Wenche Søgaard skrifaði:
På diagrammet ser det ut for meg som det står i str. L : 29 cm fra der fellingen begynner og ned til armhulen og 17 cm fra armhulen og ned til vrangborden selv om den siste avstanden ser mye lenger ut på tegningen?
11.09.2024 - 11:38DROPS Design svaraði:
Hei Wenche. Husk at dette kun er en generell målskisse som visere målene på plagget, ikke hvordan plagget proposjonalt vil bli. Om du forholder deg til målene og overholder strikkefastheten vil plagget bli riktig. mvh DROPS Design
16.09.2024 - 08:12
Wenche Søgaard skrifaði:
Siden spørsmålet jeg sendte først var synlig på denne siden men så forsvant prøver jeg igjen. Hvordan kan det stemme at de løse stolpene i størrelse L bare skal være 17 cm (34 cm til sammen) når det er lagt opp 68 masker mellom stolpene det de skal sys fast og strikkefastheten stemmer, 17 masker = 10 cm?
09.09.2024 - 12:08DROPS Design svaraði:
Hei Wevhe. Se vårt svar på ditt forrige spørsmål :) mvh DROPS Design
09.09.2024 - 13:46
Wenche Søgaard skrifaði:
Hvordan kan det stemme at stolpene i str L skal være bare 17 cm (dvs. 34 til sammen) når de skal festes til nakken? Mellom stolpene er det jo lagt opp 68 masker. Strikkefastheten stemmer, 17 masker = 10 cm.
09.09.2024 - 11:48DROPS Design svaraði:
Hei Wenche. Når du skal feste stolpene (17+17 cm i riller = meget tøyelig) til halsen som er på 68 masker / 40 cm i glattstrikk, må du strekke litt i stolpen slik at det passer til halskanten ved sammensyingen. Stolpen vil da trekke halskanten noe sammen og vil da legge seg pent rundt nakken ved bruk. mvh DROPS Design
09.09.2024 - 13:44
BryanZex skrifaði:
Scale up your account and get MORE! Regardless of your budget, we possess an amazing proffer for you! Deposit any amount up to $400 and get a BONUS of 100-120% of your deposit amount! Neck if you don't hold a overweight amount, you can even spread your entrust and enjoy more mirth while playing! Examine it absolute any longer and start playing with leftover funds in your account! Your winnings are waiting respecting you! https://shorturl.at/V1G8d
05.09.2024 - 01:41
Sandra Anema skrifaði:
Als ik 7 (bies) optel met 74 (opgezette steken) dan kom ik niet op 88 steken
23.08.2024 - 15:00DROPS Design svaraði:
Je hebt 7 voorbiessteken, dan zet je 74 steken op, dan brei je weer 7 voorbiessteken. Je komt dan op 7+74+7=88 steken.
28.08.2024 - 20:57
Anita skrifaði:
Bei den Raglanzunahmen: da steht dass man nur noch am Vorder-u. Rückenteil in jeder 2.Reihe zunimmt, also die Hinreihe. Die Ärmel soll ich nur noch in jeder 4.Reihe zunehmen(in jeder 2.Hin-Reihe) steht da. ABER jede 4.reihe ist nicht jede 2.Hinreihe!!!!! Wann soll ich jetzt zunehmen? In jeder 3.reihe ?, das wäre dann die zweite Hinreihe ODER in die 4.reihe ?, was eine rückreihe wäre. Danke für die Antwort 😊
16.08.2024 - 15:08DROPS Design svaraði:
Liebe Anita, es wird zuerst 8 Maschen zugenommen: 1 für jedes Vorderteil + 2 für Rückenteil und beide Ärmel, dann nehmen Sie aber in jeder 2. Reihe (in jeder Hin-Reihe) abwechslungsweise nur 4 Maschen (Vorderteile + Rückenteil) und 8 Maschen (wie zuvor: Vorderteile, Rückenteil und Ärmel), dh so: 1 HinReihe mit 4 Zunahmen, 1 Rückreihe ohne Zunahmen, 1 Hinreihe mit 8 Zunahmen, 1 Rückreihe ohne Zunahmen, so weiterstricken bis alle Zunahmen gestrickt werden. Viel Spaß beim Stricken!
16.08.2024 - 16:19
Kirsten Bann skrifaði:
Er garnet DROPS Air slem til at nulre, når den færdige cardigan tages i brug?
