Birgit skrifaði:
Hej jag stickar mönstret ” blue august i storlek 7/8 år Vad menas att mäta från uppläggningskant på oket ? Är det hela arbetet som ska va 17 cm eller ska det va 20 cm Får inte ihop det med teckningens mått Tacksam för svar Mäter
22.10.2024 - 11:43DROPS Design svaraði:
Hej Birgit. Hela arbetet ska vara 17 cm. Mvh DROPS Design
23.10.2024 - 13:42
Andrea skrifaði:
Hej jeg er super forvirret over hvordan jeg laver udtagninger, og samtidig holder mønsteret. Når jeg laver en udtagning, og inkluderer den i mønsteret, rykker jeg jo mønsterets start med en maske, og kommer derved til at strikke ret over ret og vrang over vrang, når jeg burde have strikket vrang over ret og ret over vrang (som mønsteret A1 viser), og får derfor ikke dette slags perlemønster eller hvad det hedder. Håber i kan hjælpe. Hilsen Andrea
03.10.2024 - 21:42DROPS Design svaraði:
Hei Andrea. Start/slutt på omgangen skal være den samme hele tiden. Husk å øke til raglan, før og etter merket slik det står forklart under RAGLAN. Altså når f.eks første omgang strikkes og det økes til raglan, må man lese teksten til første omgang samtidig lese hvordan raglan strikkes før og etter merket. Da vil raglan økningene og perlestrikk på ermene stemme. mvh DROPS Design
15.10.2024 - 11:20
Mina skrifaði:
Ich stricke den Pulli in Größe 11/12. Die Ärmellänge ab Teilung soll 38cm + 4cm Bündchen betragen. Ist das ein Fehler? Es erscheint mir extrem lang? Ich stricke für mich Pullis in Größe S und habe eine Ärmellänge von max. 42cm. Welche Erfahrungen haben andere Stricker?
12.07.2024 - 11:47DROPS Design svaraði:
Liebe Mina, die Ärmellänge entspricht den üblichen Maßen bei Raglanpullis für diese Größe. Sie können den Ärmel aber auch ganz gut an die Maße des Kindes anpassen, da ja von oben nach unten gestrickt wird. Viel Spaß beim Weiterstricken!
15.07.2024 - 22:44
Roussel skrifaði:
Bonjour je reviens vers vous car j’ai un petit souci le corps du pull jersey quand je le met à plat il y a une différence de longueur j’avais tricoter les côtes mais j’ai redéfait l’ouvrage sur quelques rangs pouvez vous m’aider dans ma démarche quand je mesure sous la manche de chaque côté de mon ouvrage il y a un décalage de plus D’un centimètre Cordialement Mme Roussel
01.07.2024 - 21:24
Roussel skrifaði:
Si je relève les6mailles sous la manche ensuite il me faut mettre mes 57 mailles sur quatre aiguilles avant de pouvoir les tricoter c’est seulement quand toutes mes mailles seront relevées que je pourrais tricoter mon premier tour qui commence par les trois premières mailles des 6mailles montées et pourquoi je dois commencer par les trois dernières pouvez m’aider j’ai du mal à saisir l’explication merci encore pour votre patience Cordialement Mme Roussel
24.05.2024 - 11:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roussel, ce petit décalage ne se verra pas à la fin, mais s'il vous dérange, commencez par relever 1 maille dans chacune des 3 mailles avant les 57 mailles, tricotez ensuite les 57 mailles en point fantaisie comme avant et relevez 1 maile dans chacune des 3 mailles sous la manche, placez votre marqueur et continuez ainsi, en rond, à partir du milieu de ces 6 mailles. Bon tricot!
