AMANDA BONECHI skrifaði:
Buon giorno ho comprato lana per fare questo maglione. Non capisco cosa vuole dire questa scritta nel testo dello sotto lo spron e"iniziare il giro 1 maglia prima (prima delle 2 maglie a maglia rasata tra le maniche e il dietro). Lavorare a maglia rasata su 49-51-55-59-61-67 maglie (= dietro), mettere le 33-35-37-39" . Non ho chiaro cosa dobbiamo fare. Ho già acquistata tramite voi lana e ferri.
08.11.2021 - 11:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Amanda, in quel punto deve iniziare il lavoro 1 maglia prima e lavorare la separazione delle maniche dal corpo come indicato. Buon lavoro!
10.11.2021 - 23:23
Marita skrifaði:
I mönster skal det strikkes "5 masker vridd rett sammen" slik: strikk 5 masker rett, löft den nest siste ...osv.. Skal disse 5 maskene strikkes rett eller skal de strikkes vridd rett?
14.10.2021 - 13:21DROPS Design svaraði:
Hej Marita. De ska stickas rett. I denna video kan du se hur du ska göra. Mvh DROPS Design
15.10.2021 - 07:48
Anne skrifaði:
Bonjour, pour les diminutions de manches, je ne comprends pas pourquoi la fréquence de diminutions est indiquée en nombre de mailles. Ce ne serait pas plutôt en nombre de rangs? Merci.
11.10.2021 - 16:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, la fréquence des diminutions sous la manche est bien indiquée en cm, en fonction de la taille vous diminuerez 6 ou 7 fois tous les 2½-3-3½-4-4½-5½ cm - ajustez votre nombre de rangs en fonction de la hauteur indiquée pour la taille tricotée. Bon tricot!
12.10.2021 - 08:25
Anne skrifaði:
Bonjour Ma question porte sur le motif. Pour faire une maille endroit torse, je pique dans le brin arrière de la maille. Mais sur votre vidéo, je ne vois aucune différence entre maille endroit torse et maille endroit normale. ?? Avec ma méthode, qui ne doit pas être bonne, un trou important se forme à l’emplacement des 5 mailles endroit torses. Et à l’emplacement des 5 m.endroit, la maille qui contient les 4 m. diminuées est trop voyante! Que se passe t il ?
06.10.2021 - 20:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, pour les 5 m ens à l'end tricotez ces 5 m et remettez-les sur l'aiguille gauche, passez la dernière des m tricotées par-dessus les 4 autres et ainsi de suite jusqu'à ce qu'il n'en reste qu'une = la 1ère des 5 m tricotées; pour les 5 m ens torse à l'end, tricotez 5 m et laissez-les sur l'aiguille droite, passez la 1ère de ces 5m par-dessus les 4 autres et ainsi de suite jusqu'à ce qu'il n'en reste qu'1= la dernière de ces 5 m. Serrez le fil si besoin pour éviter que le trou ne soit trop grand. Bon tricot!
07.10.2021 - 08:27
Astrid skrifaði:
Hej! Jag stickar DROPS CHILDREN / 34 / 4. I beskrivningen ser det ut som att man ska ha ett ojämnt antal maskor för varje ärm (37-39-41-45-49-49). Såg att en annan (danska) frågat om detta tidigare men då svarade ni att man ska ta bort en maska. Är inte det ett fel i beskrivningen? För mosstickning måste det väl vara jämnt antal för att inte bli fult under ärmen?
20.09.2021 - 10:24DROPS Design svaraði:
Hej Astrid. Den danska frågan gällde resåren och där har det nu kommit en rättelse. Gällande mosstickning så ska det vara ett ojämnt antal maskor, sista maskan på varet blir då rät och då blir första maskan på varv 2 avig och hamnar då över den räta maskan på varv 1. Mvh DROPS Design
22.09.2021 - 09:58
Christina Christensen skrifaði:
Jeg har lavet strikkeprøve i Air (pinde 5,5) og vasket denne. Det giver 17,5 masker i bredden og 26 pinde i højden i glatstrik. Før vask var tallene 16 gange 26. Det virker noget skævt i forhold til opskriftens 16 masker gange 20 pinde og bliver vel næppe løst ved at gå op i pinde 6?
10.09.2021 - 18:19DROPS Design svaraði:
Hei Christina. Ville ha strikket med med pinne 5,5 som er opplyst i oppskriften og ville ha prøvd å strikket en nye strikkeprøve der du får riktig pinne i høyden. Når du vasker, la den tørke i fasong/den strikkefastheten som er oppgitt. mvh DROPS design
20.09.2021 - 11:33
Monika skrifaði:
Jag försökte lägga upp 64 maskor på rundsticka men det fungerar inte då maskantalet är för litet för 40 cm rundsticka ska halsringmungen verkligen vara så liten? Har visserligen ett annat garn, ett acrylgarn "we love yarn" men verkar ju vara samma tjocklek? Mvh Minika
16.08.2021 - 12:15DROPS Design svaraði:
Hei Monika. Om du ser på målskissen nederst på oppskriften ser du målene på halsen. Om du strikker med DROPS LOVE YOU #8 er dette 100 Bomull, ikke akryl, og det garnet kan du erstatte DROPS Air med. Om det er et garn som ikke er fra oss, kan jeg ikke utale meg om den er like tykk som DROPS Air eller DROPS LOVE YOU #8 og kan brukes på denne oppskriften. mvh DROPS design
16.08.2021 - 14:48
Dagny Rasmussen skrifaði:
Er de meget små i størrelser, synes at str 7-8år har en meget lille åbning også selv om det hele stemmer
22.07.2021 - 13:16DROPS Design svaraði:
Hej Dagny, Nej, men du kan se målene til de forskellige størrelser i måleskitsen nederst i opskriften :)
04.08.2021 - 08:46
Karen Figueroa skrifaði:
I wish there was a way to get the comments/questions translated into the same language as the pattern.
