Linda skrifaði:
This is a question: Why do you cut the strand in the first row increasing your stitches from 96 to 100, when you are working with circular needles?
29.01.2025 - 23:58DROPS Design svaraði:
Dear Linda, after neck edge has been worked and the markers inserted, you will now work the neckline, ie work short rows back and forth to make the neck on back piece higher. As you should start 2 sts before the 3rd marker (left side of front piece), you need to cut the yarn, then you will cut the yarn at the end of last short row to start yoke again from mid back, and in the round. See this video where we show how to work this kind of elevation. Happy knitting!
30.01.2025 - 10:32
Lotta skrifaði:
Hei, Teen kokoa S ja teen kauluksen lisäyksiä, minulle tuli oikea määrä silmukoita eli 92, mutta osien silmukka määrät eivät täsmää. Hihoissa on se 21, etukappaleessa 23 ja takakappalessa 27? Onko tämä oikein vai mikä meni vikaan? Mielestäni 21+21+23+27 on 92 . Mutta jos teen ohjeen mukaan takakappaleessakin olisi 23 mutta tästä ei tule 92 silmukkaa.
28.01.2025 - 22:33DROPS Design svaraði:
Hei, oletko muistanut laskea merkityt silmukat mukaan silmukkalukuihin? Etukappaleessa neulotaan aluksi 10 silmukkaa + 1 lisätty silmukka + merkitty silmukka, hihassa neulotaan 21 silmukkaa, takakappaleessa neulotaan 21 silmukkaa + 2 lisättyä silmukkaa + 2 merkittyä silmukkaa jne.
30.01.2025 - 19:20
Sylvie skrifaði:
Bonjour, les rangs raccourcis après le col sont fait pour l’arrondi de l’encolure du devant ou pour une rehausse du dos? Merci pour votre réponse
22.01.2025 - 13:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, les rangs raccourcis de l'encolure donnent de la hauteur au côté dos du pull, ainsi l'encolure dos sera plus haute que l'encolure devant. Bon tricot!
22.01.2025 - 16:21
Odile skrifaði:
Bonjour J'arrive au niveau de l'empiècement où on doit augmenter 1 fois sur 2 pour le dos et le devant et 1 fois sur 4 pour les manches. Est ce que quand on dit augmenter pour les manches ça revient à augmenter au niveau des 2 marqueurs centraux (ou les 2 repères devants) et donc, augmenter au niveau des repères dos/devant veut dire les 2 marqueurs extérieurs (ou arrières)? Je ne sais pas si vous comprenez ma question 😩.
21.01.2025 - 17:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Odile, les tours commencent au milieu dos, ainsi, quand on ne doit augmenter que pour le dos/le devant et pas pour les manches, vous allez augmenter avant le 1er marqueur (fin du dos), après le 2ème marqueur (début du devant), avant le 3ème marqueur (fin du devant) et après le 4ème marqueur (début du dos). Bon tricot!
22.01.2025 - 09:44
Odile skrifaði:
Pour l\'encolure, on travaille 4 rangs raccourcis entre /autour des marqueurs 2 et 3, comment alors sur ces mêmes rangs, augmenter avant et après les marqueurs 1 et 4 ? Merci
12.01.2025 - 15:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Odile, après le col, coupez le fil et reprenez-le 2 mailles avant le marqueur 3 puis tricotez en allers et retours, en augmentant tous les rangs (sur l'endroit mais aussi sur l'envers) à chaque marqueur - tricotez le nombre de mailles indiqué, autrement dit 2 m avant le 2ème marqueur jusqu'à 2 m après le 3ème marqueur (dans le sens où ils ont été mis), puis tricotez toujours 2 mailles en plus à la fin de chaque rang. Dans cette vidéo, nous montrons comment tricoter ce type de rangs raccourcis. Bon tricot!
13.01.2025 - 09:21
Gabriella skrifaði:
Grazie, riparto dal marcapunti con con un terzo ferro? Grazie
03.01.2025 - 18:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Gabriella, deve lavorare a maglia rasata e ferri accorciati come indicato. Buon lavoro!
04.01.2025 - 11:05
Gabriella skrifaði:
Perché dopo il collo devo spezzare il filo e ripartire dal marcapunto 3. Posso continuare a maglia rasata fino al marcatore 3 partire con gli aumenti ed i ferri accorciati? Mi aiutate? Grazie
01.01.2025 - 22:11DROPS Design svaraði:
Buonasera Gabriella, le istruzioni sono corrette, deve tagliare il filo e ripartire dal segnapunti 3 . Buon lavoro!
