Hvernig á að prjóna kaðal yfir 2 lykkjur

Keywords: kaðall, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kaðal með 2 lykkjum. Við prjónum tvo kaðla sem koma á eftir hvorum öðrum með 2 brugðnum lykkjum á milli og 2 brugðnar lykkjur hvoru megin við kaðlana.
Kaðall:
UMFERÐ 1: Prjónið 2 lykkjur slétt. Látið lykkjurnar vera á prjóninum, prjónið síðan 1. lykkju, sleppið báðum lykkjunum af vinstri prjóni.
UMFERÐ 2: Lykkjurnar á kaðlinum eru prjónaðar slétt.
Endurtakið umferð 1 og 2.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Anki Fredriksson wrote:

Bra instruktioner

24.01.2024 - 09:38

Edith wrote:

Hvor begynde man på mønstrene på a2 og a3 \r\nstr l-xl trøjen er DROPS 183 -22 \r\nOG ER DER MØNSTER HELE VEJEN RUDDT \r\nhilsen Edite

23.09.2022 - 16:39

Berenice wrote:

Hi I was hoping you can help me I have never done cable and am having trouble understanding the pattern is there a you tube I can look to follow or does have anyone have it written out which is easy to follow I would very much like done help

07.05.2021 - 15:04

DROPS Design answered:

Dear Berenice, there are no written out isntructions for the diagrams, not only because they are available in several languages, but also because we believe that with diagrams you not only see the very next step, but also the "bigger picture" , how the stitches and rows relate to each other "en large". We do have a lesson on how to read diagrams HERE. Happy Knitting!

10.05.2021 - 01:54

ÅSA KRISTINA GUSTAFSSON wrote:

Jag undrar; om man i ett mönster för slätstickning vill göra en fläta behöver man då ändra antalet maskor för att få samma stl på plagget? Jag söker ett mönster för herr, med aranmönster och sjalkrage med knapp Mvh Kristina

07.09.2019 - 23:30

DROPS Design answered:

Hei Åsa Kristina. Det kommer litt an på hvor stor fletten skal være og om det er flere fletter. Flere fletter vil trekke arbeide litt sammen enn ved bare glattstrikk. mvh DROPS design

09.09.2019 - 07:40

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.