Karina Jensen skrifaði:
Har svær ved at gennemskue skuldre på Bagstykket. Der må altså være en fejl. Str 68/74: luk de midterste 22 masker. 9 tilbage på hver skulder. Luk 1 maske på hver pind fra halsen 3 gange =9 masker? 9-3=9??
24.08.2019 - 21:27DROPS Design svaraði:
Hej. Se svar ovan. Mvh DROPS Design
26.08.2019 - 08:40
Erika skrifaði:
Ich habs gefunden... es stand ganz oben...
15.08.2019 - 02:05
Erika skrifaði:
Ich habe 68/74-80/86 A2a zu ende gestrickt... im nächsten Absatz steht, im Muster weiterstricken, aber in welchem Muster? A2b?
14.08.2019 - 20:59DROPS Design svaraði:
Liebe Erika, ja genau, in diesen Größen sollen Sie zuerst A.2a dann A.2b stricken. Viel Spaß beim stricken!
15.08.2019 - 10:12
Lena Bergqvist skrifaði:
Tecken på mönstret har försvunnit i diagramet?
05.08.2019 - 14:26
Birgit Jørgensen skrifaði:
Jeg er ved at strikke denne kjole i str 3/4 år men der er ikke nok garn i det der står i opskriften. Strikkefasthed passer har lavet en strikkeprøve. Hvad har jeg gjort forkert mon ??????
29.07.2019 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, det er svært at svare på.... vi har ikke fået kommentarer om det tidligere. Men har du samme mål som i måleskitsen? Hvor mange nøgler har du brugt i størrelse 3/4 år- så skal vi skrive en kommentar og få lagt en rettelse ud.
01.08.2019 - 15:27
Anita skrifaði:
Hur många maskor ska stickas upp runt halskanten i respektive storlek. Står bara angivet 46-70. Det verkar fattas information om detta.
04.07.2019 - 22:40DROPS Design svaraði:
Hej Anita, det beror på vilken storlek du stickar. Det brukar stämma med ca 46 m i minsta storleken, men det är bara att sticka upp flere maskor om du tycker det blir för tight i halsen. Lycka till :)
05.07.2019 - 13:04
PetitPanda skrifaði:
Merci pour votre réponse! Je parle au niveau du 24e rang sur le diagramme A2 92-98/104. On voit que c’est décalé pour que le dessin soit bien aligné mais je ne sais pas si cela signifie que je dois glisser la première maille de mon rang et la tricoter à la fin pour bien respecter le dessin. Merci encore de m’éclairer!
01.07.2019 - 08:47DROPS Design svaraði:
Bonjour PetitPanda, pardon vous avez raison, sur ce tour, glissez la 1ère m du début du tour (= le "trou" dans le diagramme) et répétez le diagramme en largeur (= les 2 dernières m de chaque motif se tricote avec la 1ère m du motif suivant), au dernier motif du tour, tricotez les 2 dernières m du dernier motif avec la 1ère m du tour (le dernier jeté du tour est maintenant la 1ère m du tour). Bon tricot!
01.07.2019 - 12:14
PetitPanda skrifaði:
Bonjour ! Pourriez-vous m’expliquer pourquoi dans A2 il y a un décalage à un moment et ce qu’il implique sur le début de mon rang? Merci beaucoup !
30.06.2019 - 08:41DROPS Design svaraði:
Bonjour PetitPanda, je ne vous pas de décalage dans A.2, en revanche, quand on tricote A.2 on va diminuer aux rangs/tours avec une étoile ou un point noir, et par conséquent, si on a toujours suffisamment de mailles pour répéter les diagrammes en largeur, ils ne vont pas s'aligner en hauteur en raison des diminutions. Bon tricot!
01.07.2019 - 07:32
Donatella Sega skrifaði:
Buonasera! Nella correzione dite di Intrecciare 1 maglia su ogni ferro dal collo 3 volte in totale = 9 maglie (taglia 6/9 mesi) ma come fanno ad essere nove? E' ancora errato o sono io che non capisco? Vi ringrazio anticipatamente per la risposta!
23.06.2019 - 00:21DROPS Design svaraði:
Buongiorno Donatella. Abbiamo corretto il testo. La correzione riguarda la spalla sinistra del davanti e non del dietro come erroneamente scritto in precedenza. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
23.06.2019 - 08:35
Christine skrifaði:
Hallo liebes Drops Team, die Diagramme für Muster A2 werden bei mir leider nur sehr unscharf angezeigt. Wäre es Ihnen unter Umständen möglich die Diagramm in einer höheren Auflösung einzustellen? Das Druckergebnis ist leider wenig verwertbar. Vielen Dank Ihnen in jedem Fall für Ihre Rückmeldung. Liebe Grüße, Christine
20.06.2019 - 10:38DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, wir werden das Diagram verteilen, damit es größer wird. Viel Spaß beim häkeln!
