 Daria skrifaði:
 
																									Daria skrifaði:
												
A quanto ammontano le maglie aumentate per il raglan nella parte lavorata a ferri accorciati?
27.11.2023 - 18:15DROPS Design svaraði:
Buonasera Daria, deve aumentare per il raglan dove indicato, nei ferri accorciati. Buon lavoro!
30.11.2023 - 22:50
																									 Janne skrifaði:
 
																									Janne skrifaði:
												
Når 3. merke er "venstre side av halsen foran" og 2. merke er "høyre side av halsen foran" og man skal strikke forkortede rader fram og tilbake mellom disse to, blir ikke forhøyningen foran da?? Jeg er svært forvirret her og håper dere kan oppklare så jeg kommer videre.
20.10.2023 - 14:25DROPS Design svaraði:
Hei Janne, Forkortede pinner er mellom disse merkene, men du strikker fra retten og begynner på venstre siden av halsen (3 masker før merke 3), rundt bakstykke til venstre siden av halsen (3 masker forbi merke 2). God fornøyelse!
23.10.2023 - 07:38
																									 Janne skrifaði:
 
																									Janne skrifaði:
												
Er det riktig at de forkortede radene strikkes foran slik at forstykket blir høyere enn bakstykket? Virker merkelig for meg. Kan det være riktig eller har jeg misforstått totalt?
20.10.2023 - 13:05DROPS Design svaraði:
Hej Janne, hvis du følger opskriften får du de forkortede rader på bagstykket :)
24.10.2023 - 08:29
																									 Pia Majbrit Hjort skrifaði:
 
																									Pia Majbrit Hjort skrifaði:
												
Drops 237-37 Tak for jeres mange super skønne :-) Dog må jeg bare sige at det ikke altid er nemt af læse dem. Tror ikke helt jeg forstår hvorfor I indsætter henvisninger til "raglan", "halsudskæring" og lign. og udelader det i opskriften. Hele tiden skal vi op at læse og "sætte ind". Personligt vil jeg meget hellere at det står løbende i opskriften hvad jeg skal. I lægger så mange gode videoer ind. så hvis man er i tvivl er det nemt at finde Venlig hilsen Pia
13.05.2023 - 11:45
																									 Helle Pedersen skrifaði:
 
																									Helle Pedersen skrifaði:
												
Hej! Hvorfor skal der laves halsudskæring, når der er strikket dobbelt halskant? Hvordan skal man strikke halsudskæring? Hvordan kommer man videre fra den dobbelte halskant til halsudskæringen? Ny rundpind eller hvordan?
12.02.2023 - 22:13DROPS Design svaraði:
Hei Helle. 1) Det strikkes en halsringning slik at det blir en forhøyning bak / passformen blir bedre. Man kan strikke en halsringning uansett om det er en enkel eller dobbelt halskant. 2) Du strikker frem og tilbake over det maskeantallet det står i oppskriften under HALSUDSKÆRING. 3) Når du har strikket halskanten og satt 4 merker i arbeidet klipper du tråden. Du starter et nytt sted med ny tråd slik det er beskrevet i oppskriften (Start fra retten, 3 masker før 3.merke). Ta gjerne en titt på hjelpevideoen: Hvordan tages der ud til raglan og strikkes forkortede pinde samtidigt mvh DROPS Design
13.02.2023 - 14:10
																									 Gigi skrifaði:
 
																									Gigi skrifaði:
												
Bonjour, lorsque l'on doit continuer sans augmentations jusqu'à ce que l'empiècement mesure (pour ma part 25cm) au milieu du devant (mesurer après le col). Je ne comprends pas "mesurer après le col" si le tricot est bien avancé et que l'on regarde en arrière faut-il mesurer tout au début du col (tout en haut du tricot) ou après le col lorsqu'il est fait ? Merci
11.02.2023 - 16:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Gigi, on mesure après le col, autrement dit après les côtes, à partir de la partie tricotée en jersey, pensez à bien mesurer au niveau du milieu du devant (l'ouvrage sera plus long au milieu du dos à cause des rangs raccourcis de l'encolure). Bon tricot!
13.02.2023 - 09:07
																									 Sylvie Lachance skrifaði:
 
