Mélanie skrifaði:
Je ne sais pas comment faire pour monter les 8 sous la manche. Merci Tricoter les 31-33-36-41-44-49 premières mailles comme avant, glisser les 46-50-56-62-64-66 mailles suivantes en attente sur un fil pour la manche et monter 8-8-8-8-10-10 mailles sous la manche,
15.01.2022 - 17:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mélanie, cette leçon montre sur la photo 11) comment on va monter les mailles sous la manche; si vous préférez en vidéo, cette vidéo montre à environ 7:45 comment monter ces mailles. Bon tricot!
17.01.2022 - 08:21
Zornitsa skrifaði:
Salve, la correzione per lo sprone per quale giro di segnapunti si riferisce? Ancora dal primo?
22.10.2021 - 12:36DROPS Design svaraði:
Buonasera Zornitsa, la correzione fa riferimento al posizionamento del segnapunti 2. Buon lavoro!
24.10.2021 - 19:56
Jocelyne skrifaði:
Je fais la grandeur xxl j’ai fais pour le col les 24 augmentations demandé, je fais quoi ensuite? Merci de me repondre
26.06.2021 - 17:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Jocelyne, en XXL vous augmentez d'abord 24 fois tous les 2 tours puis 1 fois tous les 4 tours et 1 fois tous les 6 tours = vous aurez alors 304 mailles et votre ouvrage mesurera environ 28 cm depuis le marqueur, tricotez comme avant mais sans augmenter jusqu'à 28 cm après le marqueur et divisez ensuite l'ouvrage pour le dos/le devant et les manches comme indiqué. Bon tricot!
28.06.2021 - 07:35
Jocelyne skrifaði:
J’ai tricoterai col mes premières jetés et après un rat endroit en prenant mes jetés torses ce qui donne des petits X . Si je suis correct les 2 rangs suivants je les tricote comment car plus de vidéo tutoriel. Merci de me répondre.
11.06.2021 - 20:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Jocelyne, vous augmenter 8 mailles à chaque fois, chacune de ces augmentations se fait avec 1 jeté et ce jeté se tricote en point texturé, autrement dit, si la maille suivante/précédente est 1 m jersey, tricotez l'augmentation au point mousse (= soit à l'endroit, soit à l'envers en fonction de votre tour point mousse), si la maille suivante/précédente est 1 m point mousse, tricotez l'augmentation à l'endroit (= jersey). Bon tricot!
14.06.2021 - 07:46
Jocelyne skrifaði:
Besoins d’aide, je suis débutante et lis et comprends difficilement votre patron j’ai bloqué après les augmentations 1 . Tricoter endroit envers en augmentant des mailles jetées avant ou après les marqueurs. Après j’ai défait six fois. Aider moi en explications facile car le tutoriel ne m’aide pas ja ne tricote pas de la même technique quelle
10.06.2021 - 19:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Jocelyne, placez bien vos marqueurs comme indiqué et augmentez soit avant soit après le marqueur indiqué en faisant 1 jeté, au tour suivant, tricotez le jeté en point texturé pour continuer le motif 1 m jersey, 1 m point mousse. Dans la vidéo, regardez le fil et pas la main qui le tient si c'est cela qui vous perturbe, la technique est ensuite la même (lorsque vous tricotez le point texturé en rond = 1 m end/1 m point mousse, vous tricotez la m point mousse d'abord à l'envers, puis à l'endroit au tour suivant (cr vidéo); la m end se tricote tous les tours à l'end. Bon tricot!
11.06.2021 - 08:00
Mélanie skrifaði:
Bonjour, les augmentations ne sont pas évidentes pour moi. je suis bloquée à partir de 1 fois tous les 4 tours et 1 fois tous les 6 tours = 216-232-256-288-304-328 mailles.
27.05.2021 - 19:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mélanie, avez-vous déjà tricoté cette partie ou pas encore? Cette vidéo montre comment augmenter au début d'un pull de ce type et pourra probablement vous aider. Bon tricot!
28.05.2021 - 07:58
Michèle Gaultier skrifaði:
A quel moment je dois commencer les rayures 13 ou 19cm pour la taille s. Dans les explications ce serait à 13cm et quand je regarde le modèle ce serait après le point texturé soit 19cm. Merci
04.04.2021 - 12:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gaultier, le point texturé appartient aux RAYURES ; autrement dit, tricotez le point texturé pendant 13 cm en S (=rayure-1) à partir du marqueur (en plus du col) puis tricotez la "RAYURE-2" en jersey soit * 2 tours citron vert, 4 tours naturel* pendant 15 cm. Bon tricot!
06.04.2021 - 13:38
Emanuela Verzani skrifaði:
Hi, I have a question, you write: Place the 46-50-56-62-64-66 stitches from the thread on the one side of the piece on double pointed needles size 5.5.mm and knit up 1 stitch in each of the 8-8-8-8-10-10 stitches cast on under the sleeve. In the video, however, you add 8 stitches when you connect the sleeves back up (which I have seen done before). This is not the same as knitting up from stitches cast under the sleeve is it or am I wrong? thanks
31.03.2021 - 13:30DROPS Design svaraði:
Dear Emanuela, first , when you divide the stitches for body and sleeves, you cast on stitches on the body. Later, when you put the stitches from the holder / thread back to the needles, you pick up stitches (or knit up, as in the pattern) in each of those stitches you cast on under the sleeves, when you divided the body and the sleeves. Happy Knitting
31.03.2021 - 14:36
Katarina Grim skrifaði:
Hej! Jag stickar den minsta storleken. Har börjat gjort alla ökningar i bärestycket och undrar över följande där det står i mönstret: "Arbetet mäter ca 19-21-23-27-28-31 cm från markören. Sticka vidare tills arbetet mäter 21-23-24-27-28-31 cm." Ska jag sticka vidare till 21 cm från markören eller från början av arbetet? Sedan undrar jag också över följande: "RÄNDER: RAND 1: Sticka 13-13-14-14-14-14 cm ...:" Vad är det för mått som är 13 centimeter?
