjón *. Endurtakið frá *-*.
3) * Stingið nálinni í gegnum tvær fyrstu lykkjurnar, frá hægri til vinstri. Stingið síðan nálinni í gegnum fyrstu lykkjuna, frá vinstri til hægri. Sleppið síðan lykkjunni af prjóni. Endurtakið frá *-*.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú getur fundið mynstur þar sem þessar aðferðir eiga við með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Iwona wrote:

Jeśli mam nałożyć 158 oczek zgodnie z instrukcja, to czy obejmuje to oczka brzegowe?Tym samym czy pierwszy schemat, który zaczyna rząd, obejmuje oczko brzegowe?Np:Jedli mam wykonać 2oczka prawe, to jedno z nich jest brzegowym?

02.11.2021 - 16:10

DROPS Design answered:

Witaj Iwono, nie wiem o jaki wzór chodzi. W każdym wzorze na dole znajduje się formularz, tam zadaj pytanie, a natychmiast odpowiem. Pozdrawiam!

03.11.2021 - 09:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.