Anita Ström skrifaði:
Trevlig modell
08.08.2023 - 14:41
Anja skrifaði:
Mistä löydän M koon rinnanympäryksen mitan? En löydä/ osaa lukea sitä.
23.05.2023 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hei, rinnanympäryksen mitta löytyy ohjeen alapuolella olevasta mittapiirroksesta. Koon M rinnanympärys on 100 cm.
23.05.2023 - 19:10
Jocelyne skrifaði:
Bonjour, même question que ma question d’hier : est-il possible de faire une rehausse sur le modèle 215-16, pour éviter d’avoir une encolure trop dégagée à l’arrière ? Merci par avance, bonne journée Jocelyne
06.03.2023 - 07:04DROPS Design svaraði:
Bonjour, vous trouverez la réponse ci-dessous - pour un résultat optimum, si vous n'êtes pas sûre de vous, choisissez de suivre les explications telles quelles, vous aurez ainsi une encolure similaire et le même résultat que sur la photo. Boon tricot!
06.03.2023 - 10:43
Jocelyne skrifaði:
Bonjour, est-il possible de faire une rehausse sur ce modèle (comme sur le modèle 236-2) sans préjudice pour la suite du tricot ? Merci par avance Jocelyne
05.03.2023 - 18:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Jocelyne, vous pouvez probablement utiliser la même base des rangs raccourcis de l'autre pull car l'échantillon est le même, tricotez ensuite la réhausse soit en jersey, soit en point fantaisie (avant l'augmentation de A.1 (= 1 m jersey, 2 m point mousse) pour que A.1 tombe juste par la suite) pour qu'elle soit peut-être un peu moins visible, il vous faudra peut-être essayer pour voir ce qui vous convient le mieux. Bon tricot!
06.03.2023 - 10:04
Line Pallesgaard skrifaði:
Hej. Jeg har et spørgsmål til diagram A1. Der står i opskriften af man skal strikke diagram A1 (for str. XL er det 44 omgange) Men diagram A1 viser kun 32 omgange. Hvad skal jeg så strikke de sidste 12 omgange? Måske bare springe direkte til diagram A2 eller strikke de sidste 12 omgange som den sidste i diagram A1? Hilsen Line
09.02.2023 - 15:00DROPS Design svaraði:
Hej Line, de 44 omgange er hvor mange gange du gentager A.1 rundt på pinden (på bærestykket) og altså ikke 44 omgange i højden :)
10.02.2023 - 11:42
Karin skrifaði:
Hallo, Ich stricke den Pulli mit einem anderen Garn in Gr. M. Ich bin nun mit der Passé (A2 fertig gestrickt bis 14cm) fertig und habe festgestellt, dass der Pulli wohl etwas zu weit wird, wenn ich nun ab dem glatt rechts gestrickten Teil nochmals 27 M. aufnehmen muss. Ich überlege mir, ob ich auf Gr. S wechsle und daher 1 Masche abnehme, damit ich von jetzt 369 M. auf 368 M. komme. Wie seht ihr das? Vielen Dank!
01.02.2023 - 08:45DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, stimmt Ihre Maschenprobe? Wenn Sie 26 Maschen x 34 Reihen glatt rechts = 10 x10 cm haben, dann bekommen Sie die richtigen Maßen für M wie in der Maßskizze, sonnst sollen Sie mit Ihrer eigenen Maschenprobe umrechnen, damit Sie die richtigen Maßen bekommen. Viel Spaß beim stricken!
01.02.2023 - 09:03
Birte skrifaði:
Hej Jeg syndes det er svært at strikke dobbelt halskant, da jeg syndes der er for mange masker og syndes ikke man skal strikke den med/sammen på et tidspunkt
28.01.2023 - 13:44DROPS Design svaraði:
Hei Birte. Du kan fint strikke med bare en enkel halskant og gjøre de tilpassninger som trengs. Denne genseren er strikket med en dobbelt halskant og det er mange som liker det og vi prøver å tilpasse alle ønsker. mvh DROPS Design
30.01.2023 - 12:03
Henny skrifaði:
Ik brei graag top down, maar is er ook een patroon met een perfecte hals, die moet nl achter veel hoger zijn, zit anders voor geen meter
14.11.2022 - 15:19DROPS Design svaraði:
Beste Henny,
Sommige patronen hebben een verhoging in de hals, maar de meesten inderdaad niet waardoor er geen verschil zit tussen het voor- en achterpand. Je zou een aantal verkorte toeren aan de achterkant kunnen breien om het achterpand te verhogen.
