Sherill skrifaði:
I have finished both the right and front piece and am now joining them on 1 circular needle after casting on 8 stitches. Do I only knit back and forth between the markers I have placed in the center of each piece? Or do I knit 1 full row and then between the markers only? HELP! Thanks!
09.06.2023 - 02:33DROPS Design svaraði:
Dear Sherill, you now work back piece over all stitches (left front piece + the new stitches cast on in between + right front piece), the markers on the shoulders both front piece mark the middle on top of shoulder and will be used to measure piece from. Happy knitting!
09.06.2023 - 09:15
Ingrid Wendel skrifaði:
Ich komme mit der Maschenzahl am Rücken nicht zurecht.Ich habe die Maschen vom Halsausschnitt noch .Das sind doch dann 58 plus 14.
05.06.2023 - 20:49DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Wendel, stricken Sie die 6. Größe? dann stricken Sie das Rückenteil mit den Maschen vom linken Vorderteil (94 M) + 14 neuen Maschen für den Halsausschnitt + den Maschen vom rechten Vorderteil (94 M) = 202 Maschen. Dann nach 9 cm werden Sie die Maschen von den Ärmeln an beiden Seiten abketten, bis 72 Maschen noch übrig sind. Kann das Ihnen helfen oder missverstehe ich Ihre Frage?
06.06.2023 - 09:01
Maria Mol skrifaði:
Volgens de beschrijving heb ik voor 1-3 maanden 150 gr dus 3 bollen van de basiskleur nodig. Gelukkig heb ik 4 bollen gekocht. Kom maar net uit. Garenindicatie klopt niet voor dit patroon.
03.04.2023 - 22:31
Hawk skrifaði:
Hi, this is the first time I crochet ever :) I'm confused about this instruction: "in a corner where dec for neck beg work tie as follows: 1 sc in tip, then ch for approx. 20-25 cm / 8”-9¾”, turn and work 1 sl st in every ch on return." So the 20-25 cm have to be chain crocheted not attached to each stitch as before? And if so, how do I then attach it to the neck? Very confused, sorry!
13.02.2023 - 00:10DROPS Design svaraði:
Dear Hawk, yes they have to be chained to make a tie, so crochet chain stitches for 20-25 cm then 1 sl st in each chain stitch (for the tie), then continue the crochet edge as before along the side of knitted piece. Happy knitting!
13.02.2023 - 10:30
Hawk skrifaði:
Hi, sorry, but I don't understand the instructions for the back piece. I have just finished my left front and have the right front on stitch holders. Am I supposed to just add 10 new stitches (3 months old size) to the left front piece, and then move the right front piece from the holders to the same circular needle as the left front piece and just knit that? Will that create the back somehow? Sorry can't envision how this will work. Any video on this? Thanks!
09.01.2023 - 04:20DROPS Design svaraði:
Dear Hawk, back piece will be worked from top down from the stitches of both front pieces, this mean first work from the right side all stitches from left front piece, then cast on 10 sts (neckline on back piece) and work the stitches from right front piece = 144 sts on needle. And work now all stitches in garter stitch. You will then cast off for sleeves at the beg of every row on each side. Happy knitting!
09.01.2023 - 10:45
Lilla skrifaði:
Sto realizzando la taglia 1-3 mesi. Non capisco questo passaggio: "ALLO STESSO TEMPO quando il lavoro misura (12) 15- 19-20-21 (24-27) cm avviare nuove m alla fine del f verso il lato della manica come segue: (3) 4-6-6-6 (6-6) m (4) 4-4-5-6 (7-8) volte in totale e poi (16) 19-19-18-19 (23-26) m 1 volta. " QUINDI: quando il lavoro misura 19 cm. devo avviare 6 nuove maglie alla fine del ferro oppure 6x4= 24 maglie?
07.01.2023 - 19:27DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lilla, deve procedere come indicato: avviare 6 maglie alla fine del ferro verso le manica e ripetere questo passaggio per 4 volte, poi 19 maglie in una volta sola. Buon lavoro!
08.01.2023 - 11:52
Hawk skrifaði:
Hi, I don't understand what this means: "Insert 1 marker in the middle sts = mid on top of shoulder." How many stitches? I divide 63 by 2? Unclear. Thank you!
05.01.2023 - 23:00DROPS Design svaraði:
Hi Hawk, The marker should be inserted in the middle stitch on the row, marking mid-top of shoulder, so stitch 32. Happy knitting!
