Hvernig á að prjóna stuttar umferðir með japanskri aðferð

Keywords: stuttar umferðir,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum stuttar umferðir með japanskri aðferð. Við höfum nú þegar prjónað smá stykki í sléttprjóni og höldum áfram með myndbandið þannig:
Prjónið slétt þar til 5 lykkjur eru eftir, snúið við, setjið prjónamerki (notið prjónamerki eða nælu) á þráðinn frá dokkunni lengst inn við stykkið (prjónamerkið hangir á bakhlið á stykki), lyftið lykkju með merki af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið brugðið þar til 5 lykkjur eru eftir, snúið við, setjið prjónamerki á þráðinn frá dokkunni lengst inn við stykkið (prjónamerki hangir á bakhlið á stykki), lyftið lykkju með merki af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið slétt þar til 10 lykkjur eru eftir, snúið við, setjið prjónamerki á þráðinn frá dokkunni lengst inn við stykkið (prjónamerki hangir á bakhlið á stykki), lyftið lykkju með merki af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið brugðið þar til 10 lykkjur eru eftir, snúið við, setjið prjónamerki á þráðinn frá dokkunni lengst inn við stykkið (prjónamerki hangir á bakhlið á stykki), lyftið lykkju með merki af prjóni eins og prjóna eigi brugðið. Prjónið slétt t.o.m. lykkju með prjónamerki, lyftið lykkju með merki af prjóni og setjið á vinstri prjón, takið prjónamerki frá, prjónið þessa og næstu lykkju slétt saman, gerið það sama með næsta prjónamerki frá réttu, prjónið slétt út umferðina, snúið við, prjónið brugðið t.o.m. lykkju með prjónamerki, takið næsta prjónamerki af prjóni, lyftið lykkju með merki og setjið yfir á vinstri prjón, takið prjónamerki af, steypið til baka lausu lykkjunni á vinstri prjóni, prjónið þessar tvær brugðið saman, gerið það sama með næsta prjónamerki frá röngu. Prjónið brugðið út umferðina.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Gabriella wrote:

Buongiorno dovrei applicare questo metodo su un collo a punto legaccio, ho fatto diverse prove ma continuano a venirmi dei buchi come posso fare? Grazie per l’aiuto! Gabriella

23.11.2022 - 17:31

DROPS Design answered:

Buonasera Gabriella, per un aiuto così personalizzato può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!

03.12.2022 - 16:31

Ann Maria Jeanette Uddén wrote:

Bra video, trodde jag lyckats med detta. MEN rundstickar tröja och när jag kommer från rätan och ska sticka igen hålen efter vändningar gjorda från avigan till rätan så kommer "hålet" före markören på tråden som då sitter kvar på vänster sticka. Hur gör jag då??

07.10.2019 - 07:10

Susanne wrote:

Danke für die Antwort! Das funktioniert aber nur in Reihen, oder? Hätte es bei einem rund gestrickten RVO probiert (mit Rollbündchenkragen), nur entsteht da ein Loch am Ende, wenn nach dem Verkürzen normal weiter gestrickt werden soll, das sich nicht sauber verstricken lässt. Habt ihr Tipps?

03.02.2019 - 17:39

DROPS Design answered:

Liebe Susanne, diese Technik kann auch für Strickstück, die im Runde gestrickt sind, die verkürzten Reihen sind immer in Reihen gestrickt, einfach genauso wie im Video stricken dann wieder in die Runde stricken. Es sollte kein Loch entstehen. Viel Spaß beim stricken!

05.02.2019 - 08:08

Susanne wrote:

Gute Methode, aber wie weiß ich, wieviele Maschen ich nehmen muss? Immer in 5er Abständen? Ist das nicht wollabhängig? Und ich frage mich, warum die linke Masche so kompliziert gestrickt wird, mit Faden vor der Nadel ist es doch viel einfacher! LG Susanne

31.01.2019 - 18:11

DROPS Design answered:

Liebe Susanne, die Maschenanzahl hängt von der Anleitung, in diesem Beispiel haben wir 5 Maschen aber je nach dem Modell wird diese Anzahl änder - siehe dieses Modell z.B.. Die linke Maschen sind hier nach norwegischer Art gestrickt. Viel Spaß beim stricken!

01.02.2019 - 08:49

Nena wrote:

Ich danke euch sehr, das Video ist sehr hilfreich. 👍🏻✨

06.09.2018 - 14:00

Michèle wrote:

C'est ma méthode préférée. Merci pour cette vidéo, l'explication écrite est bien faite.

26.01.2016 - 10:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.