Hvernig á að prjóna byrjun á peysu

Keywords: hringprjónar, laskalína, ofan frá og niður, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum byrjun á peysunni Breaking Sunlight í DROPS 213-36, með sömu útaukningu með 8 merkiþræði er einnig notað í öðrum peysum. Við höfum nú þegar fitjað upp 80 lykkjur (stærð S) og prjónið 1 umferð slétt. Við byrjum myndbandið á að prjóna strofff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2 umferðir. Eftir það skiptum við yfir í grófari prjóna, prjónum áferðamynstur (1 lykkja slétt, 1 lykkja garðaprjón) og setjum 8 prjónamerki í stykkið + 1 merki (grænt) sem sýnir byrjun á umferð. Við sýnum 4 umferðir til viðbótar, en í 2 síðustu umferðunum sýnum við ekki allar umferðirnar.
Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Rosa Maria Vaiana wrote:

Il video non si visualizza

28.12.2020 - 14:54

DROPS Design answered:

Buonasera Rosa Maria, il video funziona; se continua ad avere problemi nella visualizzazione provi a cambiare browser o a svuotare la cache del browser. Buon lavoro!

28.12.2020 - 22:14

Elisa wrote:

Mir scheint es, als wäre das Strukturmuster im Video ebenfalls abwechselnd 1 M re und 1 M li wie das Rippenmuster zu Beginn. Wo ist da der Unterschied?

04.11.2020 - 15:57

DROPS Design answered:

Liebe Elisa, das Strukurmuster wird so gestrickt: (1 Masche glatt rechts (= jede Runde rechts stricken) / 1 Masche kraus rechtes (= abwechslungsweise rechst und links stricken - siehe Video für Krausrechts in Runden). Viel Spaß beim stricken!

05.11.2020 - 11:18

Marta wrote:

Muchas gracias por la explicacion y por el video.

02.07.2020 - 23:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.