Julia skrifaði:
Where can I buy the drops Paris yarn for this pattern? I ve looked everywhere ~ onlyavailable in light blue
18.05.2019 - 05:31DROPS Design svaraði:
Dear Julia, you will find the list of DROPS stores here - select your country if required - and do not hesitate to contact the store for more informations about their stock/restock. Happy knitting!
20.05.2019 - 14:17
Anja skrifaði:
Guten Tag, Bitte mal die Mengenangabe überprüfen. Ich wollte das Netz wie angegeben häkeln. Leider ging mir von Farbe 1 bereits nach 16cm Höhe die Farbe aus. Auch zum zusammenhäkeln der unteren Kante musste ich anderes Garn verwenden. Ob es mir nun reichen wird, Netz 2 und 3 zu häkeln, weiß ich nicht. Habe erstmal Garn nachbestellt um wenigstens bei diese beiden kommenden genug Garn zu haben. Andererseits schnelles angenehmes Projekt.
15.05.2019 - 12:32
Maria Del Carmen skrifaði:
Buenas tardes: le agradeceria la ayuda para confeccionar estas bolsas. Podria explicarme la vuelta 6 a partir de : trabajar A.1 un total de veces ...y "completado el diagrama en vertical repetir la ultima fila del diagrama" y tambien "trabajar A.2 sobre cada repeticion de A-1"
12.05.2019 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hola Maria del Carmen. Quiere decir que desde que completamos A.1 en vertical, solo repetimos la última fila: 1 punto alto , 2 puntos de cadeneta hasta que la labor mida 31 cm. Después continuar con el diagrama A.2 sobre cada repetición de A.1 (es decir, 1 punto alto sobre el punto alto, 2 puntos altos dentro del arco de 2 puntos de cadeneta).
13.06.2019 - 23:39
Dea skrifaði:
Buongiorno, vi è scritto "GIRO 2: lavorare * 1 maglie alte in ognuna delle prime 21 maglie alte, ....." dovrebbe esserci scritto " maglia alta..." inoltre perchè alla fine di questo giro dice che si hanno 130 m. alte? Facendo i calcoli sono molte di più. Ci sono 21 m.a., poi 1 m.a. che si ottiene facendo le 3 m.a. assieme, poi 70 m.a. del manico, poi 1 m.a. delle 3 assieme, poi 21 (qui ne abbiamo 114) poi si fa un'altra ripetizione, quindi alla fine sono 228 m.a. sull'intero giro.
23.04.2019 - 14:17DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dea. Chiederemo una verifica alla casa madre. Buon lavoro!
23.04.2019 - 21:19
Sandra McCarthy skrifaði:
Sandra McCarthy 16.04.2019 - 20:15: Pattern # w-767. I have read the complete pattern. I understand the instructions for the bag. I don't understand the Work A.2 over each repeat of A.1. I did reread the crochet info and am still confused. Also in the diagram what is the arrow saying? Start on the second row (of the diagram) working up and the bottom row (below the arrow) is worked as the third row after the top row.
20.04.2019 - 18:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McCarthy, the arrow shows where to start A.2, the row below is showing the previous row, to show where/how to crochet the first row in A.2 = 1 dc in first dc, 2 dc around the 2-chain-space - on row 2 in A.2 work 1 dc in each dc. Happy crocheting!
23.04.2019 - 12:44
Sandra McCarthy skrifaði:
Pattern # w-767. I did not have a crochet hook US 7 (4.5 mm). I used a G hook US 6 (4.25 mm), to work my gauge sample. The 16 double crochet in the width came out exactly at 4" however, the 9 rows of double crochet in height was 5", 7 rows were exactly 4". Since the patter is saying how tall to work the rounds, is this measurement (height) as important as the width? Should I go ahead and make the bag with the G/6 hook or try to find a 7US hook? Thank you for any help and information.
16.04.2019 - 20:32DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, since the piece is not a garment someobody would wear, keeping gage is somewhat less important. When you use a different needle, the resulting fabric might be somewhat denser or looser, you probably will need to crochet more or less rows, and you might need more or less yarn. In this case, you can just change the number of rows to do, and the bag should be fine. Happy Crafting!
16.04.2019 - 23:20
Mila skrifaði:
I don't understand why we have to decrease first round from 142 chain stitches to 114 and after that increase again in each next round. Would appreciate the answer
15.04.2019 - 18:03DROPS Design svaraði:
Hi Mila! Chain stitches are slightly narrower than other stitches and to avoid working the cast-on edge too tight, we simply chain more stitches to begin with. The stitch count will be adjusted on the following row to fit the pattern and measurement sketch. Happy crocheting!
15.04.2019 - 18:14
Manila skrifaði:
Buongiorno volevo chiedere quanto peso può portare questa borsa senza che le maglie tendano ad allungarsi eccessivamente ? grazie dell'attenzione
12.04.2019 - 16:49DROPS Design svaraði:
Buongiorno Manila, non abbiamo il peso preciso che può sopportare la borsa, in ogni caso è lavorata in cotone, che non cede come la lana. Noi le consigliamo comunque di non caricarla troppo. Buon lavoro!
12.04.2019 - 22:25
Vida Sue Lindner skrifaði:
How can I download these patterns to my dropbox files or folders.
02.04.2019 - 03:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lindner, you can only print our patterns, but choosing a virtual printer may let you save it as a .PDF. Happy crocheting!
