BOSSARD skrifaði:
												
JE SUIS BLOQUER AU NIVEAU POUR METTRE MON MARQUEUR A L EPAULE .JE SUIS EN TAILLE 0/1 MOIS.MERCI DE M AIDER
17.07.2015 - 11:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bossard, en taille 0/1 mois, placez 1 marqueur quand l'ouvrage mesure 20 cm, simultanément, montez 2 fois 2 m côté encolure (en fin de rang) et mettez en attente après un rang sur l'envers. Bon tricot!
27.07.2015 - 14:26
																									
 
																									Maria skrifaði:
												
Hej! Jag stickar högra framstycket. Skall de sista 2x2 ökningarna mot halsen stickas EFTER att arbetet mäter 28 cm (storlek 1-3 mån)? Eller är de 28 cm inklusive 2x2 ökningarna? Första koftan jag stickar och tycker det ser konstigt ut. Tack på förhand.
13.07.2015 - 14:17DROPS Design svaraði:
Hej, I din str stickar du till arb m 24 cm, sätt en markör, fortsätt 3 varv till där du lägger upp 2 nya m mot halsen 2 ggr, sätt m på en tråd. Lycka till!
30.07.2015 - 14:42
																									
 
																									Greta skrifaði:
												
Baby 25-10
30.06.2015 - 20:25
																									
 
																									Manuela skrifaði:
												
Endlich Anleitungen für Frühchen! Und so unendlich praktisch. Vielen Dank dafür. Bitte beim nächsten Heft wieder ein paar neue aufnehmen.
15.06.2015 - 10:41
																									
 
																									Lidwine skrifaði:
												
De werktekening geeft de wijdte van een halve mouw. Wordt de uiteindelijke wijdte 14 cm?(mt 1/3mnd). Ook zie ik geen stekentoename voor overslag van de mouwtjes. Ik heb toch volgens het patroon gebreid omdat niemand dit probleem heeft opgemerkt. Doe ik iets verkeerd? de mouwtjes zien er zo raar uit..
08.06.2015 - 15:59DROPS Design svaraði:
Hoi Lidwine. Je zet de st op voor de mouwen bij het breien van de panden. De mouw is in totaal 28 st (in de breedte) voor maat 1/3 mnd. Je hebt 14 st voor de schouder = in totaal 42 st op de nld = ca 17-18 cm met de juiste stekenverhouding. De overslag is hier inclusief.
10.06.2015 - 15:38
																									
 
																									Arts skrifaði:
												
Beste mensen, kan ik een patroon dat aangegeven is voor een rondbreinaald ook met gewone breipennen maken?
03.06.2015 - 14:15DROPS Design svaraði:
Hoi Arts. Dit vestje wordt heen en weer gebreid op de rondbreinaald. Dus kan je alle st kwijt op je rechte naald, dan kan je deze ook zonder problemen maken op rechte naalden. Heel veel plezier mee.
03.06.2015 - 14:32
																									
 
																									Katharina Precht skrifaði:
												
Also ich habe nach 16cm mit dem abnhemen, und dann bei 19cm mit dem Aufnehmen der Maschen für den Ärmelangefanden. Allerdings hatte ich bis dahin noch nich ansatzweise 22 mal abgenommen und nun bin ich nach 4 mal 6 maschen dazu aufnehmen bei 54 Maschen und kann mir schlecht vorstellen jetzt nochmal 19 maschne dazu zunehmen, denn so komme ich ja nicht auf 63 Maschen....
24.05.2015 - 17:39DROPS Design svaraði:
Sie machen die Abnahmen und die Zunahmen ja gleichzeitig. Die Abnahmen laufen auch noch weiter, wenn Sie die Ärmelzunahmen schon gemacht haben, dadurch haben Sie dann zuerst mehr M auf den Nadeln, nehmen aber bis auf 63 M wieder ab. Rechnerisch stimmt alles: 44 M Anschlag, 22 M + 2 M abnehmen, 4 x 6 M + 19 M zunehmen = 63 M. Wie gesagt, da das gleichzeitig passiert, müssen Sie sich nicht wundern. Sie stricken das Vorderteil ja bis zu einer Länge von 28 cm, die Abnahmen könnten theortisch bis dahin laufen. Rechnerisch ergibt sich, dass Sie die Abnahmen über ca. 11 cm arbeiten, also ca. bis zu einer Länge von 27 cm.
25.05.2015 - 09:32
																									
 
																									Sabine skrifaði:
												
Ich stricke das Jäckchen in Größe 56/62 und habe für das rechte Vorderteil fast 50g Baby Merino gebraucht. Also werde ich mit 150g für das ganze Jäckchen nicht auskommen und muss wohl leider nachbestellen, was ärgerlich ist wegen der Versandkosten. Auch die Maschenprobe Nadel Nr. 3 stimmte bei mir nicht . Mit der angegebenen Maschenzahl kam ich nur auf 9 cm Breiteund Länge. Ich stricke nicht zu fest, denn bei einem anderem Jäckchen mit Nadel Nr. 3 passte es perfekt!
09.05.2015 - 12:32DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, wenn die Maschenprobe nicht stimmt, ändert sich auch der Garnverbrauch. Die angegebene Nadel ist immer ein Richtwert, denn jeder strickt unterschiedlich fest, Sie müssen die Nadelstärke so anpassen, dass Sie damit die Maschenprobe erhalten (daher steht ja auch der Satz "oder die passende Nadelstärke, um folgende Maschenprobe zu erhalten" oben beim Material). Die Maschenprobe fertigen Sie wie folgt an: Sie schlagen ca. 1,5x so viele M an wie für die Probe angegeben (also hier ca. 35-40 M) und stricken ca. 14-15 cm hoch. Dann messen Sie in der Mitte aus, wie viel M Sie auf 10 cm benötigen und passen ggf. die Nadelstärke an, wenn Sie andere Zahlen erhalten.
09.05.2015 - 14:09
																									
