Elisabetta skrifaði:
Bonjour, je necomprend pas l'enchaînement d'A1 et A2. Il faut commencer A1 et puis enchérir avec la répétition du A2 jusqu'à la fin du tour? Merci
27.04.2025 - 18:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Elisabetta, vous tricotez d'abord A.1 tout le tour = vous augmentez 4 m dans chaque A.1 à la fin du diagramme, puis vous tricotez A.2 tout le tour, vous allez augmenter soit 2, soit 3 soit 4 mailles dans chaque A.2 tout le tour selon la taille, quand A.2 est terminé, vous avez entre 351 et 517 m selon votre taille. Placez un marqueur entre chaque diagramme en largeur pour mieux suivre le nombre de mailles après chaque augmentation. Bon tricot!
28.04.2025 - 08:41
Drahuška skrifaði:
Dobrý den,při tomto vzoru se nemohu nějak dopočítat,mám 123 ok a 41 sekvencí po 4 okách mi vychází 164 ok na začátek vzoru,máte chybu vy,nebo dělám něco špatně,učím se sedlo a už jsem párala tento vzor 3x,oka na zkušebním vzoru mám správně,jehlice též Děkuji za brzkou odpověď Drahuš
19.03.2025 - 10:15DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Drahuško, vzor A.1 začíná na 3 oka, takže při 41 sekvencích vzoru odpovídá celkový počet 123 ok. Ať se vám hezky plete!
20.03.2025 - 10:26
Véronique Gehenot skrifaði:
Bonjour, Je pense qu'il y a une erreur au niveau de la Manche, dans le nombre de mailles restant après les diminutions. Taille M , 78 m - 8x2m [16] = 62 m,
11.02.2025 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gehenot, vous devez avoir en fait 88 mailles pour la manche en taille M: les 78 mailles mises en attente + 1 maille relevée dans chacune des 10 mailles montées lors de la division de l'empiècement soit 88 mailles au total, on diminue ensuite 8 x 2 mailles = 88-16= ili reste 72 mailles. Bon tricot!
12.02.2025 - 10:13
Cathe skrifaði:
Je vous remercie pour votre intervention. Effectivement j'ai pu le supprimer. C'est vraiment super d'avoir des interlocuteurs efficaces.
19.12.2024 - 19:34
Cathe skrifaði:
Bonjour, Merci pour votre réponse du 04/12/24. J'ai effacé tous les cookie dans mon navigateur et redémarré mon téléphone,mais j'ai toujours le même problème. Je ne peux pas supprimer le modèl 235-11 qui apparaît 2 fois dans mes favoris. Je n'ai aucun problème autrement avec les diffirents models, il indique quand le model est déjà sauvegardé et je peux les supprimer sur mon favoris. Merci d'avance pour votre aide.
16.12.2024 - 11:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Cathe, nous avons pu régler ce problème, vous devriez maintenant être en mesure de pouvoir supprimer les doublons. Merci!
19.12.2024 - 11:54
Cathe skrifaði:
Le modele 235-11 est sauvegardé 2 fois dans mes favoris et je ne peux pas les supprimer. Je n'ai jamais eu de problème avec tous les autres modèles. Y a-t il un bug avec ce modèle? Merci d'avance.
14.12.2024 - 17:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Cathe, essayez de nettoyer le cache de votre navigateur et/ou les cookies et essayez à nouveau, ceci pourrait vous aider; Bon tricot!