03.01.2025 - 17:39
Lena Lindström skrifaði:
Det står att vid förkortade varv börjar man vid 3:e markören som är på vä axel men den är ju på hö axel el?? Annars blir ju framsidan längre vilket inte är meningen med förkortade varv?
28.12.2024 - 16:48DROPS Design svaraði:
Hej, det tredje märket är på vänster axel då man tänker att man har på sig plagget.
07.01.2025 - 18:08
Lena Lindström skrifaði:
Det står efter Halsringning och RAGLAN att man skall öka på båda sidorna om 4 maskor.Det skall väl stå markörer?Kan misstolkas eftersom man ökar 4 maskor på sista halskantsvarvet...
27.12.2024 - 12:32
Barbara skrifaði:
Liebes Team, ich verstehe die Zunahme nach der Halsblende für Größe L nicht. Ich habe 96 Maschen auf der Nadel. Nach Anleitung für die Zunahmen (insgesamt 4) komme ich aber nur auf 92 Maschen: 12 + 21 + 25 + 21 + 13 = 92. Wie soll das Strickstück aufgeteilt werden, denn so funktioniert es nicht symmetrisch. Dies ist mir aufgefallen, weil ich nachdem ich alle Markierer gesetzt und die Zunahmen erledigt hatte, nicht 13 Maschen noch zu stricken hatte, sondern eben mehr.
22.12.2024 - 16:34DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, beachten Sie, daß die Markierer je in einer Masche eingesetzt werden, so wird man in L so haben: (12+1)+1+21+1+(25+2)+1+21+1+(13+1)=96+4=100 Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
02.01.2025 - 10:09
Early Moorning Mist#earlymoorningmistsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með tvöföldum kanti í hálsmáli og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 236-16 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Öll útaukning er gerð á undan / eftir 1 lykkju í sléttprjóni (lykkja með merki í). Aukið út fyrir fram- og bakstykki á undan 1. og 3. merki og á eftir 2. og 4. merki þegar prjónað er frá réttu / á eftir 1. og 3. merki og á undan 2. og 4. merki þegar prjónað er frá röngu. Aukið út fyrir ermar á eftir 1. og 3. merki og á undan 2. og 4. merki þega prjónað er frá réttu / á undan 1. og 3. merki og á eftir 2. og 4. merki þegar prjónað er frá röngu. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður frá röngu þannig: Á UNDAN MERKI: Prjónið uppsláttinn brugðið í aftari lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Á EFTIR MERKI: Lyftið uppslættinum af vinstri prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan frá þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn brugðið í fremri lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Uppslátturinn er prjónaður frá réttu þannig: Á UNDAN MERKI: Lyftið uppslættinum af vinstri prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan frá þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn slétt í fremri lykkjubogann (uppslátturinn snýr til hægri). Það eiga ekki að myndast göt. Á EFTIR MERKI: Prjónið uppsláttinn slétt í aftari lykkjubogann (uppslátturinn snýr til vinstri). Það eiga ekki að myndast göt. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á stuttan hringprjón 5 með DROPS Air. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 13 cm. Í næstu umferð eru sett 4 merki í stykkið, þetta er gert jafnframt því sem aukið er út um 4 lykkjur í umferð eins og útskýrt er að neðan – merkin eru notuð þegar auka á út fyrir laskalínu: Prjónið 10-12-12-14-14-16 lykkjur slétt og aukið jafnframt út um 1 lykkju (hálft bakstykki), setjið 1. merki í næstu lykkju, prjónið 21 lykkjur slétt (ermi), setjið 2. merki í næstu lykkju, prjónið 21-23-25-27-29-31 lykkjur slétt og aukið jafnframt út um 2 lykkjur jafnt yfir (framstykki), setjið 3. merki í næstu lykkju, prjónið 21 lykkjur slétt (ermi), setjið 4. merki í næstu lykkju, prjónið slétt yfir síðustu 11-11-13-13-15-15 lykkjur og aukið jafnframt út um 1 lykkju (hálft bakstykki) = 92-96-100-104-108-112 lykkjur. Klippið þráðinn. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjón 5. Nú er hálsmálið prjónað með stuttum umferðum JAFNFRAMT því sem aukið er út fyrir laskalínu – þetta er gert eins og útskýrt er að neðan. Byrjið frá réttu, 2 lykkjur á undan lykkju með 3. merki (þ.e.a.s. í vinstri hlið á hálsmáli að framan, séð þegar flíkin er mátuð). Prjónið sléttprjón og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, hvoru megin við 4 lykkjur þar til prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fram hjá lykkju með 2. merki (hægir hlið í hálsmáli að framan – það hafa verið auknar út 8 lykkjur fyrir laskalínu). Snúið stykkinu, herðið á þræði, prjónið til baka frá röngu og aukið út fyrir laskalínu þar til prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fram hjá þar sem stutta umferðin byrjaði við 3. merki (það hafa verið auknar út 8 lykkjur fyrir laskalínu). Snúið stykkinu, herðið á þræði, prjónið til baka frá réttu og aukið út fyrir laskalínu þar til prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fram hjá þar sem snúið var við 2. merki (það hafa verið auknar út 8 lykkjur fyrir laskalínu). Snúið stykkinu, herðið á þræði, prjónið til baka frá röngu og aukið út fyrir laskalínu þar til prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fram hjá 3. merki (það hafa verið auknar út 8 lykkjur fyrir laskalínu). Klippið þráðinn. Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: = 124-128-132-136-140-144 lykkjur. Nú er prjónað hringinn yfir allar lykkjur eins og útskýrt er að neðan. STÆRÐ S, M, L og XL: Byrjið mitt að aftan, prjónið sléttprjón og aukið út fyrir laskalínu á fram- og bakstykki og ermum (þ.e.a.s. hvoru megin við 4 lykkjur með merki í) í 2. hverri umferð alls 2-8-10-11 sinnum = 140-192-212-224 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og útaukningu fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, er einungis aukið út á fram- og bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið er út á fram- og bakstykki í annarri hverri umferð og á ermum í 4. hverri umferð. Aukið svona út 18-15-14-16 sinnum á fram- og bakstykki (9-7-7-8 sinnum á ermum). Nú hefur verið aukið út alls 24-27-28-31 sinnum á fram- og bakstykki og 15-19-21-23 sinnum á ermum. Eftir síðustu útaukningu eru 248-280-296-320 lykkjur í umferð. Farðu áfram í ALLAR STÆRÐIR. STÆRÐ XXL og XXXL: Byrjið mitt að aftan, prjónið sléttprjón og haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í hverri umferð á fram- og bakstykki 2-6 sinnum og í 2. hverri umferð á ermum 1-3 sinnum = 152-180 lykkjur. Aukið síðan út á fram- og bakstykki og ermum í 2. hverri umferð (þ.e.a.s. hvoru megin við 4 lykkjur með merki í) alls 10-7 sinnum = 232-236 sinnum. Haldið áfram í sléttprjóni og með útaukningu fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, aukið einungis út á fram- og bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið er út á fram- og bakstykki í 2. hverri umferð og á ermum í 4. hverri umferð. Aukið svona út 18-22 sinnum á fram- og bakstykki (9-11 sinnum á ermum). Nú hefur verið aukið út alls 34-39 sinnum á fram- og bakstykki og 24-25 sinnum á ermum. Eftir síðustu útaukningu eru 340-368 lykkjur í umferð. Farðu áfram í ALLAR STÆRÐIR. ALLAR STÆRÐIR: = 248-280-296-320-340-368 lykkjur. Prjónið sléttprjón án útaukninga þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm mælt mitt að framan eftir stroff í hálsmáli. Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 37-42-43-48-51-58 lykkjur sléttprjón (hálft bakstykki), setjið næstu 49-57-61-65-67-69 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 75-83-87-95-103-115 lykkjur sléttprjón (framstykki), setjið næstu 49-57-61-65-67-69 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 38-41-44-47-52-57 lykkjur sléttprjón (hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 162-178-190-206-226-250 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 26 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 18-22-22-26-26-34 lykkjur jafnt yfir = 180-200-212-232-252-284 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 49-57-61-65-67-69 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 55-63-69-73-77-79 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð fyrir miðju undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 6-6-8-8-10-10 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Látið merkiþráðinn fylgja áfram með í stykkinu, það á að nota merkiþráðinn síðar þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 7-4-3-2½-2-2 cm millibili alls 5-8-10-11-12-12 sinnum = 45-47-49-51-53-55 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist 39-38-36-35-33-31 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 5 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd fyrir stroff. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 7-5-7-5-7-5 lykkjur jafnt yfir = 52-52-56-56-60-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Ermin mælist ca 44-43-41-40-38-36 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið stroffið niður efst í hálsmáli að innanverðu á stykki og festið með 4 punktum með því að sauma það niður með spori í hverja laskalínu. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #earlymoorningmistsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 236-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.