Hvernig á að hekla hálfan stuðul (hst)

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum hálfan stuðul (hst). Bregðið bandi um heklunálina, stingið heklunálinni í lykkju, bregðið bandinu aftur um heklunálina og dragið það í gegnum lykkjuna. Nú eru þrjár lykkjur á heklunálinni. Bregðið bandinu aftur um heklunálina og dragið það í gegnum allar þrjár lykkjurnar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (16)

Miriam🇸🇪 12.03.2019 - 16:46:

Mycket lätt försåelig video! Lätt att lära sig!

Amanda 16.01.2018 - 19:38:

Jätte bra och tydlig video!!💕

Kirsten Heding 18.04.2017 - 05:34:

Det kan ikke vises mere tydeligt og klart mange tak

Ingrid Persson 15.09.2016 - 22:45:

Mycket tydlig och bra video*****

Rita 21.01.2016 - 18:38:

No puedo ver los videos no me habrem

Paulus 20.09.2013 - 23:18:

Je connais la demi bride mais quand on dit demi bride anglaise comment se fait elle merci

Suika 10.06.2013 - 16:30:

Il s'agit bien d'une demi bride, une double se fait avec deux jetés

Paulinla 27.07.2012 - 05:53:

Los felicito pues esta se ha convertido en mi pagina favorita esta muy entendible.

Line Garceau 03.01.2012 - 14:00:

Oups, excusez mon commentaire...je viens de comprendre :)

Line Garceau 03.01.2012 - 13:53:

Bonjour, Le vidéo démontre une double-bride et non une demie...?

Lenka 10.12.2011 - 17:13:

How will I crochet htr in a round?Wil I make 2 new chain when starting new round and use slip st.at the end of a round? thaks

DROPS Design France 09.12.2011 - 09:24:

Bonjour Amélie, vous pouvez procéder ainsi et compter donc 10 dB, mais dans ce cas, vos 2 premières ml sont pour tourner et ne comptent pas pour la 1ère maille.

Amélie 04.12.2011 - 11:03:

Bon, je crois avoir trouvé la réponse, quand on fait une chainette de 10 ml, et qu'on commence un rang de db, on rajoute 2ml ( donc on est à 12 ml sur la chainette) mais on fait sa db sur la 10 ème ml. non? ^^'

Amélie 04.12.2011 - 10:53:

Bonjour, Quand vous dites "Pour commencer un rang de dB, on remplace la 1ère dB par 2 ml." cela veut dire que sur une chainette de 10 ml, on fera 8 db et 2 ml??

Marie 08.02.2011 - 10:30:

2 db dans la maille suivante c'est faire 1db 2fois dans la meme maille donc 1 augmentation?

DROPS Design France 08.02.2011 - 11:22:

Tout à fait Marie, en faisant "2 fois 1 dB dans la m suiv", on augmente d'1 dB.

Patricia Van Eyll 12.01.2011 - 11:06:

Pourriez-vous svp rajouter à vos explications écrites le nombre de mailles en l'air qu'il faut faire pour chaque point avant de démarrer un nouveau rang? Merci!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.