02.04.2019 - 15:33
Gabriella Fiameni skrifaði:
Sul vostro catalogo che ho ricevuto insieme al cotone che ho ordinato c'è una borsa azzurra molto carina DROPS 202-39 - DROPS Muskat. Ho provato a cercare il modello nel sito ma non c'è. E' possibile averlo. Grazie.
27.03.2019 - 14:09DROPS Design svaraði:
Buongiorno Gabriella, il catalogo 202 è uno dei cataloghi della nuova collezione, i modelli verranno pubblicati sul sito fino all'estate: continui a monitorare le nuove uscite!
27.03.2019 - 14:46
Back to the Beach#backtothebeachbag |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Hekluð taska / net með röndum úr DROPS Paris. Stykkið er heklað í hring neðan frá og upp.
DROPS 200-1 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er fyrstu fastalykkju skipt út fyrir 1 loftlykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. Í byrjun á hverri umferð með stuðlum er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um loftlykkjur): 1 loftlykkja á að jafngilda 1 stuðli á breidd. Passið uppá að lykkjan sem er gerð í loftlykkju sé dregin upp smá bút á heklunálinni þannig að hún verði ekki of stíf. Ef loftlykkjurnar eru heklaðar of fast þá kemur mynstrið til með að verða of stíft í mynstureiningum þar sem eru margar loftlykkjur. ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í 1 stuðul. Aukið út um 1 stuðul í lykkju á undan og á eftir báðum prjónamerkjum (= 4 stuðlar fleiri í umferð). ÚTAUKNING-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 130 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 8) = 16,25. Í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 stuðla í ca 16. hverja lykkju. 3 STUÐLAR Í 1 STUÐUL: Heklið 1 stuðul í fyrstu lykkjuna, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 lykkjur á heklunálinni), heklið 1 stuðul til viðbótar alveg eins í næstu 2 lykkjur, en dragið þráðinn í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA / NET - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring neðan frá og upp. Að lokum er botninn heklaður saman. TAKA / NET: Heklið 142 loftlykkjur með heklunál 4,5 með litnum bleikfjólublár og festið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í umferð. UMFERÐ 1: Heklið 1 loftlykkju (= 1 fastalykkju) – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 fastalykkju í næstu loftlykkju, * hoppið yfir næstu loftlykkju, heklið 1 fastalykkju í hverja af næstu 4 loftlykkjum *, heklið frá *-* alls 28 sinnum = 114 fastalykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð og eitt prjónamerki eftir 57 fastalykkjum (= 57 fastalykkjur eftir í umferð). UMFERÐ 2-5: Heklið 1 stuðul í hverja fastalykkju, JAFNFRAMT í hverri umferð er aukið út um 1 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig – sjá ÚTAUKNING-1 = 130 lykkjur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 6: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og aukið út um 8 stuðla jafnt yfir í umferð – sjá ÚTAUKNING-2 = 138 stuðlar. Heklið nú áfram þannig – sjá HEKLLEIÐBEININGAR: Heklið A.1 alls 46 sinnum í umferð. Þegar öll mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina er síðasta umferðin í mynsturteikningu endurtekin. Þegar stykkið mælist 18 cm frá uppfitjunarkanti er skipt yfir í natur. Heklið áfram með síðustu umferð í A.1 þar til stykkið mælist 31 cm frá uppfitjunarkanti. Heklið A.2 yfir hverja mynstureiningu A.1 – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Skiptið yfir í litinn sinnep og heklið kantinn og axlarólina þannig: UMFERÐ 1: Heklið * 1 stuðul í hvern af fyrstu 23 stuðlum, heklið 72 loftlykkjur – passið uppá að loftlykkjurnar séu ekki heklaðar of fast (loftlykkjuumferð á að mælast 45 cm), hoppið yfir 23 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 23 stuðlum *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð = 2 axlarólar. UMFERÐ 2: Heklið * 1 stuðul í hvern af fyrstu 21 stuðlum, heklið 3 STUÐLAR Í 1 STUÐUL – sjá útskýringu að ofan, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 70 loftlykkjum (nú er eftir 1 loftlykkja á undan næsta stuðul í umferð), heklið 3 STUÐLAR Í 1 STUÐUL, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 21 stuðlum *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð = 228 stuðlar. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul fram að 3 stuðlum sem voru heklaðir í 1 stuðul innan við axlarólina, heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir það sem var heklað saman, heklið 1 stuðul í hvern stuðul fram að 3 stuðlum sem voru heklaðir í 1 stuðul í hinni hliðinni á axlarólinni, heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir það sem var heklað saman *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð og endið með 1 fastalykkju í hvern stuðul út umferðina. Klippið frá og festið enda. Snúið stykkinu þannig að réttan liggi að réttu og heklið botninn saman neðst meðfram fyrstu loftlykkjuumferð sem var hekluð. Heklið með þeim lit sem heklað var með neðst niðri á töskunni og heklið í gegnum bæði lögin með byrjun frá prjónamerki í byrjun á umferð þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja loftlykkju, en hoppið yfir sömu loftlykkju og hoppað var yfir í byrjun á stykki. Klippið frá og festið enda. Heklið 2 töskur til viðbótar á sama hátt, en byrjið með litinn ljós blár eða vanillugulur í staðinn fyrir ljós bleikfjólublár. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #backtothebeachbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.