15.08.2024 - 20:08DROPS Design svaraði:
Hei Kirsten. Det kommer an på hvordan du bruker jakke. Dette er et blow yarn, så fibrene ligger "løs" i en strømpe, så ved mye friksjon kan garnet nuppe litt. mvh DROPS Design
19.08.2024 - 11:53
Vero Canelo skrifaði:
Hola, agradecere si me pueden decir como coser las bandas del escote, por dentro ? o por fuera del cardigan? y una sugerencia, podrian tener la opción de poder traducir los comentarios de los usuarios porque ayudan con las dudas que nos pueden surgir a las tejedoras. muchas gracias y saludos
01.08.2024 - 17:19DROPS Design svaraði:
Hola Vero, las bandas se cosen al centro de la espalda, asegurándose de que la costura quede por dentro de la chaqueta. También puedes coser con pt colchoneta, donde la costura es casi invisible y es plana. Debido a que nuestro equipo de traductoras se encargan de contestar a las preguntas en su propio idioma y la gran cantidad y variedad de preguntas disponibles, resulta muy difícil traducir todos los comentarios a todos los idiomas. Siempre puedes hacer aquí tu pregunta y nos encargaremos de contestarla, esté repetida o no. O puedes usar herramientas externas para traducir los comentarios de forma generalizada.
05.08.2024 - 23:47
Karen Inman skrifaði:
Right at the beginning of the pattern. I am confused about what you mean by the right side and the wrong side of the bands? Please could you clarify? May thanks
17.07.2024 - 13:29DROPS Design svaraði:
Dear Karen, the bands are knitted back and forth. The first row from both bands will be a right side row (= The right side is the side facing outwards and the one most visible when using the garment.) The next row when working back and forth will be from the wrong side (the wrong side is the back side of the piece, or the side facing inwards when wearing a garment - ie: the least visible side.) Continue working in rows back and forth and finish after an odd row (from the right side) for the left band and after an even row (from the wrong side) for the right band. Happy knitting!
21.07.2024 - 18:59
Kerstin skrifaði:
Leider war die Antwort auf meine vorherige Frage nicht zielführend. Wie die Blenden zusammengenäht werden, ist mir schon klar. Ich habe auch das Video dazu gesehen. Aber es ist so, dass die Länge der Blenden meiner Meinung nach nicht passt d.h., die Blenden sind nicht so lang, wie das Stück, an dem sie angenäht werden sollen.
29.05.2024 - 22:50DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, sorry für das Misverständnis, die Blenden sollen etwas kürzer als die neu angeschlagenen Maschen sein, so wird der Halsausschnitt nicht zu weit. Ziehen Sie beide Blenden etwas auseinander (ds kann man auch im Video sehen)- Stecknadel können Sie auch mal benutzen, so sind Sie sicher, die Blenden genau richtig anzunähen. Viel Spaß beim Fertigstellen!
30.05.2024 - 07:45
No Nonsense Cardigan#nononsensecardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með laskalínu og V-hálsmáli. Stærð S - XXXL.
DROPS 244-8 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LASKALÍNA: Aukið út á undan / eftir 2 lykkjur sléttprjón í hverri skiptingu á milli framstykkis / bakstykkis og ermi, merkiþráðurinn situr á milli þessa 2 lykkja. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar lykkjur eru síðan prjónaðar í sléttprjóni. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (séð þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 4 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu 1 cm eftir síðustu útaukningu fyrir V-hálsmáli. Fyrsta hnappagatið er gert 1 cm á eftir síðustu útaukningu fyrir V-hálsmáli, fellið síðan af fyrir 3 næstu hnappagötum með ca 7-8-8½-7½-8-9 cm millibili. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn er staðsettur á milli 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður. Fyrst eru prjónaðir 2 lausir kantar að framan í garðaprjóni. Síðan eru lykkjur fitjaðar upp á milli þessa tveggja kanta í garðaprjóni að framan fyrir öxl og hálsmál aftan í hnakka. Berustykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir laskalínu og V-hálsmáli. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. HÆGRI KANTUR AÐ FRAMAN (séð þegar flíkin er mátuð): Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Air. Prjónið GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, þar til kantur að framan mælist 17-17-17-19-19-19 cm, endið eftir 1 umferð slétt frá röngu. Geymið stykkið. VINSTRI KANTUR AÐ FRAMAN (séð þegar flíkin er mátuð): Fitjið upp 7 lykkjur á prjón 5 með DROPS Air. Prjónið garðaprjón þar til kantur að framan mælist 17-17-17-19-19-19 cm, endið eftir 1 umferð slétt frá réttu, en ekki klippa þráðinn frá. Nú eru fitjaðar upp 68-68-68-74-74-74 nýjar lykkjur í lok umferðar, síðan eru prjónaðar 7 lykkjur frá hægri kanti að framan slétt = 82-82-82-88-88-88 lykkjur. Prjónið