03.06.2021 - 17:29
Debora skrifaði:
Hola, estoy haciendo el talle 12, para los aumentos por ej dice 68/16aum=4,25, ( cada 4,25 puntos) no me da un numero entero.. Si yo divido 68/4=17, aum, cada 4 puntos.!!
06.04.2021 - 10:12
Clover#cloversweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Air eða DROPS Paris. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri og laskalínu. Stærð 2-12 ára.
DROPS Children 34-4 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 54 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 9. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 9. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum, eru prjónaðar í þessu dæmi ca 8. og 9. hver lykkja slétt saman. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 2 lykkjur slétt í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð). Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur með perluprjóni á ermum og slétttprjóni á framstykki/bakstykki. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, prjónið 3 lykkjur brugðið saman. Þá verða 3 lykkjur að 1 lykkju, færið síðan prjónamerki til á undan þessari lykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Á eftir berustykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. BERUSTYKKI: Fitjið upp 54-54-58-62-64-68 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air eða Paris. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 6-6-6-6-8-16 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 60-60-64-68-72-84 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Setjið nú 1 prjónamerki hér – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= í skiptinguna á milli ermi og bakstykkis), setjið 1 prjónamerki eftir nýjar 21-21-23-25-25-31 (= bakstykki), setjið 1 prjónamerki eftir nýjar 9-9-9-9-11-11 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki eftir nýjar 21-21-23-25-25-31 lykkjur (= framstykki), nú eru eftir 9-9-9-9-11-11 lykkjur að fyrsta prjónamerki (= ermi). Prjónið næstu umferð þannig: Umferðin byrjar við fyrsta prjónamerki, í skiptingunni á milli ermi og bakstykkis. Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 19-19-21-23-23-29 lykkjur sléttprjón (= bakstykki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkju slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-7-7-7-9-9 lykkjur PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= ermi), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1-1-2-3-3-6 lykkjur sléttprjón, prjónið A.1 (= 17 lykkjur = framstykki), prjónið 1-1-2-3-3-6 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-7-7-7-9-9 lykkjur perluprjón (= ermi), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju slétt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fyrsta útaukningin fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, er nú lokið (= 8 lykkjur fleiri í umferð). Haldið áfram með þetta mynstur og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð alls 13-14-15-16-17-17 sinnum (meðtalin fyrsta útaukning eins og útskýrt er að ofan). ATH: Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, prjónið A.2 (= 21 lykkja) yfir A.1. Endurtakið A.2 á hæðina til loka. Á eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu eru 168-176-188-200-212-224 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur eins og áður, án útaukninga, þar til stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki í byrjun á berustykki. Næsta umferð er prjónað í mynstri og sléttprjóni eins og áður, en byrjið umferð 1 lykkju fyrr (á undan 2 lykkjum í sléttprjóni á milli ermi og bakstykkis). Prjónið sléttprjón yfir 49-51-55-59-61-67 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 33-35-37-39-43-43 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 4-4-4-6-6-6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), haldið áfram í sléttprjóni og mynstur yfir næstu 53-55-59-63-65-71 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 33-35-37-39-43-43 lykkjur á þráð (= hin ermin), fitjið upp 4-4-4-6-6-6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvort fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 110-114-122-134-138-150 lykkjur í umferð. Tengið saman stykkið og haldið áfram í sléttprjóni og mynstur A.2 eins og áður. Þegar stykkið mælist 16-19-22-25-28-31 cm frá skiptingu er prjónuð 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10-12-14-16-18-20 lykkjur jafnt yfir = 120-126-136-150-156-170 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með prjón 5,5. Klippið frá og festið enda. ERMI: Setjið lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á hringprjón/sokkaprjón 5,5 (= 33-35-37-39-43-43 lykkjur). Prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 4-4-4-6-6-6 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 37-39-41-45-49-49 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 4-4-4-6-6-6 lykkjur og byrjið umferð hér. Prjónið perluprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2½-3-3½-4-4½-5½ cm millibili alls 6-6-7-7-7-7 sinnum = 25-27-27-31-35-35 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til ermin mælist 18-22-26-30-34-38 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 3-3-3-3-3-3 lykkjur í öllum stærðum = 28-30-30-34-38-38 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5 og prjónið stroff með 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í 4 cm. Fellið laust af með sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur – til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, fellið af með prjón 5,5. Klippið frá og festið enda. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cloversweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.