FRANCOISE skrifaði:
Bonjour Auriez vous une video pour expliquer l'augmentation du raglan en côte anglaise ? Merci
25.08.2025 - 17:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, vous pourrez retrouver dans cette vidéo (pour un autre modèle/un autre nombre de mailles) comment augmenter (time code 1:04 environ) et comment tricoter les mailles au tour suivant (4:14 environ). Bon tricot!
26.08.2025 - 15:40
FRANCOISE skrifaði:
Petite précision Si j additionne 13+13+27+13+14 j’obtiens 80 alors que j’ai 84 mailles sur mon aiguille circulaire Merci Françoise
24.08.2025 - 15:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, notez bien que les marqueurs sont ajoutés dans une maille, d'où les 4 mailles manquantes de votre décompte, vous aurez: 13+1+13+1+27+1+13+1+14=84. Bon tricot!
25.08.2025 - 09:36
FRANCOISE skrifaði:
Bonjour Comment dois je compter les mailles (côtes anglaises avec jetés) sur l’aiguille circulaire. Dois je tenir compte des jetés Je ne comprends ce que veut dire « ils doivent être tous être dans une maille envers » Est ce avant ou après ? Merci beaucoup Françoise
24.08.2025 - 13:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, les jetés ne comptent pas comme des mailles, ils appartiennent à la maille glissée et donc cette maille glissée + le jeté = 1 maille. Les marqueurs doivent être placés dans une maille (et pas entre les mailles), ils seront tous dans une maille envers des côtes anglaises au 1er tour, ces mailles avec un marqueur sera toujours une maille envers des côtes anglaises. Bon tricot!
25.08.2025 - 09:35
Anna Maria skrifaði:
Buongiorno, invece della maglia inglese, eseguo maglia rasata, cambiano le misure? Troppo difficile, maglia a coste inglesi, se cade un punto..complesso recuperarlo , grazie
13.08.2025 - 08:19
Daniel skrifaði:
Hej När jag ska göra första ökningen i raglan så blir det fel. I beskrivningen står det att jag ska göra första ökningen genom att sticka fjärde maskan före markören (avig + omslag) rät två gånger i samma maska. Men den fjärde maskan består ju endast av en avig maska utan omslag. På andra varvet med helpatent alltså ”varv 3”) så ligger ju alltid de aviga maskorna med omslag på udda maskantal. Vad är det jag inte förstår?
13.07.2025 - 07:57DROPS Design svaraði:
Hei Daniel. Hvilken str. strikker du? Når jeg tester ut str. S stemmer det. Har du strikket til det gjenstår 4 masker før masken med merket (masken med merket blir da 5. maske fra pinnen)? mvh DROPS Design
31.07.2025 - 11:55
Gadesaude skrifaði:
Je ne comprends pas cette grande différence de taille entre la taille M et le L 18 cm. alors qu'entre le S et le M il ya que 8cm. ainsi qu'entre le L et le XL. Merci pour votre éclairage.
16.06.2025 - 20:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gadesaude, ce sont les mesures finales correspondant à chacune des tailles, telle que la styliste a écrit le modèle, choisissez la taille qui convient en fonction des mesures finales souhaitées. Bon tricot!
17.06.2025 - 09:18
Gadesaude skrifaði:
Il ya une grande différence entre la taille M et la taille L dans ce modèle(18 cm tout autour) La taille de mon mari se trouve plutôt entre les deux. Es ce que cela pose des problèmes si je tricote avec un nombre de mailles entre les 2 tailles? Merci de votre réponse.
16.06.2025 - 14:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gadesaude, avez-vous bien vérifié la taille en vous basant sur les mesures d'un pull similaire qu'il a et dont il aime la forme? (cf ici), si vous voulez ajuster entre les 2, vous pouvez probablement, mais pensez à faire tous les ajustements nécessaires pour tomber juste. Il sera sûrement plus simple de vous baser sur une des tailles, soit juste au-dessus pour un peu plus d'aisance ou bien plus serrée pour un pull près du corps, en fonction de ce qu'il aime. Bon tricot!
16.06.2025 - 16:29
Synne skrifaði:
När jag ska sätta 4 markeringar för ärm så får jag inte antalet maskor att passa . Stl S har 80 maskor, markering på 13e m därefter 13 e maskan sedan efter 25 och därefter 13e och då ska det vara 12m kvar. Jag har då 16 maskor kvar på stickan. Vad gör jag för fel?