 
																									Strikkelise skrifaði:
												
Hei! Jeg strikker jakke til baby. Oppskrift nr.25-11. Har strikket høyre forstykke med riller helt til arbeidet måler 24 cm. ( str 1/3). Jeg står litt fast på hvordan jeg skal gjøre fortsettelsen: Sett et merke=midt oppå skulderen og- samtidig legge opp nye m på slutten av p mot halsen osv. Hvor er midt oppå skulderen, erme er også der? Kan noen forklare meg, det hadde vært supert.
23.04.2015 - 18:26DROPS Design svaraði:
Hej Strikkelise, jo men du tog ud til ærmet tidligere i opskriften og dit højre forstykke bør se ud som på måleskitsen nu. Bare følg opskriften så bliver det som på billedet. God fornøjelse!
13.05.2015 - 14:15
																									
 
																									Julia skrifaði:
												
Ich stricke das Jäckchen für 1/3 Monate. Die Markierung habe ich gesetzt. Nun muss ich 2x2 Maschen für den Halsausschnitt anschlagen. Mache ich das jeweils nur in einer Hinrunde?
19.04.2015 - 11:46DROPS Design svaraði:
Sie schlagen die 2 M am Ende der R an, die am Halsrand endet. Die nächsten 2 M schlagen Sie an derselben Seite an, stricken also 1 R dazwischen, ohne Maschen anzuschlagen. Also: R stricken und am Ende am Halsrand 2 neue M anschlagen, wenden, die R stricken, wenden, die R stricken und am Ende der R (am Halsrand) 2 neue M anschlagen. Die Anleitung wird diesbezüglich gleich noch etwas verdeutlicht. Weiterhin gutes Gelingen!
23.04.2015 - 23:33
						Bedtime Stories#bedtimestoriescardigan | 
				|
							![]()  | 
						
							![]()  | 
					
						Prjónuð vafningspeysa fyrir börn í garðaprjóni og með hekluðum kanti úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
							DROPS Baby 25-11  | 
				|
| 
						------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Seinna framstykkið er prjónað og síðan eru framstykkin tvö sett saman og prjónað er niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp (34) 37-44-48-52 (55-62) l á hringprjóna nr 3 með litnum natur og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist (9) 12-16-16-17 (20-23) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju frá byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (17) 17-21-23-25 (27-31) sinnum til viðbótar (= alls (18) 18-22-24-26 (28-32) úrtökur, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (12) 15-19-20-21 (24-27) cm eru fitjaðar upp nýjar l í lok umf frá hlið fyrir ermi þannig: (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum og síðan (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru (42) 52-63-70-79 (90-102) l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist (20) 24-28-30-32 (36-40) cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju á prjóni = mitt ofan á öxl. Héðan er nú mælt – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok umf við hálsmál, endurtakið útaukningu í næstu umf við hálsmál = (46) 56-67-74-83 (94-106) l (síðasta umf = ranga). Setjið allar lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd (þ.e.a.s. að lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). Að auki er prjónuð 1 umf slétt frá röngu í lokin á framstykki eftir að fitjaðar hafa verið upp l við hálsmál þannig að síðasta umf bæði á hægra og vinstra framstykki eru prjónaðar frá röngu. BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp (8) 8-10-10-12 (14-16) nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = (100) 120-144-158-178 (202-228) l. MÆLIÐ NÚ STYKKI FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist (6) 7-7-7½-8 (9-9) cm fellið af ermalykkjur þannig: Fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni og (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum = (44) 50-58-62-68 (72-80) l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (36-40) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að framstykkin og bakstykkið séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogann. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið með heklunál nr 2,5 með litnum ljós beige í kringum allt opið á peysunni þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 1 ll, hoppið yfir ca 2 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* en þegar komið er að horni þar sem úrtaka byrjar fyrir hálsmáli er hekluð snúra / band þannig: Heklið 1 fl í oddinn, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka, heklið síðan 1 fl í oddinn aftur á framstykki, haldið áfram að hekla kantinn í kringum peysuna fram að oddi á hinu framstykki, heklið snúru / band eins og á fyrra framstykki, heklið síðan í kringum afganginn af peysunni og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 4 ll, 1 st í 4. ll frá heklunálinni, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 1 fl, heklið 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að heklað sé yfir snúruna / bandið þannig að snúran / bandið liggi neðst), endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Heklið umferð 1. og umferð 2. alveg eins neðst niðri í kringum báðar ermar. Heklið síðan 1 snúru / band alveg eins í hvert horn að innan verðu við sauminn í hægri hlið og að utanverðu við sauminn í vinstri hlið – passið uppá að snúrurnar/ böndin verði í sömu hæð og hornin á framstykki.  | 
				|
									![]()  | 
							|
						Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bedtimestoriescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar.  | 
				|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.