Laura skrifaði:
Buongiorno, sto realizzando il modello. Sono al giro 11 dello schema a2.. La fine della riga sono due maglie assieme e un gettato. Ok. Subito dopo ho un gettato x aumentare il raglan.. Cosa si deve fare? 2 gettate vicine ( in questo caso come vanno lavorate il giro successivo?) o una solo? Grazie.
04.12.2020 - 12:04DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, deve lavorare i due gettati sul giro successivo come li lavorerebbe secondo il modello. Provi a vedere se questi video la possono aiutare. . Buon lavoro!
04.12.2020 - 12:37
Martine skrifaði:
Jeg har strikket første omgang med diagrammer og lurer på hvordan kastene som kommer mellom A1 og A2 skal strikkes? I diagrammet står det vrang over kast, samtidig står det at økningen til Raglan skal strikkes vridd rett. Blir feil hver gang!
27.11.2020 - 10:18DROPS Design svaraði:
Hej Martine. De kast du ökar på hver side av de 10 m i A.1 (dvs ökning till raglan) ska stickas vridd rett på neste omgang för att det ikke ska bli hull. De kast du gör i diagram A.1 och A.2 stickas rett på neste omgang för att det ska bli hull. Mvh DROPS Design
27.11.2020 - 13:44
Birgit Dirksen skrifaði:
Jeg går i stå på første pind i diagrammet str S, bærestykket hvor jeg strikker 9 masker ret følger A.1. Når jeg så har strikket A.2, har jeg 6 masker tilbage inden jeg skal strikke diagram A.1 igen, for mig at se har jeg 1 maske for meget, da raglan ikke bliver midt i masketråd. Håber på hjælp. Vh Birgit Dirksen.
15.10.2020 - 17:18DROPS Design svaraði:
Hei Birgit. Strikk 9 masker av de 14 maskene frem til 1. merketråd, 1 kast (=1. økning), strikk ½ A.1 (= 5 masker), nå skal du være ved 1. merketråd. Strikk 2.del av A.1, 1 kast (2.økning). Du har nå strikket 5 masker av de 20 erm maskene. Strikk A.2 (= 10 masker), 1 kast (3. økning) og 5 masker av A.1. Du er nå ved 2. merketråd. Strikk 2. del av A.1, 1 kast (4. økning). Strikk 18 masker rett (= forstykket), 1 kast (5. økning), strikk A.1 (3. merketråd er i midten), 1 kast (6. økning), strikk A.2, 1 kast (7. økning), strikk A.1 (4. merketråd er i midten), 1 kast (8. økning), strikk 9 masker og du har strikket 1. omgang. God Fornøyelse!
19.10.2020 - 11:27
Christine ADAM skrifaði:
Bonjour, Pourquoi tous les nouveaux modèles que vous présentez sont tricotés avec des aiguilles circulaires ? N'est-il pas possible d'avoir les 2 versions ? (aiguilles circulaires ou aiguilles droites) Personnellement, je n'aime pas tricoter en rond... Merci de votre réponse. Christine
22.07.2020 - 22:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Adam, l'utilisation des aiguilles circulaires est une habitude notamment scandinave - vous trouverez ici, comment adapter un modèle sur aiguilles droites. N'hésitez pas à suivre nos vidéos pour apprendre à les utiliser, nombreuses sont celles qui ont finalement réussi à les "dompter". Bon tricot!
29.07.2020 - 09:06
Catriona skrifaði:
I am starting the yoke pattern, knit 9 stitches, yarn over, then straight into A1 with the knit 1 in stitch under next stitch. I can’t find a tutorial for this, only knit 1 In Stitch from previous round. Help!
25.06.2020 - 18:19DROPS Design svaraði:
Dear Catonia, that's what you have to do here, in other words, working 1 stitch under next stitch is the same as knit 1 stitch from previous round. Happy knitting!
26.06.2020 - 07:04
Ragne skrifaði:
Hei. Slik jeg har forstått oppskriften så havner den første og siste vrangmasken over et kast, når eksempelvis 2. linje av A2 skal strikkes. Skal disse vrangmaskene strikkes vridd?
09.06.2020 - 07:57DROPS Design svaraði:
Hej Ragne, ja når du har taget ud på hver side af A.2 på første pind, så har du 1 ny maske på hver side af A.2, som ifølge diagrammet skal strikkes drejet vrang på næste pind. God fornøjelse!
12.06.2020 - 10:45
Larysa Marcadé skrifaði:
Hello, thank you for this beautiful pattern. I noticed observing the pics and reading the pattern, that on the pic you have this nice, a bit relief line along the raglan (A.1) from both sides. In the description you have just simple yarn over for increasing, but you cannot get this effect with this technique. Could you please specify of possible, what the technique was used to do this line? thank you!
28.04.2020 - 17:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Marcadé, this relief is worked with the first + the last stitch in A.1, when you knit the stitch under next stitch on every other round (this technique. Happy knitting!
29.04.2020 - 08:57
Lene skrifaði:
Jeg har strikket bærestykket, raglan og fulgt mønster, men mine masker stemmer ikke. Ifølge opskriften skal jeg have 304 masker, hvilket stemmer med de 104 masker fra halsen samt raglan udtagninger. Men der er også udtagninger i A2 - så er det bare mig eller stemmer opskriften ikke?
13.04.2020 - 11:55DROPS Design svaraði:
Hej Lene, jeg kan ikke finde hvor du er i opskriften, jeg kan ikke se hvor det står 304 masker... hvilken størrelse strikker du?