27.06.2019 - 14:58
Serafina#serafinadress |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Alpaca með gatamynstri og garðaprjóni. Stærð 0-4 ára.
DROPS Baby 31-17 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (fyrst A.2a, svo A.2b og A.2c) Veldu mynstur fyrir rétta stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 (á við um úrtöku jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 168 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 28. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 27. og 28. hver lykkja saman. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 3 kantlykkjum þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 3 kantlykkjum þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handveg, síðan er fram- og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Kantur í hálsmáli er prjónaður fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-180-204-228 (252-276) lykkjur á hringprjón 3 með Alpaca. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 84-90-102-114 (126-138) lykkjur, prjónamerkin merkja hliðar á stykki. Prjónið A.1 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 14-15-17-19 (21-23) sinnum á breidd). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 8 cm. Prjónið síðan A.2 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 14-15-17-19 (21-23) sinnum á breidd). Í umferð merktri með ör er lykkjum fækkað jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1. Í hvert skipti sem fækkað hefur um 12 lykkjur er prjónuð 1 mynstureiningu færri af A.2 á breiddina. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 108-120-132-156 (156-180) lykkjur í umferð (= 54-60-66-78 (78-90) lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNIÐ MYNSTUR JAFNFRAMT ÞVÍ SEM FELLT ER AF FYRIR HANDVEG ÞANNIG: MYNSTUR: Haldið áfram með mynstur. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er stykkið prjónað áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Stykkið mælist ca 27-27-33-33 (39-39) cm. HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 24-26-31-36 (41-44) cm, prjónið þannig: Prjónið 9 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur/garðaprjón eins og áður, en fækkið um 4-4-4-8 (2-6) lykkjur jafnt yfir þar til eftir eru 9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið 18 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur/garðaprjón eins og áður, en fækkið um 4-4-4-8 (2-6) lykkjur jafnt yfir þar til eftir eru 9 lykkjur í umferð, endið með 9 lykkjur garðaprjón = 100-112-124-140 (152-168) lykkjur alls (= 50-56-62-70 (76-84) lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). Prjónið svona áfram þar til stykkið mælist 25-27-32-37 (42-45) cm. Fækkið lykkjum fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 6 lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur þar til eftir eru 9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, fellið af næstu 12 lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur eins og áður þar til 9 lykkjur eru eftir, prjónið 3 lykkjur garðaprjón og fellið af síðustu 6 lykkjur. Nú er framstykki og bakstykki prjónað til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: Stykkið er nú prjónað fram og til baka. = 38-44-50-58 (64-72) lykkjur. Haldið áfram með mynstur og 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Fækkið síðan um 1 lykkju fyrir handveg innan við 3 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2! Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 3-4-5-4 (4-5) sinnum = 32-36-40-50 (56-62) lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-34-40-46 (52-56) cm fellið af miðju 16-18-22-24 (26-26) lykkjur fyrir hálsmáli = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð hvor fyrir sig. VINSTRI ÖXL: Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með brugðnum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma þessa öxl við vinstri öxl á framstykki. HÆGRI ÖXL: Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með sléttum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma tölur í þessa öxl. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 30-32-37-42 (48-51) cm. Nú eru felldar af miðju 10-12-16-16 (18-18) lykkjur fyrir hálsmáli = 11-12-12-17 (19-22) lykkjur á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. HÆGRI ÖXL: Fellið af 1 lykkju í hverri umferð frá hálsmáli alls 3-3-3-4 (4-4) sinnum = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-34-40-46 (52-56) cm prjónið áfram í sléttprjóni með 3 lykkjur í garðaprjóni út að handveg. Þegar stykkið mælist 34-36-42-48 (54-58) cm fellið af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1-1-1-2 (3-3) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 hnappagat), prjónið 2-2-2-4 (5-8) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 hnappagat), endið með 1-2-2-3 (3-3) lykkjum með garðaprjóni. Fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð (= frá röngu). VINSTRI ÖXL: Fellið af 1 lykkju í hverri umferð frá hálsmáli alls 3-3-3-4 (4-4) sinnum = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur. Prjónið áfram í sléttprjóni með 3 lykkjum í garðaprjóni út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með brugðnum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma þessa öxl við vinstri öxl á bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið tölur í hægri öxl á bakstykki. Saumið saman vinstri öxl með lykkjuspori. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Byrjið við hægri öxl á bakstykki og prjónið upp 46-70 lykkjur í kringum hálsmáli, frá réttu. Prjónið 3 umferðir slétt, fellið af með sléttum lykkjum, passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið e.t.v. af með 1 númeri grófari prjónum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #serafinadress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 31-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.