eina umferð frá röngu yfir allar lykkjur, prjónið brugðið yfir nýjar 68-68-68-74-74-74 lykkjur, haldið áfram í garðaprjóni yfir 7 lykkjur í hvorri hlið. Setjið 4 merkiþræði í stykkið, þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar. Merkiþræðirnir eru notaðir þegar auka á út fyrir LASKALÍNA – lesið útskýringu að ofan. Teljið 9 lykkjur, setjið 1. merkiþráð (merkirþáðurinn er settur á milli 2 lykkja), teljið 20 lykkjur, setjið 2. merkiþráð, teljið 24-24-24-30-30-30 lykkjur, setjið 3. merkiþráð, teljið 20 lykkjur, setjið 4. merkiþráð, það eru 9 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta merkiþræði. Haldið áfram með berustykki samkvæmt útskýringu að neðan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! BERUSTYKKI: Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni í kanti að framan, jafnframt því sem aukið er út fyrir V-hálsmáli og laskalínu eins og útskýrt er að neðan, þetta er gert samtímis, lestu því báða kaflana áður en þú heldur áfram að prjóna. Byrjið mitt að framan og frá réttu. V-HÁLSMÁL: Aukið út fyrir V-hálsmáli innan við kanta að framan í 4. hverri umferð alls 11-11-11-14-14-14 sinnum, aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. 1 cm á eftir síðustu útaukningu fyrir V-hálsmáli, byrjið með affellingu fyrir HNAPPAGAT – lesið útskýringu að ofan. LASKALÍNA: Aukið út hvoru megin við 2 lykkjur í sléttprjóni í hverri skiptingu á milli framstykkis / bakstykkis og erma í 2. hverri umferð (hverri umferð frá réttu = útaukning með 8 lykkjum) alls 6 sinnum – lesið útskýringu að ofan. Síðan heldur útaukningin áfram fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, er einungis aukið út á framstykkjum / bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið er út á framstykkjum / bakstykki í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) og á ermum í 4. hverri umferð (annarri hverri umferð frá réttu). Aukið svona út alls 18-22-26-26-30-30 sinnum á framstykkjum / bakstykki (9-11-13-13-15-15 sinnum á ermum). STÆRÐ S, M, XL, XXL og XXL (útaukningu í stærð L er lokið): Haldið áfram í sléttprjóni og með útaukningu fyrir laskalínu, en nú er einungis aukið út á fram- og bakstykki, útaukningu fyrir ermum er lokið. Aukið út í annarri hverri umferð alls 2-1-1-1-5 sinnum. ALLAR STÆRÐIR: Nú hefur verið aukið út alls 26-29-32-33-37-41 sinnum á fram- og bakstykki og 15-17-19-19-21-21 sinnum á ermum. Á eftir síðustu útaukningu eru 268-288-308-324-348-364 lykkjur eftir á prjóni. Haldið áfram í sléttprjóni og með garðaprjóni í kanti að framan þar til stykkið mælist ca 24-26-29-29-33-36 cm, mælt frá uppfitjunarkanti mitt að aftan. Berustykkið skiptist nú fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið fyrstu 46-49-52-56-60-64 lykkjur (framstykki), setjið næstu 50-54-58-58-62-62 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 10-10-10-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 76-82-88-96-104-112 lykkjur (bakstykki), setjið næstu 50-54-58-58-62-62 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 10-10-10-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið síðustu 46-49-52-56-60-64 lykkjur (framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 188-200-212-232-252-272 lykkjur. Prjónið sléttprjón með garðaprjóni í kanti að framan þar til stykkið mælist 18-18-17-19-17-16 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 19-21-21-23-25-27 lykkjur jafnt yfir (ekki er aukið út yfir kanta að framan) = 207-221-233-255-277-299 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4, prjónið næstu umferð þannig – frá röngu: 7 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, prjónið eina brugðna lykkju og 7 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 6 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl. ERMI: Setjið 50-54-58-58-62-62 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-10-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 60-64-68-70-76-78 lykkjur. Setjið einn merkiþráð mitt í nýjar lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 4 cm, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 5.-3½.-2½.-2½.-2.-1½ cm alls 6-8-9-10-11-11 sinnum = 48-48-50-50-54-56 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist alls ca 36-35-33-32-29-27 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-8-10-10-10-12 lykkjur jafnt yfir = 56-56-60-60-64-68 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt / 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið af. Ermin mælist ca 42-41-39-38-35-33 frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. Saumið saman tvo lausu kantana að framan mitt að aftan og saumið kanta að framan við hálsmál aftan í hnakka. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nononsensecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 244-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.