Cathy skrifaði:
Bonjour, En fait si le diagramme en bas est en cm, ce que je ne comprends pas c'est que pour moi si je prends les deux manches et le dos j'obtiens 120 m soit 50cm, or sur le diagramme il y a écrit 50cm du haut de l'épaule gauche à la fin de la Manche droite. Moi j ai bien 50 cm à partir de chaque extrémité des manches mais beaucoup moins d'une épaule à l'extrémité de l'autre bras. Et je ne vois pas où j'ai fait une erreur. Merci. Cathy.
09.02.2016 - 12:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Cathy les mesures sont prises ouvrage à plat, en haut du dos, vous avez 120 m dans la 2ème taille, soit 50 cm d'un bout à l'autre en largeur (d'un poignet à l'autre), sur la base de 24 m = 10 cm, vérifiez bien votre échantillon et ajustez la taille des aiguilles si besoin. Bon tricot!
09.02.2016 - 15:01
Anna Leena Högbacka skrifaði:
Hei! Kudon nyt oikeaa etukappaletta kokoa 0-1. Pääntien kavennuksia on 16 ja hihan silmukoita olen lisännyt ohjeen mukaan. Nyt jo on puikolla 42 silmukkaa. Jätänkö kaksi kavennusta tekemättä? Vai mitä ehdotat? Missähän meni pieleen... olen merkinnyt kaikki kavennukset ja lisäykset ohjepaperiin. terveisin Annuli
08.02.2016 - 10:49DROPS Design svaraði:
Hei! Kun lasken kaikki kavennukset ja lisäykset, saan lopputulokseksi 42 silmukkaa. Silmukoita tulee kaventaa pääntietä varten yht. 20 ja hihaa varten luodaan yht. 28 silmukkaa. Voit varmasti jättää nuo 2 kavennusta tekemättä, kunhan teet samoin myös vasemmassa etukappaleessa.
10.02.2016 - 17:46
Cathy skrifaði:
Bonjour, J'ai réalisé ce cache cœur mais je n'ai utilisé qu'un peu plus d'une pelote de 50g pour la taille 0/1mois.... :( pourriez vous me dire qu'elle taille en cm doit faire ce cache cœur en largeur? Car pour la hauteur j'ai bien la bonne taille mais ça me semble un peu petit. Merci. Cathy
06.02.2016 - 10:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Cathy, vous trouverez toutes les mesures pour chaque taille dans le schéma à la fin des explications. Elles sont prises ouvrage posé à plat, d'un côté à l'autre. Pensez à bien vérifier et garder la bonne tension de 24 m x 48 rangs point mousse = 10 x 10 cm. Bon tricot!
08.02.2016 - 11:14
Elina S. skrifaði:
Hei, olen työssä nyt siinä vaiheessa jossa pitää lisätä silmukoita joka toisen krs:n loppuun hihaa varten. En kuitenkaan ymmärrä kuinka paljon silmukoita luodaan, kuinka monella kerroksella ja miten silmukat luodaan. Saisinko selvennystä tähän?
31.01.2016 - 11:58DROPS Design svaraði:
Hei! Et kerro mitä kokoa neulot, mutta luot esim. pienimmässä koossa 3 s joka 2 krs 4 kertaa ja sitten vielä 16 s joka 2. krs kerran. Ohjeen yläosan videovalikosta löydät videon "Silmukoiden luominen työn sivuun", jonka avulla pystyt varmasti luomaan uudet silmukat.
04.02.2016 - 17:05
Elina S. skrifaði:
Hei, olen työssä nyt siinä vaiheessa jossa pitää lisätä silmukoita joka toisen krs:n loppuun hihaa varten. En kuitenkaan ymmärrä kuinka paljon silmukoita luodaan, kuinka monella kerroksella ja miten silmukat luodaan. Saisinko selvennystä tähän?
31.01.2016 - 10:54
Frau Gärtnerin skrifaði:
Die Frage hat sich erübrigt.
11.01.2016 - 15:45
Frau Gärtnerin skrifaði:
Ich stricke die kleinste Grösse (40/44) Meine Frage bezieht sich auf die Maschenanzahl des rechten Vorderteils, wenn alle Maschen ab- und zu genommen sind. Sie schreiben es müssen 42 Maschen sein, ich habe allerdings 44 Maschen? (34 M Anschlag - 18 M Abnahme Halsausschnitt=16 M + 3x4 Maschen Zunahme Ärmel (12) + 16 Maschen Zunahme Ärmel=44 Maschen.)
06.01.2016 - 15:42DROPS Design svaraði:
Die Maschenzahl 42 M stimmt, denn es sind nicht 18 M für den Halsausschnitt, die Sie abnehmen, sondern 20 M, Sie müssen ja noch 2 x in jeder 4. R je 1 M abnehmen.