24.05.2024 - 13:35
Roussel skrifaði:
Pardonnez-moi si j’ai bien compris je tricote d’abord les 6 mailles de dessous la manche et les 57 mailles ensuite donc les mailles du début de rang sont les 6mailles du dessous des manches??? Merci mais j’ai du mal à comprendre Cordialement Mme Roussel
23.05.2024 - 22:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roussel, si vous commencez par relever 1 maille dans chacune des 6 mailles montées, sous la manche, continuez ensuite à tricoter les 57 mailles en attente, tricotez les 3 premières des 6 mailles montées (incorporez-les au point fantaisie), mettez un marqueur = vos tours commencent désormais ici. Tricotez maintenant la manche en rond, en commençant par les 3 dernières des 6 mailles relevées sous la manche. Bon tricot!
24.05.2024 - 08:22
Roussel skrifaði:
Bonjour je reviens vers vous au sujet de la manche j’ai relevé mes 57 mailles plus les 6mailles montées sous la manche j’ai un nombre impaire de mailles comment faire pour continuer mon motif À.1 alors qu’il faut tricoter 1 maille endroit 1maille envers et que le motif se tricote sur un nombre pair de maille merci de me renseigner Cordialement Mme Roussel
23.05.2024 - 12:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roussel, tricotez les mailles du début du tour en les ajustant sur les mailles de la manche mises en attente et tricotez les dernières mailles du tour en continuant le point fantaisie, le motif ne va pas tomber juste au milieu sous la manche, mais ce qui compte, c'est que le point fantaisie continue bien celui de l'empiècement. Bon tricot!
23.05.2024 - 14:28
Roussel skrifaði:
Bonjour je reviens vers vous au sujet du motif de la manche 5 fois 2mailles mais comment faire car au second tour je me retrouve avec 15mailles au lieu de 13 initialement comment tricoter ces deux premières avant le diagramme et à mesure que je tricote les rangs suivants il y a toujours 2mailles en plus le diagramme se limite simplement à 5fois 2mailles je ne saisis pas l’explication merci beaucoup j’attends votre réponse
20.03.2024 - 17:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roussel, pour que le motif soit symétrique, on va tricoter les 13 mailles de la manche ainsi: 1 m end (raglan), 5 x les 2 mailles de A.1A = 10 m, la maille de A.1B, 1 m end (raglan), et comme vous augmentez 1 maille juste après la m end du raglan au début de la manche + juste avant la m end du raglan à la fin de la manche, vous avez effectivement 15 mailles. Tricotez les augmentations en les incorporant au point fantaisie, si la m suiv/précédente doit être 1 m end, tricotez l'augmentation à l'envers, si la m suiv/précédente doit être 1 m env, tricotez l'augmentation à l'endroit. Bon tricot!
21.03.2024 - 08:58
Roussel skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas l’explication quand j’ai mis mes quatre marqueurs je commence par les 13 mailles de la manche je fais ma maille endroit et un jeté ensuite le diagramme qui comporte 8mailles je ne peux pas le faire 5fois à la suite vu qu’il me reste 5mailles pour la manche (13mailles -8=5 et pour le jersey 42 mailles mon premier rang se tricote à l’endroit et le prochain envers je vous remercie de me renseigner merci beaucoup
08.03.2024 - 09:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roussel, vous allez tricoter 2 mailles jersey à chaque raglan (le fil marqueur est entre ces 2 mailles), vous aurez donc 11 mailles pour chaque manche (= 5 x les 2 mailles de A.1A + la maille de A.1B) et les mailles du devant/ du dos en jersey. Placez bien vos marqueurs, au 1er rang, comptez bien vos 2 mailles pour le raglan sans les confondre avec les 2 mailles endroit des raglans. Bon tricot!
08.03.2024 - 16:05
Nathalie skrifaði:
Bonjour, est-ce que c'est possible pour faire un pull entre deux tailles (4-5 ans) de prendre la nombre médian entre la taille 3-4 ans et 5-6 ans. Par exemple commencer par monter 78 mailles ? Ou est-ce que ça va faire des erreurs ensuite?
19.02.2024 - 09:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, c'est probablement possible, mais vous avez juste 2 cm de différence entre 2 tailles aussi bien en largeur qu'en hauteur, ce soit être facile de trouver la taille idéale en mesurant un vêtement qui va bien à l'enfant, la longueur des manches est elle facile à ajuster à la longueur souhaitée. Bon tricot!
