Hvernig á að sauma tvöfaldan kant í hálsmáli niður að innanverðu á flík

Keywords: hringprjónar, hálsskjól, jólapeysur, kantur, ofan frá og niður, peysa, poncho,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum stroff / kant í hálsmáli að innanverðu á flík. Prjónið stroffprjón / kant í hálsmáli eins og stendur í mynstri og þegar á að gera frágang þá er stroffið brotið efst í hálsmáli niður að innanverðu á flík. Saumið stroffið niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsmáli. Til að koma í veg fyrir að kanturinn í hálsi verði of stífur og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (7)

Nicole wrote:

Peux t'on tricoter ce chandail en deux partie le devant et le dos

27.02.2024 - 23:14

DROPS Design answered:

Bonjour Nicole, découvrez grâce à cette leçon comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!

28.02.2024 - 09:50

Marcela wrote:

Si se puede unir tejidos mi pregunta es cómo?

09.10.2023 - 14:34

DROPS Design answered:

Hola Marcela, puedes ver un ejemplo de cómo trabajarlos juntos aquí: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1718&lang=es. Este método se puede aplicar a prendas que se trabajan de arriba abajo y tienes que trabajar y unir el cuello al inicio de la labor.

15.10.2023 - 22:58

Marcela wrote:

Se pueden unir tejiendo?

08.10.2023 - 16:45

DROPS Design answered:

Hola Marcela, puedes unir el cuello doble como prefieras, pero es importante que el borde de unión quede elástico y no muy tenso.

08.10.2023 - 23:54

Jo-Ann Driedger-Kinash wrote:

Is there anything special to know about sewing down the collar on the Drops City Stride jacket

06.07.2023 - 16:44

DROPS Design answered:

Dear Jo-Ann, no, there isn't anything special, you can follow this video. Just take into account that you need to ensure that the neck edge is not too tight and that the seam is elastic. Happy knitting!

10.07.2023 - 15:05

Hitomi wrote:

Hvor lang garn er det nok til at sy sådan?

03.03.2023 - 17:17

DROPS Design answered:

Hei Hitomi Det kommer helt an på hvilket garn / hvilken oppskrift / hvor stor halsen er. Men ta litt ekstra i, kjedelig å få for lite garn. mvh DROPS Design

06.03.2023 - 08:03

Paula Renata Alvernoz wrote:

Gostaria de ter um vídeo sobre o modelo 224-8 fazendo a transição de agulhas e aumentos

13.02.2023 - 10:54

Veronica wrote:

Estoy conociendo a garnstudio Gracias

02.05.2021 - 04:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.