08.02.2016 - 11:56
Lucia skrifaði:
Gentilissimi, grazie per la pronta risposta. Se ho capito bene il dietro si lavora a partire dalle spalle fino al margine inferiore del cardigan, quindi in senso inverso. Dovrebbero quondi restare da cucire i lati del cardigan e la parte inferiore delle maniche. (?) Grazie ancora per la gentilezza questo sito che ho scoperto da poco è fantastico !!
03.01.2016 - 17:01DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, è esatto, le parti da cucire sono i lati e la parte inferiore delle maniche, come indicato nella sezione CONFEZIONE. Buon lavoro!
03.01.2016 - 18:38
Lucia skrifaði:
Salve, è possibile anche eseguire questo modello con i ferri lineari (non circolari) ? In tal caso si lavorano separatamente i due davanti e il dietro ? Non capisco però come si procede per il dietro . Grazie per un cortese aiuto
03.01.2016 - 02:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lucia. Il capo viene lavorato avanti e indietro sui ferri circolari; può sostituire i ferri circolari con quelli dritti e seguire le spiegazioni senza dover modificare niente. Lavora i due davanti separatamente come indicato. Dopo aver completato i due davanti, lavora le m del davanti sinistro, avvia le nuove m per lo scollo e continua sullo stesso ferro, lavorando le m del davanti destro. Prosegue poi come indicato. Non ci sono quindi cuciture sulle spalle. Buon lavoro!
03.01.2016 - 12:55
IoLa skrifaði:
Hallo, handelt es sich bei der Maschenaufnahme schon um die 1. R=Hinreihe?
10.12.2015 - 22:55DROPS Design svaraði:
Nein, der Maschenanschlag zählt nicht als erste Reihe, sondern erst die erste wirklich gestrickte Reihe.
12.12.2015 - 21:35
Bedtime Stories#bedtimestoriescardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð vafningspeysa fyrir börn í garðaprjóni og með hekluðum kanti úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Seinna framstykkið er prjónað og síðan eru framstykkin tvö sett saman og prjónað er niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp (34) 37-44-48-52 (55-62) l á hringprjóna nr 3 með litnum natur og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist (9) 12-16-16-17 (20-23) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju frá byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (17) 17-21-23-25 (27-31) sinnum til viðbótar (= alls (18) 18-22-24-26 (28-32) úrtökur, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (12) 15-19-20-21 (24-27) cm eru fitjaðar upp nýjar l í lok umf frá hlið fyrir ermi þannig: (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum og síðan (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru (42) 52-63-70-79 (90-102) l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist (20) 24-28-30-32 (36-40) cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju á prjóni = mitt ofan á öxl. Héðan er nú mælt – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok umf við hálsmál, endurtakið útaukningu í næstu umf við hálsmál = (46) 56-67-74-83 (94-106) l (síðasta umf = ranga). Setjið allar lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd (þ.e.a.s. að lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). Að auki er prjónuð 1 umf slétt frá röngu í lokin á framstykki eftir að fitjaðar hafa verið upp l við hálsmál þannig að síðasta umf bæði á hægra og vinstra framstykki eru prjónaðar frá röngu. BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp (8) 8-10-10-12 (14-16) nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = (100) 120-144-158-178 (202-228) l. MÆLIÐ NÚ STYKKI FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist (6) 7-7-7½-8 (9-9) cm fellið af ermalykkjur þannig: Fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni og (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum = (44) 50-58-62-68 (72-80) l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (36-40) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að framstykkin og bakstykkið séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogann. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið með heklunál nr 2,5 með litnum ljós beige í kringum allt opið á peysunni þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 1 ll, hoppið yfir ca 2 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* en þegar komið er að horni þar sem úrtaka byrjar fyrir hálsmáli er hekluð snúra / band þannig: Heklið 1 fl í oddinn, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka, heklið síðan 1 fl í oddinn aftur á framstykki, haldið áfram að hekla kantinn í kringum peysuna fram að oddi á hinu framstykki, heklið snúru / band eins og á fyrra framstykki, heklið síðan í kringum afganginn af peysunni og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 4 ll, 1 st í 4. ll frá heklunálinni, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 1 fl, heklið 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að heklað sé yfir snúruna / bandið þannig að snúran / bandið liggi neðst), endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Heklið umferð 1. og umferð 2. alveg eins neðst niðri í kringum báðar ermar. Heklið síðan 1 snúru / band alveg eins í hvert horn að innan verðu við sauminn í hægri hlið og að utanverðu við sauminn í vinstri hlið – passið uppá að snúrurnar/ böndin verði í sömu hæð og hornin á framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bedtimestoriescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.