Hvernig á að slá uppá prjóninn frá röngu

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum uppslátt frá röngu. Uppslátturinn er gerður alveg eins og þegar þú slærð uppá prjóninn frá réttu. Fyrst sýnum við hvernig við sláum uppá prjóninn frá röngu í byrjun og í lok umferðar og eftir það frá réttu hvernig við fáum gat með því að prjóna framan í lykkjubogann á uppslættinum. Síðan sýnum við aftur hvernig við sláum uppá prjóninn frá röngu, því að eftir það sýnum við frá næstu umferð (rétta) hvernig við prjónum aftan í lykkjubogann á uppslættinum, þannig að uppslátturinn (útaukningin) sjáist ekki og myndar ekki gat.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Mary wrote:

...but so basically if after the yarn over I'll have to work a purl, I'll have to do the yarn over in a different way..! I did not know that, I thought there was only one way of doing a yarn over...:D

06.02.2023 - 10:23

Gro wrote:

Hvordan kan man öke 1 maske så det blir pent og uten hull ved vrangstrikk?

07.02.2021 - 04:04

DROPS Design answered:

Hei Gro. Strikk masken (kastet) i bakre maskebue. Du vil nok få et lite hull, men mye mindre enn om du strikker i den fremste maskebuen. Se siste del av denne videoen. mvh DROPS design

08.02.2021 - 09:24

Gerlinde Stedtler wrote:

Drops Design ( einfach super schön ) habe die Kinder Erdbeermütze gestrickt , wunderschön u dazu passende Schühchen . Sehr viel Lob und Begeisterung bekommen, DANKE, den fleißige n. !! 💜Gestaltern 👏👍

10.03.2020 - 17:21

Roger wrote:

Merci beaucoup!

17.06.2016 - 02:08

Heidi wrote:

Unable to view video. It isn't showing up below the written description.

25.01.2016 - 20:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.