Civario skrifaði:
Pour le rang 3 , pouvez vous me donner le nombre de mailles à tricoter avant de faire les jetés .. J'ai dû mal à démarrer ce tricot.merci.
28.06.2024 - 19:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Civario, vous tricotez les mailles comme avant (= en jersey), et vous augmentez en même temps 1 maille de chaque côté de chaque A.1 - cf RAGLAN, vous avez maintenant 2 mailles en plus entre chaque A.1 par rapport au 1er tour. Bon tricot!
01.07.2024 - 08:04
Pauline Kern skrifaði:
I loved this pattern so much....I knit two....I made the body a little longer and knit the rib to 6cm and fits perfectly....I also love that there is less ease on this sweater
30.03.2024 - 13:55
Fina skrifaði:
Ik zou graag een verhoogde achterhals breien. Hoe pas ik dit toe in dit patroon, ivm kabels in de raglan. Mvg Joske
11.02.2024 - 09:26DROPS Design svaraði:
Dag Fina,
Helaas is het voor ons niet mogelijk om patronen aan te passen naar persoonlijke wensen. Je zou verkorte toeren kunnen breien op het achterpand waarbij je er rekening mee houdt dat het patroon op de verkeerde kant anders gebreid moet worden (recht/averecht) omgewisseld en waarbij je ervoor zorgt dat je kabelt als je aan de goede kant aan het breien bent.
14.02.2024 - 20:17
Houzé Béatrice skrifaði:
Je ne comprends pas comment reprendre le dos et le devant avec les mailles ajoutées pour les manches alors que le début est au milieu dos merci pour votre aide
06.11.2023 - 17:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Houzé, à la fin du tour de division, vous coupez le fil, quand on tricote le bas du pull, les tours doivent maintenant commencer au milieu sous une des manches, glissez simplement les mailles du début du dos ou de la fin du dos (au choix), jusqu'à l'un des marqueurs sur les côtés et joignez le fil, vous commencez maintenant les tours ici. Bon tricot!
07.11.2023 - 08:09
Diana skrifaði:
Aunque aún no lo termino, estoy muy agradecida por facilitarnos patrones con tantos detalles y opciones. Me ha resultado muy sencillo hasta ahora.
13.09.2023 - 22:09
Céline Allard skrifaði:
Après avoir fait l'encolure du pull top down comment ajouter 24 mailles aux 96 déjà montées pour le cou ?
31.08.2023 - 01:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Allard, dans 31.08.2023 - 09:27
Paola skrifaði:
Salve. Il campione lo devo fare in tondo o in piano? Grazie
17.08.2023 - 18:23DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, sarebbe meglio lavorarlo in tondo. Buon lavoro!
22.08.2023 - 22:36
Teresa skrifaði:
Buenas tardes Me gsutaria que me confirmaran que el escote y elasticos estan hechos con un numero menos de aguja Estoy comezando y me parece que queda pequeño He adaptado la aguja a mi punto para que la muestra de 10cm corresponda. Un saludo
08.05.2023 - 17:47DROPS Design svaraði:
Hola Teresa, este patrón usa una aguja de 3mm y una aguja de 4mm, que puedes sustituir por aquellas que te convengan según tu tensión de tejido. La aguja más pequeña, tal y como se indica en el patrón, se usa para la sección ESCOTE y para el elástico al final del CUERPO y de las MANGAS. Para estas secciones, se recomienda usar un número o medio número más pequeño que la aguja principal usada. Si queda demasiado prieto, puedes aumentar el número de aguja para estas secciones e incluso usar la misma aguja que para el cuerpo; ten en cuenta que el elástico no debe quedar muy flojo.
14.05.2023 - 18:10
Galeine Gabrielle skrifaði:
Hi. I am wondering what your sizes S,M,L, XL, XXL correspond to in cm, around the chest? Thank you.
05.04.2023 - 15:40DROPS Design svaraði:
Hi, to specify the size in cm see the drawing of the model with measurements - you can find it below the pattern. Happy knitting!
06.04.2023 - 06:42
Ellen skrifaði:
" Får du för många maskor på 10 cm, byt till tjockare stickor. Får du för få maskor på 10 cm, byt till tunnare stickor." Ett litet korrekturfel.
