Hvernig á að tvinna snúru

Keywords: snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að tvinna snúru. Tvinnið 1-2 þræði saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Það getur verið erfitt að vita hversu marga cm maður fær þegar þræðir eru tvinnaðir saman, allt eftir því hversu fast er tvinnað og eftir tegund af garni sem tvinnað er saman. Það er því gott að gera smá prufu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Paquerette Gagnon wrote:

Comment faire pour coudre un pompon au bout de la cordelette.

13.02.2016 - 19:46

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Gagnon, vous pouvez enfiler le fil du pompon (celui qui a resserré les fils) dans l'extrémité de la cordelette - sécurisez bien pour qu'il ne se défasse pas. Bon assemblage!

15.02.2016 - 12:14

Katey wrote:

I never could understand what this was and your video was so very helpful. thank you for your assistance.

24.01.2014 - 03:02

Lidia Palmira wrote:

Thank you very much for all your videos.

22.04.2012 - 22:49

Estela wrote:

Muy sencillo y tan fácil...pero no lo sabía. Muchas gracias. Saludos desde el Perú.

23.05.2011 - 04:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.