28.04.2020 - 15:43
Pia skrifaði:
Hallo, in A1 und A2 sind entweder vor dem Überheben der re. Masche odeer nach dem rechts Zusammenstrickenein "R" zu lesen. Was bedeudet dies. Ich habe keine Erklärung dazu gefunden. Danke für die Hilfe, Pia Hoffmann
05.04.2020 - 18:14DROPS Design svaraði:
Liebe Pia, das, was Sie als "R" lesen, ist das Symbol für den Umschlag. Direkt nachdem Sie zwei Maschen rechts zusammenstricken bzw. direkt bevor Sie 1 Masche überziehen, wird 1 Umschlag gearbeitet. Viel Spaß beim Weiterstricken!
09.04.2020 - 20:54
Béatrice Schaefle skrifaði:
Bonjour, je souhaiterais tricoter ce magnifique modèle dans une laine plus fine (groupe de fils A). Est-il possible de recalculer le modèle et comment. Merci
11.03.2020 - 10:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schaefle, il vous faudra tout recalculer en fonction de votre propre échantillon, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chaque modèle à chaque demande; merci de bien vouloir contacter votre magasin ou un forum pour une assistance plus personnalisée. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
11.03.2020 - 13:53
Evening Glow#eveningglowsweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og stuttum ermum með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 212-1 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 92 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 4) = 23. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 23. hverja lykkju Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er í þessu dæmi prjónuð ca 22. og 23. hver lykkja slétt saman. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (laskalína) og A.2 (mynstur á ermum). LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu hvoru megin við 10 lykkjur í A.1 í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma (= alls 8 lykkjur fleiri í útauknings umferð). Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni á framstykki og bakstykki og í A.2 á ermum. ÚRTAKA-1 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ÚRTAKA-2 (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur brugðið saman, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið 2 lykkjur snúnar brugðið saman (= 2 lykkjur færri). ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur sléttprjón (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð (rétta) er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 8. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 92-96-100-106-110-114 lykkjur á hringprjón 3 með Sky. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Þegar stroffið hefur verið gert til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 4-8-8-6-2-6 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 96-104-108-112-112-120 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð (= mitt að framan). Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið 1 umferð slétt (uppslátturinn frá útaukningu er prjónaður snúinn slétt9. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! BERUSTYKKI: Setjið 4 prjónamerki í stykkið eins og útskýrt er að neðan (prjónamerkin eru sett í stykkið án þess að prjóna lykkjurnar). Teljið 14-16-17-18-18-20 lykkjur (= ½ bakstykki), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 20 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 28-32-34-36-36-40 lykkjur (= framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 20 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju. Nú eru 14-16-17-18-18-20 lykkjur eftir á bakstykki á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umferð byrjar mynstur eins og útskýrt er að neðan, JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 9-11-12-13-13-15 lykkjur sléttprjón (= ½ bakstykki), aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.1 (= 10 lykkjur – prjónamerki situr mitt í A.1), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.2 (= 10 lykkjur), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.1 (= 10 lykkjur – prjónamerki situr mitt í A.1), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 18-22-24-26-26-30 lykkjur sléttprjón (= framstykki), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.1 (= 10 lykkjur – prjónamerki situr mitt í A.1), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.2 (= 10 lykkjur), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið A.1 (= 10 lykkjur) – prjónamerki situr mitt í A.1), aukið út 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 9-11-12-13-13-15 lykkjur sléttprjón (= ½ bakstykki). Haldið svona áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð alls 23-25-29-33-37-40 sinnum á hæðina, meðtalin útaukning sem útskýrð er í fyrstu umferð. ATH: Útauknar lykkjur á ermum eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur þar til það eru alls 5-5-7-7-7-7 mynstureiningar á breidd yfir ermi (sjá stjörnu í mynsturteikningu sem merkir 1 einingu), prjónið síðan útauknar lykkjur brugðið til loka (A.2 sýnir ermi með öllum útaukningum í stærð S). Eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu eru 280-304-340-376-408-440 lykkjur í umferð. Prjónið áfram án útaukningar þar til stykkið mælist 19-21-23-25-27-29 cm frá prjónamerki við hálsmáli. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 40-44-49-54-60-66 lykkjur sléttprjón (= ½ bakstykki), setjið næstu 60-64-72-80-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 80-88-98-108-120-132 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 60-64-72-80-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 40-44-49-54-60-66 lykkjur sem eftir eru í sléttprjóni (= ½ bakstykki). Klippið frá. Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 176-192-212-232-256-280 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á fram- og bakstykki, mitt í 8 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir hvorri ermi = 88-96-106-116-128-140 lykkjur á milli prjónamerkja. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar fækka á lykkjum og auka út í hliðum á fram- og bakstykki. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚRTAKA-1 (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 3 cm millibili alls 4 sinnum í hvorri hlið = 160-176-196-216-240-264 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 16 cm frá skiptingu. Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 2½ cm millibili alls 6 sinnum í hvorri hlið = 184-200-220-240-264-288 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 33 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 3 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið 1 umferð slétt og aukið jafnframt út 36-40-44-48-52-58 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 220-240-264-288-316-346 lykkjur. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING! Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 60-64-72-80-84-88 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 68-72-80-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og haldið áfram með mynstur hringinn með A.2 yfir miðju 46-46-64-64-64-64 lykkjur á ermi og brugðnar lykkjum yfir þær 22-26-16-24-28-32 lykkjur sem eftir eru mitt undir ermi. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu í öllum stærðum, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA-2. Fækkið lykkjum svona með 3-2-1½-1-½-½ cm millibili alls 5-6-8-10-12-13 sinnum = 58-60-64-68-68-70 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 17-15-14-12-11-9 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 3 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 6-6-8-10-8-8 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 52-54-56-58-60-62 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING! Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #eveningglowsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 212-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.