01.04.2023 - 15:06
Autumn in the Air#autumnintheairsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 237-22 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan/eftir A.1 eins og útskýrt er í uppskrift (í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður þannig: Á UNDAN PRJÓNAMERKI: Lyftið uppslættinum yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, setjið til baka á vinstri prjón, þ.e.a.s. uppslátturinn er snúinn, prjónið hann slétt í fremri lykkjubogann (uppslátturinn snýr til hægri). Það eiga ekki að myndast göt. Á EFTIR PRJÓNAMERKI: Prjónið uppsláttinn slétt í aftari lykkjubogann (uppslátturinn snýr til vinstri). Það eiga ekki að myndast göt. Prjónið síðan útauknar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 96-96-104-108-112-116 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með DROPS Karisma. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 24 lykkjur jafnt yfir = 120-120-128-132-136-140 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð. Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið fyrstu umferð þannig: 3-3-4-4-5-6 lykkjur sléttprjón, aukið út um 1 lykkju fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, A.1, aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 7-7-9-11-11-11 lykkjur sléttprjón (ermi), aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, A.1, aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 5-5-7-7-9-11 lykkjur sléttprjón (framstykki), aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, A.1, aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 7-7-9-11-11-11 lykkjur sléttprjón (ermi), aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, A.1, aukið út um 1 lykkju fyrir laskalínu, prjónið 2-2-3-3-4-5 lykkjur sléttprjón. Nú hafa verið auknar út 8 lykkjur fyrir laskalínu = 128-128-136-140-144-148 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til auknar hafa verið út alls 25-28-30-34-35-36 sinnum (meðtalin útaukning í fyrstu umferð) = 320-344-368-404-416-428 lykkjur. Útaukning hefur nú verið gerð til loka í stærð M og L. Í öðrum stærðum heldur útaukning áfram eins og útskýrt er að neðan. Farðu áfram í ALLAR STÆRÐIR. STÆRÐ S: Útaukning á fram- og bakstykki hefur nú verið gerð til loka. Prjónið áfram eins og áður og haldið áfram með útaukningu í hvorri hlið á ermum alls 2 sinnum til viðbótar = 328 lykkjur. STÆRÐ XL, XXL og XXXL: Útaukning á ermum hefur nú verið gerð til loka. Prjónið áfram eins og áður og haldið áfram með útaukningu á framstykki/bakstykki alls 2-5-8 sinnum til viðbótar = 412-436-460 lykkjur. ALLAR STÆRÐIR: = 328-344-368-412-436-460 lykkjur. Prjónið án útaukninga þar til stykkið mælist 22-24-26-27-29-31 cm frá prjónamerki við hálsmál (útaukning fyrir laskalínu hefur nú verið gerð til loka). Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 52-55-58-64-69-74 lykkjur eins og áður, setjið næstu 61-63-69-79-81-83 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 103-109-115-127-137-147 lykkjur eins og áður, setjið næstu 61-63-69-79-81-83 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 51-54-57-63-68-73 lykkjur eins og áður. Klippið þráðinn. Fram- og bakstykki og ermar er nú síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 218-234-250-274-298-322 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki fyrir neðan annað prjónamerkið, þ.e.a.s. mitt í 6-8-10-10-12-14 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerkið og prjónið sléttprjón – að auki heldur A.1 áfram á sama hátt og áður. Þegar stykkið mælist 20 cm frá skiptingu, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 22-24-26-28-30-32 lykkjur jafnt yfir = 240-258-276-302-328-354 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 61-63-69-79-81-83 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-8-10-10-12-14 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 67-71-79-89-93-97 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-8-10-10-12-14 lykkjur undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, prjónamerkið er notað þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4-4-3-3-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-1½-1½-1 cm millibili alls 4-5-8-12-13-14 sinnum = 59-61-63-65-67-69 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til ermin mælist 38-37-35-36-34-33 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 4 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd fyrir stroff. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 5 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = 54-56-58-60-62-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af aðeins laust. Ermin mælist ca 42-41-39-40-38-37 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnintheairsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 32 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.