FRANÇOISE LELARGE skrifaði:
Bonjour; Combien de pelotes me faut-il pour ce modèle avec une laine du groupe C. Merci pour votre réponse.
07.10.2023 - 14:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lelarge, utilisez notre convertisseur pour connaître la quantité nécessaire avec 1 laine du groupe C. Retrouvez plus d'explications ici. Bon tricot!
09.10.2023 - 08:41
Jane Heilmann skrifaði:
Jeg strikker str XL. Når jeg begynder på mønster har jeg iflg. opskriften 168 masker. Det stemmer ikke med mønsteret, som er 20 masker. Kommer det ikke til at se underligt ud bag på, at der kun er dele af et mønster hele vejen ned ??
24.03.2023 - 09:01DROPS Design svaraði:
Hei Jane. Ja, du har 168 masker når du skal starte på A.1, men når du starter på diagrammet, starter du nederst til høyre. Og da har bare idagrammet12 masker (168/12= 14 rapporter av M.1). Når du er ferdig med diagrammet i høyden består hver rapport av diagrammet av 20 masker (x 14 rapporter = 280 masker når M.1 er ferdig strikket i høyden). mvh DROPS Design
27.03.2023 - 13:20
Louise skrifaði:
Just after the buttonhole in the neck/yoke it says inc. one stitch at the end of each purled section by making 1 yarn over. Where is the purled section? It does not mean every 2nd purled stitch .,,,,,what does it mean? How is that row knit to increase from 101 stitch to146? I have not knit a "purled section"
02.03.2023 - 16:06DROPS Design svaraði:
Dear Louise, you are working the jacket, right? Youwill then increase like this: 5 front band sts, *K1, P1, increase 1*, repeat from *-* a total of 45 times and end with K1, 5 front band sts, then work (seen from RS); K1, P2 - you have increased 1 stitch in every P-section and you have increased 45 sts so that you have now 101+45=146 sts. Happy knitting!
02.03.2023 - 16:42
Maren skrifaði:
Unnskyld meg, men det er ikke mulig å forstå oppskriften. Jeg tror at bildet for a1 er opp-ned. Det er forvirrende når bilder er oppover mens man strikker nedover. Feilen er kanskje at det ikke står noe sted at man skal begynne med 10 masker. Kan dere fikse dette?
21.02.2023 - 10:59DROPS Design svaraði:
Hei Maren. Man leser et strikkediagram motsatt av slik man normalt leser: Fra høyre mot venstre, nedenfra og opp. Du begynner altså nederst i det høyre hjørnet, og jobber deg mot venstre og oppover. Gjelder uansett om plagget strikkes ovenfra og ned eller nedenifra og opp. Om man er usikker på hvordan man leser en oppskrift, så klikk på: TIPS & HJELP - DROPS Leksjoner - Les en oppskrift - Hvordan lese strikkediagrammer. mvh DROPS Design
27.02.2023 - 13:21
Laetitia skrifaði:
Bonjour, Pourriez-vous indiquer l\'aisance nécessaire à prendre en compte pour le choix de la taille svp ? Merci !
12.02.2023 - 11:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Laetitia, mesurez un vêtement similaire que vous avez et dont vous aimez la forme et comparez ces mesures à celles du schéma, c'est ainsi le meilleur moyen pour trouver votre taille (et l'aisance) idéale - voir aussi ici. Bon tricot!
13.02.2023 - 11:00
Nicole skrifaði:
Bonjour, J’ai décelé une erreur dans la grille A1 et A2. La maille envers en début de chaque section de mailles devrait être tricotée à l’endroit tous les rangs pairs pour suivre le même joli détail que dans la version cardigan. Il a été omis qu’ici on tricote en rond et non en aller-retour comme la version cardigan. Dommage…j’ai dû refaire au complet!
10.12.2022 - 20:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, la 1ère maille des diagrammes A.1 et A.2 doit être une maille tricotée à l'envers tous les tours, car on tricote ici en rond. Pour le gilet que l'on tricote en rangs, vous tricotez cette maille en jersey envers (donc à l'endroit sur l'envers), mais quand on tricote en rond pour le pull, cette maille jersey envers se tricote à l'envers tous les tours. Bon tricot!
12.12.2022 - 10:29
MRS A J WILLIAMSON skrifaði:
Hello Please Help!! I am totally struggling to work out how much yarn I would need to knit this is C group. I need size L or XL. Could you please let me know how much in metres and yards I would need. Thank you.