16.12.2024 - 10:20
Lettie Clarisse skrifaði:
Ik ben Morning Hush aan het breien in maat xl . Patroon moet 44 x herhaald worden en na A2 moeten er 440 steken zijn . Maar dat klopt niet er staan nu 11 x 44 =484 steken op. Waar heb ik niet goed geteld 🤨
04.08.2024 - 10:27
Aspevoll Torild Foss skrifaði:
Jeg strikker Morning hush. Spørsmål i oppskriften str L, ang " Bærestykke": Strikk A1, totalt 42 omganger. Men i mønsteret A1 er det bare 32 omganger. Er det 10 omganger til mellom A1 og A2 hvor mønsteret i A1 strikkes uten å øke? Tenker da at mønsteret blir "skakt" uten den regelmessige økingen - hva er rett her? Mvh Torild
28.01.2024 - 09:25DROPS Design svaraði:
Hei Toril. Etter halskanten har du i str. L 126 masker på pinnen og du skal nå strikke A.1 42 ganger / 42 rapporter av A.1 som består av 3 masker. 3 masker x 42 rapporter = 126 masker. Når du har strikket A.1 1 gang i høyden (A.1 1 gang i høyden = 32 omganger), skal du ha 294 masker på pinnen og du skal nå strikke etter A.2. A.2 = 7 masker x 42 rapporter = 126 masker og du strikker da A.2 over A.1 42 ganger. Når du har strikket A.2 1 gang i høyden (26 omganger) skal du ha 420 masker på tråden. Nå strikkes det videre til arbeidet måler 15 cm fra merket i halsen. mvh DROPS Design
05.02.2024 - 11:23
Anna skrifaði:
Buongiorno, grazie per i vostri modelli meravigliosi e chiari. Il bordo del collo doppio non mi viene bene, possibile che il secondo giro debba iniziare con una maglia a rovescio e non a diritto come invece è scritto nelle istruzioni?
21.09.2023 - 11:11DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo, il 2° giro inizia con 1 maglia rovescio. Buon lavoro!
22.09.2023 - 23:43
Anita Ström skrifaði:
Trevlig modell
08.08.2023 - 14:41
Morning Hush#morninghushsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli, hringlaga berustykki og áferðamynstri á berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 235-11 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2). ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 232-244-252-264-268-280 lykkjur aðeins stíft á stuttan hringprjón 2,5 með DROPS Alpaca og prjónið þannig: UMFERÐ 1: * Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, með þráðinn fyrir framan, prjónið 1 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðið, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, með þráðinn fyrir aftan stykkið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til kanturinn í hálsmáli mælist 4 cm frá uppfitjunarkanti. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 116-122-126-132-134-140 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 1-1-0-0-1-1 lykkju í umferð = 117-123-126-132-135-141 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð (mitt að framan). Prjónið berustykkið eins og útskýrt er að neðan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið A.1 alls 39-41-42-44-45-47 sinnum berustykkið hringinn. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, prjónið A.2 alveg eins. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 351-369-420-440-495-517 lykkjur í umferð. Prjónið áfram alveg eins án þess að auka út, þar til stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki við hálsmál. Prjónið síðan sléttprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 17-27-8-36-13-27 lykkjur jafnt yfir = 368-396-428-476-508-544 lykkjur. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki við hálsmál, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 55-60-64-70-77-84 lykkjur sléttprjón, setjið næstu 74-78-86-98-100-104 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 110-120-128-140-154-168 lykkjur sléttprjón, setjið næstu 74-78-86-98-100-104 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið síðustu 55-60-64-70-77-84 lykkjur í sléttprjóni. Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað til loka hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 240-260-280-304-336-368 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 24-24-25-25-25-25 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 60-64-70-76-84-92 lykkjur jafnt yfir = 300-324-350-380-420-460 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af. Peysan mælist ca 50-52-54-56-58-60 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 74-78-86-98-100-104 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 3 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 84-88-98-110-114-120 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 10-10-12-12-14-16 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerkið og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2-2-1½-1-1-1 cm millibili alls 7-8-11-16-17-18 sinnum = 70-72-76-78-80-84 lykkjur. Prjónið áfram án úrtöku þar til ermin mælist 38-36-36-34-33-31 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 4 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd fyrir stroff. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 16-16-18-18-18-18 lykkjur jafnt yfir = 86-88-94-96-98-102 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af. Ermin mælist ca 42-40-40-38-37-35 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morninghushsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 235-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.