14.11.2022 - 20:25
Asma skrifaði:
(Knit 1 round while increasing 1-1-0-0-1-1 stitches evenly on round = 117-123-126-132-135-141 stitches.) Where do we've to increase. In the beginning of the round? (Insert 1 marker in the middle on round (mid front). Work yoke as explained below, measure yoke from this marker!) So is this in the second round after the increase?
12.10.2022 - 17:20DROPS Design svaraði:
Dear Asma, after you worked all stitches together 2 by 2, you knit 1 round increasing 1 stitch ( increase 1 stitch (where ever, in the middle of the round sounds fine) - insert a marker in the middle of the round wihtout working. Now work yoke as explained, working A.1 on needle size 3 mm. Happy knitting!
13.10.2022 - 09:45
Gina Larue skrifaði:
Brei op de volgende naald alle steken 2 aan 2 recht samen = 116-122-126-132-134-140 steken. Brei 1 naald recht en meerder 1-1-0-0-1-1 steken verdeeld op de naald = 117-123-126-132-135-141 steken. Deze twee zinnen komen na het bord inde beschrijving. ik meerder dus 4steken en het totaal komt dan een meer uit. Van 140 naar 141 steken hoe kan dit?
27.09.2022 - 15:12DROPS Design svaraði:
Dag Gina,
Je hebt 280 steken opgezet. Dan brei je 4 cm boordsteek zoals aangegeven en daarna brei je alle steken 2 aan 2 samen, waardoor je 140 steken over houdt. Vervolgens brei je 1 naald recht waarbij je 1 steek meerdert in totaal over de hele naald (geen 4 steken) dus kom je op 141 steken.
27.09.2022 - 17:30
Morning Hush#morninghushsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli, hringlaga berustykki og áferðamynstri á berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 235-11 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2). ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 232-244-252-264-268-280 lykkjur aðeins stíft á stuttan hringprjón 2,5 með DROPS Alpaca og prjónið þannig: UMFERÐ 1: * Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, með þráðinn fyrir framan, prjónið 1 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðið, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, með þráðinn fyrir aftan stykkið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til kanturinn í hálsmáli mælist 4 cm frá uppfitjunarkanti. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 116-122-126-132-134-140 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 1-1-0-0-1-1 lykkju í umferð = 117-123-126-132-135-141 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð (mitt að framan). Prjónið berustykkið eins og útskýrt er að neðan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið A.1 alls 39-41-42-44-45-47 sinnum berustykkið hringinn. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, prjónið A.2 alveg eins. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 351-369-420-440-495-517 lykkjur í umferð. Prjónið áfram alveg eins án þess að auka út, þar til stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki við hálsmál. Prjónið síðan sléttprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 17-27-8-36-13-27 lykkjur jafnt yfir = 368-396-428-476-508-544 lykkjur. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki við hálsmál, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 55-60-64-70-77-84 lykkjur sléttprjón, setjið næstu 74-78-86-98-100-104 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 110-120-128-140-154-168 lykkjur sléttprjón, setjið næstu 74-78-86-98-100-104 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið síðustu 55-60-64-70-77-84 lykkjur í sléttprjóni. Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað til loka hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 240-260-280-304-336-368 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 24-24-25-25-25-25 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 60-64-70-76-84-92 lykkjur jafnt yfir = 300-324-350-380-420-460 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af. Peysan mælist ca 50-52-54-56-58-60 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 74-78-86-98-100-104 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 3 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 84-88-98-110-114-120 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 10-10-12-12-14-16 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerkið og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2-2-1½-1-1-1 cm millibili alls 7-8-11-16-17-18 sinnum = 70-72-76-78-80-84 lykkjur. Prjónið áfram án úrtöku þar til ermin mælist 38-36-36-34-33-31 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 4 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd fyrir stroff. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 16-16-18-18-18-18 lykkjur jafnt yfir = 86-88-94-96-98-102 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af. Ermin mælist ca 42-40-40-38-37-35 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morninghushsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 235-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.