30.11.2022 - 12:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williamson, this lesson explains how to calculate the new amount of yarn, refer to the section called 2 strands of different meterage to 1 strand.; Remember your DROPS Store can also help you even per mail or telephone. Happy knitting!
30.11.2022 - 16:55
Beatrice skrifaði:
Buongiorno, i gettati di A1 e A2 vanno lavorati a ritorto o normalmente?
26.10.2022 - 11:53DROPS Design svaraði:
Buonasera Beatrice i gettati di A.1 e A.2 si lavorano come indicati nei ferri successivi del diagramma e cioè a diritto. Buon lavoro!
26.10.2022 - 19:10
Helle skrifaði:
Ærmerne: De 6 masker (str.S) der er samlet op, skal de strikkes i glat hele vejen ned ad ærmet, eller skal de indgå i mønsteret??
25.10.2022 - 06:07DROPS Design svaraði:
Hej Helle, de skal strikkes i glatstrik, start ved mærketråden strik 3 m glatstrik A.2 over de næste 54 ..... :)
26.10.2022 - 08:34
Inge skrifaði:
Undskyld mig, at jeg nu skriver igen. De 6 masker der skal slås op efter deling , står jo skal være under ærmet. Forstår ikke hvordan I kan få de156 masker plus 2 nye (str M) til at blive 162. Betyder det at der skal slås 6 nye masker op i stedet for 2 eller hvad? Og med hensyn til ærmet skal det også her slås 6 masker op så de 54 bliver til 60 masker?
14.10.2022 - 21:37DROPS Design svaraði:
Hei Inge. Det legges opp nye masker under ermet, men ikke på selve ermet. De nye maskene tilhører ryg&bakstykket. Men når ermet skal strikkes, strikkes det opp nye masker i de 6 nye maskene som det ble lagt opp og disse maskene tilhører erme. Ta også en titt på denne videoen og ved tidspunkt : 07:00. Bluse strikket oppefra og ned Der settes maskene til ermet på 1 tråd og det legges opp nye masker. Disse maskene blir under ermet, men ikke på selve ermet. Se også ved tidspunkt: 11:16, her legges det opp nye masker til selve ermet. mvh DROPS Design
24.10.2022 - 10:43
Wishing Well#wishingwellsweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 231-9 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI/BERUSTYKKI: Fitjið upp 84-84-90-90-96-96 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði DROPS Kid-Silk og 1 þræði DROPS Alpaca. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Haldið áfram svona með stroff í 3 cm. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! Byrjun á umferð er í skiptingunni á milli vinstri öxl og bakstykkis. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju í lok hverrar brugðinnar einingar, aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið = 126-126-135-135-144-144 lykkjur. Haldið svona áfram með stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 5 cm frá uppfitjunarkanti. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14-14-33-33-52-52 lykkjur jafnt yfir = 140-140-168-168-196-196 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið og aukið út eftir A.1, þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 252-252-280-280-308-308 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 26-26-29-29-33-33 cm frá prjónamerki. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 72-72-80-80-88-88 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 54-54-60-60-66-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-8-10-10-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 72-72-80-80-88-88 lykkjur (= framstykki), setjið síðustu 54-54-60-60-66-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-8-10-10-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 156-160-176-180-196-204 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn, jafnframt í fyrstu umferð er aukið út um 0-2-0-8-10-24 lykkjur jafnt yfir = 156-162-176-188-206-228 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni þar til stykkið mælist 16-18-17-19-17-19 cm frá skiptingu. Prjónið næstu umferð þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 6 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 54-54-60-60-66-66 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna / stuttan hringprjón 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af nýjum 6-8-8-10-10-14 lykkjum undir ermi = 60-62-68-70-76-80 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-8-8-10-10-14 nýjar lykkjur undir ermi. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið 3-4-4-5-5-7 lykkjur sléttprjón A.2 yfir næstu 54-54-60-66-66 lykkjur, endið með 3-4-4-5-5-7 lykkjur sléttprjón. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram í sléttprjóni yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 3½-3½-2½-2½-1½-1½ cm millibili alls 8-8-10-10-12-13 sinnum = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til ermin mælist 30-31-28-29-25-26 cm frá skiptingu. Prjónið næstu umferð þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 6 cm. Fellið af. Ermin mælist ca 36-37-34-35-31-32 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wishingwellsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.