Hvernig á að festa bómullarþræði

Keywords: kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú festir þræði í hekl- eða prjónaverkefninu þínu. Þegar þú notar bómullargarn, sérstaklega ef garnið er gróft, þá getur verið erfitt að láta þetta líta vel út. Grófu endarnir sjást auðveldlega og kanski þetta líti betur út þegar flíkin hefur verið notuð eða þvegin. Eitt mjög gott ráð við þessu er að skipta grófa þræðinum upp í nokkra fínni þræði og síðan að festa þessa fínu þræði í mismunandi áttir. Með þessu sjást þræðirnir ekki neitt og þeir rakna heldur ekki upp.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Pilar wrote:

Cuantos c.m de circfeferencia en un bolso redondo

14.06.2021 - 10:29

DROPS Design answered:

Hola Pilar, los cm dependerán del tamaño deseado y del modelo. Puedes ver algunos de los bolsos redondos en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/search.php?action=search&w=bolso+redondo&mt=0&c=0&k=0&y=0&yg=0&lang=es

27.06.2021 - 18:48

Rocio wrote:

Tengo una tienda de lanas en Madrid España y quiero vender sus productos como lo hago?

27.02.2017 - 23:54

DROPS Design answered:

Hola Rocio. Aquí tienes el línk con toda la información: https://www.garnstudio.com/wholesale.php?cid=23

04.03.2017 - 11:33

Rosa Moros Planelles wrote:

Que lanas utiliza? para poder copiar la manta

12.01.2016 - 00:33

DROPS Design answered:

Hola Rosa, sería el patrón 139-40 y la Lana DROPS Paris

14.01.2016 - 10:04

Maria Rosa wrote:

Gracias enorme desde el otro lado del globo!! es de una calidad Extraordinario todo lo realcionado con ustedes. He visto los patrones, los hilados y el remate con estos tutoriales impecables para que nuestros tejidos se luzcan, es para felicitarlos y agradecerles tan magnifico trabajo! un verdadero placer contactarlos. Saludos.

12.11.2014 - 02:50

Lena Lorenzen wrote:

Denna video fungerar tyvärr inte.

29.11.2013 - 14:56

Sylvia Durante Márquez wrote:

Es sorprendente la manera que enseñan a entretejer las hebras con el fin que no se deshilachen, queden invisibles y se de un acabado perfecto a las prendas, muchas felicidades

03.11.2013 - 20:24

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.