																									Sylvie Lachance skrifaði:
												
J'aimerais savoir si la laine Fabel est assez douce pour un pull porté sur la peau. Merci!
29.11.2022 - 01:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lachance, la sensibilité est une question très personnelle - si vous êtes plutôt sensible, DROPS Baby Merino peut être une bonne alternative. N'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS pour toute assistance au choix d'une laine, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
29.11.2022 - 10:16
																									 Evelyne LAMBERG skrifaði:
 
																									Evelyne LAMBERG skrifaði:
												
J'aimerais faire ce modèle mais sous forme de gilet fermé devant par une fermeture éclair. Comment modifier le modèle? Merci
21.11.2022 - 10:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lamberg, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; vous pouvez en revanche vous inspirer d'un modèle analogue avec fermeture éclair, et/ou demander conseil à votre magasin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
21.11.2022 - 10:43
																									 Kathi skrifaði:
 
																									Kathi skrifaði:
												
Hallo liebes Drops-Team, ich möchte nun mit der Passe beginnen. Was ist die „hintere Mitte“? Wird hier nun wieder über alle Maschen in Runden gestrickt? Durch die verkürzten Reihen am Halsausschnitt ist die Höhe doch nun etwas ungleichmäßig. Liebe Grüße, Katharina
04.11.2022 - 20:20DROPS Design svaraði:
Liebe Kathi, die hintere Mitte ist 20-24-24-27-30-31 Maschen vor dem 1. Markierer, wo die Runde bei der Halsblende begonnen hatten. Die verkürzten Reihen werden gestrickt damit der Halsausschnitt länger beim Rücken als beim Vorderteil wird, dann wird es wie zuvor glatt rechts gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
07.11.2022 - 08:10
																									 Kathi skrifaði:
 
																									Kathi skrifaði:
												