14.04.2025 - 22:00DROPS Design svaraði:
Hei Synne. Du har "glemt" de 4 maskene du setter merkene i. I str. S har du 80 masker. Hopp over 13 masker, sett 1 merke i neste maske, hopp over 13 masker, sett 1 merke i neste maske, hopp over 25 masker, sett 1 merke i neste maske, hopp over 13 masker, sett 1 merke i neste maske og du har nå 12 masker igjen = 13+1+13+1+25+1+13+1+12= 80 masker. mvh DROPS Design
28.04.2025 - 09:45
Sabine skrifaði:
Hallo, wenn ich bei der Raglanzunahme bis 4M vor der markierten Linksmasche stricke, ist die folgende M doch eine Linksmasche? Die Zunahme müsste doch aber in eine M + U? Danke für eine Rückmeldung
18.03.2025 - 22:42DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, die Markierer sind jeweils in einer linken Maschen. bei der 2. Runde Patent, wenn diese linke Maschen zusammen mit dem Umschlag gestrickt werden muss, und die Zunahmen entstehen jeweils beidseitig von den 7 Raglanmaschen so: 1 linke Maschen, (7 M Patentmuster: Re, li, re, li mit einem Markierer, re, li, re) 1 linke Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
19.03.2025 - 07:40
Susan skrifaði:
I am making size large and am at the increases and the numbers aren't computing with me. How can six rounds of the English rib be 1/2" and 8 rounds be 3/4"? I met gauge and I just can't visualize this. ( Increase like this every 6th round (approx. every 1½ cm = ½"), 1-2-4-5-6-8 times in total and every 8th round (approx. every 2 cm = ¾") 10 times in all sizes = 256-276-312-328-348-380 stitches.). I guess I don't understand what is six rounds, three of round 2 and three of round 3?
18.03.2025 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Susan, increases are worked on a round 2 of the English rib, so when you have to increase on every 6th round you will increase like this: *increase on a round 2, work round 3, round 2, round 2, round 3, round 2, round 3*, and repeat from *to* increase on every 6th round; when increasing on every 8th round, you will increase like this: *increase on a round 2, work round 3, round 2, round 2, round 3, round 2, round 3, round 2, round 2* and repeat from *-* to repeat increasing on every 8th round. Make sure gauge in height is correct or then measure on your piece how many rounds you need to get the same height for each increase. Happy knitting!
19.03.2025 - 15:46
Lagoon#lagoonsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir herra með laskalínu úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í klukkuprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 208-9 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN : UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, sláið uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðið saman *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 3. * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-*. Endurtakið umferð 2 og 3. LASKALÍNA: Öll útaukning er gerð í 2. umferð í klukkuprjóns mynstri! ATH: Ef prjónfestan passar ekki alveg á hæðina, þá verður laska útaukningin of stutt/löng á hæðina. Laska útaukning er skrifuð bæði í fjölda umferða og í cm. Ef prjónfestan passar ekki á hæðin, prjónið laska útaukningu í cm. Aukið út þannig: Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á undan lykkju með prjónamerki í. Aukið út um 2 lykkjur í næstu lykkju (brugðin lykkja + uppsláttur) þannig: Prjónið uppsláttinn og lykkjuna slétt saman, en bíðið með að lyfta lykkjunni og uppslættinum sem prjónað var af prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið lykkjuna og uppsláttinn slétt saman 1 sinni til viðbótar = 3 lykkjur (= 2 lykkjur fleiri). Prjónið næstu 7 lykkjur í klukkuprjóni eins og áður. Aukið út um 2 lykkjur í næstu lykkju (brugðin lykkja + uppsláttur) þannig: Prjónið uppsláttinn og lykkjuna slétt saman, en bíðið með að lyfta lykkjunni og uppslættinum sem prjónað var af prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið lykkjuna og uppsláttinn slétt saman 1 sinni til viðbótar = 3 lykkjur (= 2 lykkjur fleiri). Endurtakið við hvert og eitt af prjónamerkjum sem eftir eru (= alls 16 lykkjur fleiri í umferð). Í næstu umferð eru útauknu lykkjurnar prjónaðar inn í klukkuprjóns mynstur – það er enginn klukkuprjóns uppsláttur í útaukningu, þannig að í næstu umferð í klukkuprjóni er lykkjan sem á að prjónast saman við uppslátt, prjónuð án uppsláttar. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 96 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 16) = 6. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna 5. og 6. hverja lykkju slétt saman. ÚRTAKA-2 (á við um ermar): Öll úrtaka er gerð í 2. umferð í klukkuprjóns mynstri. Fækkið lykkjum þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan lykkju með prjónamerki, lyftið yfir næstu 3 lykkjurnar (+ uppsláttur sem tilheyrir lykkjum) á hægri prjóni eins og prjóna eigi slétt saman, prjónið næstu 2 lykkjur (+ uppsláttur sem tilheyrir lykkjunni) slétt saman, lyftið síðan 3 lausu lykkjunum yfir lykkjurnar sem prjónaðar voru slétt saman (= 4 lykkjur færri). ATH: Í næstu umferð er enginn klukkuprjóns uppsláttur saman við miðju lykkjunni undir ermi, þannig að í næstu umferð í klukkuprjóns mynstri er lykkjan sem á að prjóna saman við uppslátt, prjónuð án uppsláttar. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 164 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 70) = 2,3. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca annarri hverri lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum eða að fella af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og slá e.t.v. 1 sinni uppá prjóninn á eftir 4. hverja lykkju (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 96-102-106-110-114-118 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með Sky. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 16-18-18-22-22-26 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA-1 (jafnt yfir) = 80-84-88-88-92-92 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Setjið eitt prjónamerki hér (= byrjun á umferð er ca mitt að aftan). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Þegar prjónuð hefur verið 1 umferð í klukkuprjóni, setjið 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna (öll prjónamerkin eru sett í brugðna lykkju): Hoppið yfir fyrstu 13-13-15-15-15-15 lykkjur, setjið eitt prjónamerki í næstu lykkju (= í skiptinguna á milli helming af bakstykki og hægri ermi), hoppið yfir næstu 13 lykkjur, setjið eitt prjónamerki í næstu lykkju (= í skiptinguna á milli hægri ermi og framstykkis), hoppið yfir næstu 25-27-29-29-31-31 lykkjur, setjið eitt prjónamerki í næstu lykkju (= í skiptinguna á milli framstykkis og vinstri ermi), hoppið yfir næstu 13 lykkjur, setjið eitt prjónamerki í næstu lykkju (= í skiptinguna á milli vinstri ermi og helmings af bakstykki), nú eru 12-14-14-14-16-16 lykkjur á milli síðasta prjónamerkis og byrjun á umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Nú er eitt prjónamerki í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Haldið áfram hringinn í klukkuprjóni, JAFNFRAMT í næstu umferð (= 2. umferð í klukkuprjóni) byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið svona út í 6. hverri umferð (ca 1½ cm millibili), 1-2-4-5-6-8 sinnum alls og í 8. hverri umferð (ca 2 cm millibili) 10 sinnum í öllum stærðum = 256-276-312-328-348-380 lykkjur. Þegar öll útaukning hefur verið gerð til loka er haldið áfram í klukkuprjón þar til stykkið mælist 22-24-26-28-30-32 cm frá prjónamerki – endið eftir 2. umferð í klukkuprjóni. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 37-39-47-49-53-59 lykkjur (= ca hálft bakstykki), setjið næstu 55-59-63-67-67-71 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 9 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 73-79-93-97-107-119 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 55-59-63-67-67-71 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 9 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið síðustu 36-40-46-48-54-60 lykkjurnar í umferð (= ca hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 164-176-204-212-232-256 lykkjur í umferð. Haldið áfram hringinn í klukkuprjóni þar til stykkið mælist 31 cm frá skiptingu – stillið af þannig að endað sé eftir 2. umferð í klukkuprjóni. Skiptið yfir á hringprjón 3. Næsta umferð er prjónuð þannig: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn, JAFNFRAMT eru auknar út 60-66-70-72-84-82 lykkjur – sjá ÚTAUKNING = 224-242-274-284-316-338 lykkjur. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 5 cm. Fellið af – sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 55-59-63-67-67-71 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón/sokkaprjóna 4,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja 9 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 64-68-72-76-76-80 lykkjur. Haldið síðan áfram hringinn í klukkuprjóni. Þegar ermin mælist 4 cm – stillið af þannig að næsta umferð sé eins og 2. umferð í klukkuprjóni, setjið eitt prjónamerki í miðju lykkjuna undir ermi (= slétt lykkja). Í næstu umferð er fækkað um 4 lykkjur undir ermi – sjá ÚRTAKA-2. Fækkið lykkjum svona með 10-10-5-5-5-4 cm millibili alls 4-4-5-6-6-6 sinnum = 48-52-52-52-52-56 lykkjur. Þegar ermin mælist 44-43-41-40-38-38 cm – stillið af að næsta umferð sé umferð 3 í klukkuprjóns mynstri, skiptið yfir á sokkaprjón nr 3. S - M – L næsta umferð er prjónuð þannig: * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn eins og 1 lykkja slétt, prjónið óprjónuðu lykkjuna eins og 1 lykkja slétt, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-*, nú hefur verið aukið út um 8 lykkjur í umferð = 56-60-60 lykkjur. XL - XXL næsta umferð er prjónuð þannig: * prjónið uppsláttinn eins og 1 lykkja slétt, prjónið óprjónuðu lykkjuna eins og 1 lykkja slétt, * prjónið uppsláttinn eins og 1 lykkja slétt, prjónið óprjónuðu lykkjuna eins og 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* nú hefur verið aukið út um 14 lykkjur í umferð = 66-66 lykkjur. XXXL næsta umferð er prjónuð þannig: * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn eins og 1 lykkja slétt, prjónið óprjónuðu lykkjuna eins og 1 lykkja slétt, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* nú hefur verið aukið út um 14 lykkjur í umferð = 70 lykkjur. Prjónið núna stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Fellið af – sjá AFFELLING. Ermin mælist 49-48-46-45-43-43 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lagoonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 208-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.