Christelle skrifaði:
Bonjour, Le dos se crochète tout en bride en augmentant 10 fois au total alors que le devant se crochète 5 fois tous les rangs puis 5 fois tous les 2 rangs. Pourvez vous me confirmer que le dos est différent du devant en forme?
13.09.2025 - 05:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Christelle, les augmentations du devant et du dos se font effectivement à un rythme différent pour terminer par le même nombre de mailles: 71 en taille M. Bon crochet!
15.09.2025 - 07:35
Mahsa skrifaði:
Hi, I am knitting size S, it says to continue knitting after pattern A3 until it reaches 14 cm, but after pattern A3, a total of 13 rows have been knitted, which is about 14 cm according to the knitting scale. But the increase is not finished yet and now I have 53 stiches, what should I do?
12.09.2025 - 12:24
Joy skrifaði:
I can not figure out the graphs. Do you have a written version of them. I bought this pattern on pintrest not knowing there was a free one on this site
21.08.2025 - 19:35DROPS Design svaraði:
Dear Joy, all of our patterns are free here on this website. The online version of the pattern is the only version available; if you have any problems understanding our charts you can read this lesson. Happy crochetting!
25.08.2025 - 01:25
Bryony skrifaði:
Hi, I'm struggling to understand where to put the increases in for the beginning of the front section. Im making the small size. How do you make 3 increases when you presumably have to do the same on both ends of the row?
12.08.2025 - 19:55DROPS Design svaraði:
Hi Bryony, Yes, you increase on both sides of the piece, increasing 1 treble crochet at each end of the row (See Increase tip-1). You increase 2 stitches every row x 3 (6 increased stitches), then every 2nd row x 5 (10 increased stitches). A total of 16 increased stitches , leaving you with 65 stitches on the row. Hope this helps. Regards, Drops team.
13.08.2025 - 06:44
Jojo R skrifaði:
Bonjour Je ne comprends pas les augmentations pour la taille S. S'agit il de faire une augmentation dans la première maille + 1 bride dans l'arceau +3 mailles l'air + une bride dans l'arceau etc.. ? Pour le 2ème rang s'agit il de faire une augmentation dans la première bride +2 brides dans l'arceau +2 mailles en l'air +1 maille serrée +2 mailles en l'air etc.. ? Merci pour votre réponse 12.07.2025 - 19:25
17.07.2025 - 17:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Jojo, 1er rang: seules les brides, vous crochetez 2 brides dans la premiere et la derniere bride (2 brides augmentees). 2eme rang: vous augmentez les brides comme avant et commencez a crocheter les diagrammes A.1a, A.1b et A.1c comme dans les explications pour votre taille. Vous n'augmentez que les brides sur deux cotes du devant, il n'y a pas d'augmentations en point fantaisie. Bon crochet!
18.07.2025 - 09:05
Lorna S skrifaði:
Hi, I have made this top as well as the Country Belle well and absolutely love them. The only issue I have had with both of them is working in the round (when doing the body) and turning I have a gap between the the three chain stitches and my next treble which looks quite obvious. Are there any tips on reducing this gap? Thank you, Lorna
18.06.2025 - 10:32DROPS Design svaraði:
Dear Lorna, you can try considering the 3 chains at the beg of the rounds are not replacing first stitch, so just as shown in this video for example. Happy crocheting!
19.06.2025 - 10:06
Françoise skrifaði:
Bonjour, pour pouvoir poursuivre, pourriez vous m'expliquer comment on fait le volant : comment fait on pour crocheter en allers et retours au-dessus des rangs de la bretelle (20cm). Merci pour votre aide.
29.05.2025 - 17:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, votre bretelle mesure 20, 22 ou 24 cm (cf taille), en commençant sur l'envers, au début de ces 20, 22 ou 24 cm, crochetez 1 bride dans le 1er rang, puis (1 maille en l'air, 1 bride autour du même rang ou du rang suivant (en fonction de votre tension et du nombre d'arceaux demandé pour votre taille), répétez de *à* tout le long de ces 20, 22 ou 24 cm et terminez par 1 bride dans le dernier rang, vous devez avoir 26, 28 ou 30 arceaux d'1 maille en l'air. Bon crochet!
30.05.2025 - 09:08
Ingrid Johansson skrifaði:
Tänk om varven voro numererade så mycket enklareOm man räknar uppifrån mönstret så är varv 6 * är redan virkat? Är det varv 1 och nästa varv 1 stolpe 3 luftmaskor 1 stolpe 2 luftmaskor osv var 2??I så fall läser jag mönstret nerifrån och upp?