10.12.2020 - 19:14
Anne Gore skrifaði:
What is the finished width of the medium and large size jumpers? I am a UK size 12-14. What size do you suggest I knit?
28.11.2020 - 17:29DROPS Design svaraði:
Dear Anne Gore, since the patterns are for many different countries, each with their sizing guide, you should check the scheme with measurements below the pattern. If in doubt between 2 sizes, it's better to choose the larger one. Happy knitting!
29.11.2020 - 17:56
Breaking Sunlight#breakingsunlightsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Paris. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með röndum og áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 213-36 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING-1 (á við um berustykki): Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir 1.,3.,5. og 7. prjónamerki. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan 2.,4.,6. og 8. prjónamerki. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í áferðamynstur, þ.e.a.s. 1. Útaukning er prjónuð í garðaprjóni, 2. útaukning er prjónuð í sléttprjóni o.s.frv. Þegar áferðamynstrið hefur verið prjónað til loka eru útauknar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. RENDUR: RÖND 1: Prjónið 13-13-14-14-14-14 cm með litnum natur og prjónið áferðamynstur þannig: Prjónið * 1 lykkju slétt, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. RÖND 2: Prjónið sléttprjón og rendur þannig: Prjónið * 2 umferðir með litnum lime, prjónið 4 umferðir með litnum natur *, prjónið frá *-* í 15-15-15-16-16-16 cm, stillið af að endað sé með heila rönd (á bara við þegar prjónað er með litnum lime). RÖND 3: Prjónið afgang af stykki með litnum litnum natur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 80-80-88-88-96-96 lykkjur á hringprjón 4,5 með litnum natur. Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið * 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. Prjónið 2 umferðir svona. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= ca mitt að aftan), berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Stykkið er nú prjónað í RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Í næstu umferð eru sett 8 prjónamerki í lykkjurnar (öll prjónamerki eru sett í slétta lykkju) þannig: Setjið 1. prjónamerki í 7.-7.-9.-9.-9.-9. lykkju. Setjið 2. prjónamerki í 13.-13.-15.-15.-15.-15. lykkju. Setjið 3. prjónamerki í 27.-27.-31.-31.-33.-33. lykkju. Setjið 4. prjónamerki í 33.-33.-37.-37.-39.-39. lykkju. Setjið 5. prjónamerki í 47.-47.-53.-53.-57.-57. lykkju. Setjið 6. prjónamerki í 53.-53.-59.-59.-63.-63. lykkju. Setjið 7. prjónamerki í 67.-67.-75.-75.-81.-81. lykkju. Setjið 8. prjónamerki í 73.-73.-81.-81.-87.-87. lykkju. Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju við hvert prjónamerki – sjá ÚTAUKNING-1 (= 8 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. lykkjufjöldi á undan 1. prjónamerki, á milli 2. og 3. prjónamerkis, 4. og 5. prjónamerkis, 6. og 7. prjónamerkis og eftir 8. prjónamerki heldur áfram að vera eins. Lykkjur sem auknar eru út eru prjónaðar á milli 1. og 2. prjónamerkis, 3. og 4. prjónamerkis, 5. og 6. prjónamerkis og 7. og 8. prjónamerkis. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Aukið svona út í annarri hverri umferð alls 15-17-19-23-24-27 sinnum, í 4. hverri umferð 1 sinni og í 6. hverri umferð 1 sinni = 216-232-256-288-304-328 lykkjur. Stykkið mælist ca 19-21-23-27-28-31 cm frá prjónamerki. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 21-23-24-27-28-31 cm. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið yfir fyrstu 31-33-36-41-44-49 lykkjur eins og áður, setjið næstu 46-50-56-62-64-66 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-8-8-10-10 lykkjur undir ermi, prjónið 62-66-72-82-88-98 lykkjur eins og áður, setjið næstu 46-50-56-62-64-66 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-8-8-10-10 lykkjur undir ermi og prjónið 31-33-36-41-44-49 lykkjur eins og áður. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 140-148-160-180-196-216 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-8-8-10-10 lykkja undir ermum í hvorri hlið (= í hliðar á fram- og bakstykki). Nú eru 70-74-80-90-98-108 lykkjur á milli prjónamerkja. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki – sjá ÚTAUKNING-2 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4 cm millibili alls 3 sinnum = 152-160-172-192-208-228 lykkjur. Þegar fram- og bakstykki mælist 20-20-21-21-21-20 cm frá skiptingu, aukið út 10-11-11-12-11-12 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð = 162-171-183-204-219-240 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum með litnum lime þegar stroffið mælist 4 cm – sjá AFFELLING! ERMI: Setjið 46-50-56-62-64-66 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 8-8-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 54-58-64-70-74-76 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-8-8-10-10 lykkja undir ermi. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum hvoru megin við það. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni og röndum. Þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA (= 2 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 3-2½-2-1½-1-1 cm millibili alls 6-7-9-11-12-12 sinnum = 42-44-46-48-50-52 lykkjur. Þegar ermin mælist 24-23-22-20-19-16 cm frá skiptingu, aukið út 0-1-2-0-1-2 lykkjur = 42-45-48-48-51-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn með litnum lime. Þegar stroffið mælist 6 cm er fellt af með sléttum lykkjum með litnum lime. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #breakingsunlightsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.