Hallo, ich habe die doppelte Halsblende fertig, und alle Markierer gesetzt. Wie ist es nun gemeint, vor dem 3. Markierer anzufangen? Von welcher Seite des Strickstücks soll gearbeitet werden? Sollen die restlichen Maschen stillgelegt werden? Liebe Grüße, Kathi
01.11.2022 - 19:49DROPS Design svaraði:
Liebe Kathi, das sind verkürzten Reihen damit um eine Erhöhung bei dem Hals/Rückenteil zu stricken; dieses Video zeigt, wie man diese verkürzten Reihen vor dem 3. Markier anfängt und strickt (mit Raglanzunahmenb gleichzeitg)- (bitte beachten: die Raglanzunahmen werden im Video anders gearbeitet - folgen Sie die Anleitung für diesen Pullover, das Video zeigt die Technik). Viel Spaß beim stricken!
02.11.2022 - 07:40| Candy Harvest#candyharvestsweater | |
|  |  | 
| Prjónuð peysa úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni, laskalínu og tvöföldum kanti í hálsmáli. Stærð XS - XXL.
							DROPS 237-39 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með merki. Aukið út 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð til að koma í veg fyrir göt. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjón. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um fyrir miðju undir ermum): Byrjið 2 lykkjum á undan lykkju með merki í, prjónið 2 lykkjur snúnar slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt (= lykkja með merki), prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón og skipt er yfir á sokkaprjóna eftir þörf. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 120-136-140-152-164-168 lykkjur með DROPS Fabel yfir hringprjón 3 og hringprjón 3,5 sem haldið er saman. Dragið út hringprjón 3,5 og haldið lykkjunum eftir á hringprjóni 3 (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði ekki stífur). Prjónið 1 umferð slétt, síðan er prjónað stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 12 cm, er stroffið brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð slétt frá réttu JAFNFRAMT er önnur hver lykkja prjónuð saman með annarri hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið 1 umferð slétt og 1 umferð snúið. Nú eru sett 4 merki í stykkið eins og útskýrt er að neðan (þetta er gert án þess að prjóna umferðina). Merkin eru notuð þegar auka á út fyrir laskalínu. Teljið 20-24-24-27-30-31 lykkjur (hálft bakstykki), setjið 1. merki í næstu lykkju, teljið 18-18-20-20-20-20 lykkjur (ermi), setjið 2. merki í næstu lykkju, teljið 40-48-48-54-60-62 lykkjur (framstykki), setjið 3. merki í næstu lykkju, teljið 18-18-20-20-20-20 lykkjur (ermi), setjið 4. merki í næstu lykkju, það eru 20-24-24-27-30-31 lykkjur eftir í umferð (hálft bakstykki). Klippið þráðinn. HÁLSMÁL: Nú er prjónað hálsmál með stuttum umferðum eins og útskýrt er að neðan. Byrjið frá réttu, 3 lykkjum á undan 3. prjónamerki (þ.e.a.s. í vinstri hlið á hálsmáli að framan, séð þegar flíkin er mátuð). Prjónið sléttprjón og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, þar til prjónaðar hafa verið 3 lykkjur fram hjá 2. merki (hægri hlið í hálsmáli að framan). Snúið stykkinu, herðið á þræði og prjónið til baka frá röngu þar til prjónaðar hafa verið 7 lykkjur fram hjá 3. merki. Snúið stykkinu og prjónið til baka frá réttu þar til prjónaðar hafa verið 7 lykkjur fram hjá 2. merki – munið eftir útaukningu fyrir laskalínu. Snúið stykkinu, herðið á þræði og prjónið til baka frá röngu þar til prjónaðar hafa verið 11 lykkjur fram hjá 3. merki. Snúið stykkinu og prjónið til baka frá réttu þar til prjónaðar hafa verið 11 lykkjur fram hjá 2. merki – munið eftir útaukningu fyrir laskalínu. Snúið stykkinu, herðið á þræði og prjónið til baka frá röngu þar til prjónaðar hafa verið 3 lykkjur fram hjá 3. merki. Klippið þráðinn. Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Byrjið fyrir miðju að aftan og haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 26-28-32-36-42-48 sinnum (meðtalin útaukning í stuttum umferðum) = 328-360-396-440-500-552 lykkjur. Prjónið án útaukninga þar til stykkið mælist 21-23-25-26-28-30 cm mælt fyrir miðju að framan (mælt eftir kanti í hálsmáli). Berustykkið skiptist nú fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið fyrstu 47-53-57-64-73-80 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki), setjið næstu 70-74-84-92-104-116 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 7 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 94-106-114-128-146-160 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 70-74-84-92-104-116 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 7 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið þær 47-53-57-64-73-80 lykkjur sem eftir eru eins og áður (hálft bakstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. Takið merkin úr stykkinu. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 202-226-242-270-306-334 lykkjur. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 28 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT sem aukið er út um 18-22-22-26-30-34 lykkjur jafnt yfir = 220-248-264-296-336-368 lykkjur. Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist 3 cm í öllum stærðum. Fellið af. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 70-74-84-92-104-116 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 3,5, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 7 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 77-81-91-99-111-123 lykkjur í umferð. Setjið 1 merki í miðju af 7 lykkjum sem prjónaðar voru upp undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu í öllum stærðum, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 4-4-2½-2-1½-1 cm millibili alls 9-9-13-16-21-24 sinnum = 59-63-65-67-69-75 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 37-36-35-34-33-31 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3, prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 5-5-7-5-7-9 lykkjur jafnt yfir = 64-68-72-72-76-84 lykkjur. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist 6 cm í öllum stærðum. Fellið af. Ermin mælist ca 43-42-41-40-39-37 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #candyharvestsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 33 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.