17.05.2025 - 20:30
Ingela Blad skrifaði:
Jättefin top! Ska mönstret börja nerifrån 1A från höger till vänster? Vad händer mellan A.1a och A. 1b? Det finns inget tecken ovanför de två stolparna från föregående varv vi övergången mellan A.1a och A1b? Tacksam för svar!
17.05.2025 - 12:23DROPS Design svaraði:
Hej Ingela, toppen virkas uppifrån och ner. A.1a virkas nerifrån från höger till vänster över 10 stolpar, sedan över A.1b över 30 stolpar (samma mönster) :)
21.05.2025 - 14:19
Jacqueline Kraft skrifaði:
Merci, ok, à la fin du 1er rang du volant, on a 1ml, 1bride correspondant au 26 ème arceau et ensuite on fait juste une bride sans ml après la bride du 26 ème arceau ?
08.05.2025 - 09:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kraft, tout à fait, ainsi vous avez 26 arceaux + 1 bride de chaque côté, et vous crochetez ainsi A.5a/A.5c au début/à la fin des rangs et A.5b au milieu. Comme on le voit dans le diagramme (au rang avec la flèche), vous avez 2 brides côte à côte. Bon crochet!
08.05.2025 - 13:26
California Dream#californiadreamtop |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur með gatamynstri og blúndu úr DROPS Cotton Merino. Stærð S - XXXL.
DROPS 190-21 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í sömu lykkju. HEKLLEIÐBEININGAR-1 (á við um fram- og bakstykki, en ekki mynsturteikningu): Fyrsta stuðli í byrjun hverrar umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. HEKLLEIÐBEININGAR-2 (á við um fram- og bakstykki, en ekki mynsturteikningu): Þegar heklað er í hring er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur, endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum með því að hekla 2 stuðla saman. ÚTAUKNING-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda stuðla í umferð (t.d. 146 stuðlar) og deilið stuðlunum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 22) = 6,6. Í þessu dæmi þá er aukið út með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul til skiptis í ca. 6. og 7. hvern stuðul. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður, framstykki og bakstykki er heklað hvort fyrir sig niður að handveg, síðan er heklað í hring yfir bæði stykkin. Síðan eru hlýrar / bönd heklað neðan frá og upp og að lokum er hekluð blúnda fram og til baka á hlýra / bönd, blúndan er saumuð við fram-/bakstykki. FRAMSTYKKI: Heklið 51-53-53-55-57-59 loftlykkjur (meðtaldar 3 loftlykkjur til að snúa við með) með heklunál 5 með Cotton Merino. Skiptið um heklunál 4, snúið og heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), heklið 1 stuðul í hverja af næstu 47-49-49-51-53-55 loftlykkjum = 49-51-51-53-55-57 stuðlar. Í næstu umferð byrjar útaukning í hvorri hlið á stykki JAFNFRAMT er mynstur heklað þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin á stykki (= 2 stuðlar fleiri) – lesið ÚTAUKNING-1. Aukið svona út í hverri umferð alls 3-5-8-13-14-15 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 5-5-3-0-0-0 sinnum = 65-71-73-79-83-87 stuðlar í síðustu umferð. Næsta umferð er hekluð þannig – með byrjun frá réttu: Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1 – heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 0-1-1-2-3-4 stuðlum, A.1a yfir næstu 10 stuðla, endurtakið A.1b yfir næstu 30 stuðla (= alls 5 sinnum á breidd), A.1c yfir næstu 9 stuðla og 1 stuðul í hvern af síðustu 0-1-1-2-3-4 stuðlum. Haldið áfram þar til A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið síðan þannig – með byrjun frá röngu: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til 1 stuðull er eftir á undan fyrsta loftlykkjuboga, heklið A.2c, endurtakið A.2b alls 3 sinnum á breidd, A.2a og 1 stuðull í hvern stuðul út umferðina. Haldið áfram þar til A.2 hefur verið heklað á hæðina. Heklið síðan þannig – með byrjun frá röngu: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul fram að fyrsta loftlykkjuboga, heklið A.3 og 1 stuðul í hvern stuðul út umferðina. Haldið áfram þar til A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina. Heklið síðan 1 stuðul í hverja lykkju þar til stykkið mælist 14-15-15-16-16-17 cm. Klippið frá og festið enda, snúið. Geymið