06.01.2023 - 08:36
Marilyn Jones skrifaði:
Please ignore my question of 16/12. I figured it out and no longer need an answer. Thank you!
18.12.2022 - 21:33
Marilyn Jones skrifaði:
When I'm binding off for the sleeves, am I always binding off from the right side? Thank you!
17.12.2022 - 20:33DROPS Design svaraði:
Dear Marilyn, if you are in the back, binding off for the sleeves, you need to bind off at the beginning of each row. Since you need to bind off for both sleeves, you will bind off at the beginning of rows from the right side for one sleeve and at the beginning of rows from the wrong side for the other sleeve. Happy knitting!
18.12.2022 - 23:31
Corinne skrifaði:
Bonjour. Je suis en train de tricoter le devant droit, en taille 1/3 mois, il me semble qu'à la fin des augmentations et des diminutions pour l'épaule/manche il doit me rester 54 mailles et non 52, pouvez vous me confirmer ça svp. Bien cordialement
16.12.2022 - 14:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Corinne, quand toutes les mailles de la manche sont montées, vous devez avoir 52m en taille 0/1 mois et 63 m en 1/3 mois, autrement dit, vous aviez 37-44 m et diminuez 18-22 x 1 m + 2 x 1 m pour l'encolure et montez 4-4 x 4-6 m + 1 x 19-19 m pour l'épaule/manche - soit: 37-18-2+16+19=52 m en 0/1 mois et 44-22-2+24+19=63 m en taille 1/3 mois. Bon tricot!
16.12.2022 - 15:53
Bedtime Stories#bedtimestoriescardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð vafningspeysa fyrir börn í garðaprjóni og með hekluðum kanti úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-11 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Seinna framstykkið er prjónað og síðan eru framstykkin tvö sett saman og prjónað er niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp (34) 37-44-48-52 (55-62) l á hringprjóna nr 3 með litnum natur og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist (9) 12-16-16-17 (20-23) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju frá byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (17) 17-21-23-25 (27-31) sinnum til viðbótar (= alls (18) 18-22-24-26 (28-32) úrtökur, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (12) 15-19-20-21 (24-27) cm eru fitjaðar upp nýjar l í lok umf frá hlið fyrir ermi þannig: (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum og síðan (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru (42) 52-63-70-79 (90-102) l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist (20) 24-28-30-32 (36-40) cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju á prjóni = mitt ofan á öxl. Héðan er nú mælt – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok umf við hálsmál, endurtakið útaukningu í næstu umf við hálsmál = (46) 56-67-74-83 (94-106) l (síðasta umf = ranga). Setjið allar lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd (þ.e.a.s. að lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). Að auki er prjónuð 1 umf slétt frá röngu í lokin á framstykki eftir að fitjaðar hafa verið upp l við hálsmál þannig að síðasta umf bæði á hægra og vinstra framstykki eru prjónaðar frá röngu. BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp (8) 8-10-10-12 (14-16) nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = (100) 120-144-158-178 (202-228) l. MÆLIÐ NÚ STYKKI FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist (6) 7-7-7½-8 (9-9) cm fellið af ermalykkjur þannig: Fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni og (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum = (44) 50-58-62-68 (72-80) l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (36-40) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að framstykkin og bakstykkið séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogann. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið með heklunál nr 2,5 með litnum ljós beige í kringum allt opið á peysunni þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 1 ll, hoppið yfir ca 2 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* en þegar komið er að horni þar sem úrtaka byrjar fyrir hálsmáli er hekluð snúra / band þannig: Heklið 1 fl í oddinn, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka, heklið síðan 1 fl í oddinn aftur á framstykki, haldið áfram að hekla kantinn í kringum peysuna fram að oddi á hinu framstykki, heklið snúru / band eins og á fyrra framstykki, heklið síðan í kringum afganginn af peysunni og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 4 ll, 1 st í 4. ll frá heklunálinni, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 1 fl, heklið 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að heklað sé yfir snúruna / bandið þannig að snúran / bandið liggi neðst), endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Heklið umferð 1. og umferð 2. alveg eins neðst niðri í kringum báðar ermar. Heklið síðan 1 snúru / band alveg eins í hvert horn að innan verðu við sauminn í hægri hlið og að utanverðu við sauminn í vinstri hlið – passið uppá að snúrurnar/ böndin verði í sömu hæð og hornin á framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bedtimestoriescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.