19.02.2024 - 15:17
Blue August#blueaugustsweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og tvöföldu perluprjóni á ermum. Stærð 2-12 ára.
DROPS Children 34-17 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 76 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 14) = 5,4. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 5. og 6. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR (á við um ermar): Sjá mynsturteikningu A.1. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma eins og útskýrt er að neðan. Aukið út á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju slétt. Þ.e.a.s. aukið út um 2 lykkjur við hvert prjónamerki og alls 8 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykki skiptist til fram- og bakstykki og ermar. Framstykki og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón hvort fyrir sig, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 76-80-84-88-92-96 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með litnum gallabuxnablár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = 90-94-98-102-106-110 lykkjur. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 4 prjónamerki í stykkið eins og útskýrt er að neðan (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar). Prjónamerkin eru notuð þegar aukið er út fyrir laskalínu. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, teljið 13 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 32-34-36-38-40-42 lykkjur (= framstykki), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 13 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju. Nú eru 32-34-36-38-40-42 lykkjur á eftir síðasta prjónamerki á bakstykki. Fyrsta umferð er prjónuð þannig: Aukið út fyrir LASKALÍNA eftir prjónamerki – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 yfir næstu 10 lykkjur (= 5 mynstureiningar með 2 lykkjum), prjónið A.1B (= 1 lykkja), aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerki, prjónið sléttprjón á framstykki þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerki, prjónið A.1A yfir næstu 10 lykkjur (= 5 mynstureiningar með 2 lykkjum), prjónið A.1B (= 1 lykkja), aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin, prjónið sléttprjón á bakstykki þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki í byrjun á umferð og aukið út fyrir laskalínu á undan prjónamerki (= 8 lykkjur fleiri). Haldið svona áfram með A.1 á báðum ermum, sléttprjón á framstykki og bakstykki og 2 lykkjur sléttprjón meðfram hverri laskalínu (1 lykkja sléttprjón hvoru megin við öll prjónamerkin). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT er aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 16-17-18-19-20-21 sinnum hvor megin við öll prjónamerkin (meðtalin útaukning sem er útskýrð í fyrstu umferð) = 218-230-242-254-266-278 lykkjur. Haldið áfram með mynstur án útaukninga þar til stykkið mælist 14-15-16-17-18-19 cm frá uppfitjunarkanti. Nú skiptist berustykkið til fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki í byrjun á umferð (lyftið fyrstu lykkju á hægri prjón yfir á vinstri prjón), setjið fyrstu 47-49-51-53-55-57 lykkjur á þráð fyrir ermi (þær 2 lykkjur í sléttprjóni í laskalínu tilheyra nú ermi), fitjið upp 6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 62-66-70-74-78-82 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 47-49-51-53-55-57 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið 62-66-70-74-78-82 lykkjur sléttprjón (= bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAMSTYKKI: = 136-144-152-160-168-176 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn þar til stykkið mælist 16-19-22-24-27-30 cm frá skiptingu (eða að óskaðir lengd, nú eru eftir ca 3-3-3-4-4-4 cm að loka máli). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = 144-152-160-168-176-184 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3-3-3-4-4-4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 36-40-44-48-52-56 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 47-49-51-53-55-57 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjón 4 og prjónið að auki upp 1 nýja lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 53-55-57-59-61-63 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6 lykkjur undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og haldið áfram með A.1 hringinn (passaðu uppá að þú byrjið við rétta umferð í mynsturteikningu miðað við þar sem mynstureining endaði á berustykki) Þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2-2½-3-3½-4-4½ cm millibili alls 8 sinnum í öllum stærðum = 37-39-41-43-45-47 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 20-24-27-31-34-38 cm frá skiptingu (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 3-3-3-4-4-4 cm að loka máli). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 3-5-3-5-3-5 lykkjur jafnt yfir = 40-44-44-48-48-52 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3-3-3-4-4-4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Ermin mælist ca 23-27-30-35-38-42 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #blueaugustsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.