stykkið. BAKSTYKKI: Heklið 51-53-53-55-57-59 loftlykkjur (meðtaldar 3 loftlykkjur til að snúa við með) með heklunál 5 með Cotton Merino. Skiptið yfir í heklunál 4, snúið og heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), heklið 1 stuðul í hverja af næstu 47-49-49-51-53-55 loftlykkjur = 49-51-51-53-55-57 stuðlar. Heklið síðan 1 stuðul í hvern stuðul – JAFNFRAMT er aukið út um 1 stuðul í hvorri hlið á stykki – munið eftir ÚTAUKNING-1. Aukið svona út í hverri umferð alls 8-10-11-13-14-15 sinnum = 65-71-73-79-83-87 stuðlar í síðustu umferð. Þegar stykkið mælist 14-15-15-16-16-17 cm (stillið af eftir framstykki), klippið frá og festið enda, snúið. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið nú bæði stykkin saman þannig: Heklið 4-4-7-8-12-15 loftlykkjur fyrir handveg, 1 stuðull í hvern af 65-71-73-79-83-87 stuðlum frá bakstykki, heklið 8-8-14-16-24-30 loftlykkjur fyrir handveg, 1 stuðull í hvern af 65-71-73-79-83-87 stuðlum frá framstykki, heklið 4-4-7-8-12-15 loftlykkjur fyrir handveg og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. Heklið síðan stykkið í hring, haldið áfram með 1 stuðul í hvern stuðul/loftlykkju = 146-158-174-190-214-234 stuðlar. Þegar heklað er í hring er snúið við á eftir hverja umferð þannig að heklað er í annað hvert skipti frá réttu og frá röngu. Þetta er gert til að áferðin verði eins á allri flíkinni – lesið HEKLLEIÐBEININGAR-2. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar 8-8-14-16-24-30 loftlykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 8-9-10-11-12-13 cm. Heklið nú í hring eftir mynsturteikningu A.4 jafnframt því sem aukið er út í fyrstu umferð (umferð merktri með ör í mynsturteikningu) þannig: Heklið A.4b alls 28-30-33-36-39-43 sinnum í umferð – A.4a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð í viðbót við A.4b – JAFNFRAMT er aukið út um 11-11-12-13-10-12 loftlykkjuboga (= 1 stuðull + 1 loftlykkja) jafnt yfir - sjá ÚTAUKNING-2 = 84-90-99-108-117-129 loftlykkjubogar (= 1 stuðull + 1 loftlykkja). Haldið áfram hringinn, þ.e.a.s. mynstrið er alltaf heklað frá réttu. Þegar A.4 er lokið á hæðina, klippið frá og festið enda. BAND / HLÝRI Á ÖXL: Heklið nú band / hlýra á öxl fram og til baka í uppfitjunarkanti á framstykki yfir fyrstu 8-9-9-9-10-10 stuðla. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til bandið / hlýri mælist 10-10-11-11-12-12 cm. Klippið frá og festið. Heklið annað band / hlýra yfir fyrstu 8-9-9-9-10-10 stuðla í hinni hliðinni alveg eins. Heklið á sama hátt og á bakstykki. Saumið böndin / hlýrana saman á öxlum. BLÚNDA: Heklið fram og til baka yfir hverja umferð frá bandi / hlýra á öxl (= 20-20-22-22-24-24 cm). Byrjið frá röngu og heklið 1 stuðul í fyrstu umferð, * 1 loftlykkja, 1 stuðull um umferð *, heklið frá *-* meðfram öllu bandinu / hlýra á öxl – stillið af þannig að það verða 26-26-28-28-30-30 loftlykkjubogar (= 1 loftlykkja + 1 stuðull) í þessari umferð, endið með 1 stuðul í síðustu umferð = 1 stuðull í hvorri hlið og 26-26-28-28-30-30 loftlykkjubogar (= 1 loftlykkja + 1 stuðull). Snúið og heklið þannig – frá réttu: A.5a, A.5b alls 13-13-14-14-15-15 sinnum á breidd, endið með A.5c. Haldið áfram með þetta mynstur þar til A.5 er lokið á hæðina, klippið frá og festið enda. Heklið blúndu á hitt bandið / hlýra á öxl á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul/ 2 fastalykkjur um hverja stuðulaumferð meðfram öll hálsmálinu. KANTUR Á ERMUM: Heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul/ 2 fastalykkjur um hverja stuðlaumferð meðfram handveg – byrjið strax eftir blúndu, heklið meðfram handveg og fram að blúndu. Geymið leggið blúndukant kant í kant við þennan ermakant (bæði á fram- og bakstykki) og saumið niður með smáu fallegu spori. Heklið hinn kantinn á sama hátt og saumið blúndukantinn niður. SNÚRA: Klippið 3 þræði ca 3 metra með Cotton Merino. Tvinni þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í gegnum fyrstu gataumferð á fram- og bakstykki – byrjið við miðju að framan. Hnýtið slaufu að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #californiadreamtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.