DROPS / 190 / 2

Ipanema by DROPS Design

Heklaður toppur með smáramynstri og gatamynstri. Toppurinn er heklaður úr DROPS Cotton Light. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur cl-085
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS COTTON LIGHT frá Garnstudio
300-350-400-400-450-500 g nr 02, hvítur

Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur B)" – sjá tengil að neðan.

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 20 stuðlar verði 10 cm á breidd og 10 umferðir verði 10 cm á hæð.

DROPS PERLUTALA, Bogalaga (hvít) NR 521:1 st í allar stærðir.
---------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (19)

50% Bómull, 50% Polyester
frá 330.00 kr /50g
DROPS Cotton Light uni colour DROPS Cotton Light uni colour 330.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1980kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4.

HEKLLEIÐBEININGAR-1:
Fyrsta umferð í hverju blaði (= 1 stuðull, 3 loftlykkjur, 1 stuðull, 3 loftlykkjur, 1 stuðull, 3 loftlykkjur, 1 stuðull í sama stuðul) heklið í miðju tvíbrugðna stuðul frá fyrra blaði – sjá A.2.

HEKLLEIÐBEININGAR-2:
Fyrsti stuðull í byrjun á umferð er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Endið umferð með 1 keðjulykkju í þriðju loftlykkju í byrjun á umferð.
Fyrsta fastalykkja í byrjun á umferð er skipt út fyrir 1 loftlykkju.
----------------------------------------------------------

TOPPUR:
Fyrst er smáramynstur heklað neðst frá hlið að hlið, síðan er toppurinn heklaður upp og hringinn upp fyrir handveg. Hér skiptist stykkið og framstykki og bakstykki er heklað hvort fyrir sig.

Heklið 12 loftlykkjur (meðtaldar 5 loftlykkjur til að snúa við með) með Cotton Light með heklunál 3,5. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Haldið áfram að hekla eftir A.1 þar til hekluð hefur verið 1 mynstureining á hæðina. Endurtakið síðan umferð 7 til 12 þar til stykkið mælist ca 100-106-112-124-136-148 cm – endið eftir 12. umferð. Saumið smárakantinn í hring (saumur = hlið á topp).
Heklið síðan topp út og í hring, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið upp 198-210-222-246-270-294 stuðlar um stuðla frá langhlið á A.1. Heklið síðan eftir A.3 – lesið HEKLLEIÐBEININGAR-2. Haldið áfram með þetta mynstur upp á við. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 1 í byrjun á stykki og 1 eftir 99-105-111-123-135-147 stuðla (= hliðar). Þegar stykkið mælist 2 cm er fækkað um 1 stuðlahóp (= 3 stuðlar eða 1 stuðull + 2 loftlykkjur) á hvorri hlið, fækkið lykkjum á undan báðum prjónamerkjum. Mynsturteikning A.4 sýnir hvernig lykkjum fækkar í mynstri. Endurtakið úrtöku með 4 cm millibili, fækkað er til skiptis á undan og á eftir prjónamerkjum í hliðum, þ.e.a.s. í fyrsta skipti er fækkað um 1 stuðlahóp á undan báðum prjónamerkjum, í annað skipti er fækkað um 1 stuðlahóp á eftir báðum prjónamerkjum. Fækkið alls 6 sinnum í hvorri hlið á topp = 162-174-186-210-234-258 stuðlar/loftlykkjur.

Þegar stykkið mælist 25-26-27-28-29-30 cm, passið uppá að næsta umferð sem á að hekla sé fyrsta umferð í A.3, skiptið stykkinu fyrir framstykki og bakstykki. Klippið frá.

FRAMSTYKKI:
Hoppið yfir fyrstu 6-6-9-12-18-21 stuðla, heklið A.3 yfir næstu 70-76-76-82-82-88 stuðla (= 23-25-25-27-27-29 mynstureiningar af A.3 + 1 stuðull). Snúið og heklið til baka. Haldið áfram með þetta mynstur upp úr. Þegar stykkið mælist 36-38-40-42-44-46 cm er einungis heklað yfir fyrstu 19-22-22-22-22-25 stuðla/loftlykkjur í umferð = hægri öxl. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm, klippið frá og festið enda. Heklið vinstri öxl alveg eins, þ.e.a.s. heklið einungis yfir síðustu 19-22-22-22-22-25 stuðla/loftlykkjur í umferð. Þeir 32-32-32-38-38-38 stuðlar/loftlykkjur sem ekki er heklað yfir = hálsmál. Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm.

BAKSTYKKI:
Hoppið yfir fyrstu 11-11-17-23-35-41 stuðla á eftir framstykki, heklið A.3 yfir næstu 70-76-76-82-82-88 stuðla (= 23-25-25-27-27-29 mynstureiningar af A.3 + 1 stuðull). Snúið og heklið til baka (nú eru eftir 11-11-17-23-35-41 stuðull í hvorri hlið sem ekki er heklað í (= handvegur). Haldið áfram með A.3 upp úr. Þegar stykkið mælist 30-32-34-36-38-40 cm skiptist bakstykkið þannig að það verður klauf við miðju að aftan.

HÆGRA BAKSTYKKI:
Heklið nú einungis yfir fyrstu 35-38-38-41-41-44 stuðla, heklið A.3 yfir fyrstu 33-36-36-39-39-42 stuðla/loftlykkjur og endið með 2 stuðla við miðju að aftan. Þegar stykkið mælist 36-38-40-42-44-46 cm heklið einungis yfir fyrstu 19-22-22-22-22-25 stuðla/loftlykkjur í umferð = hægri öxl. Þeir 16-16-16-19-19-19 stuðlar sem ekki er heklað yfir = háls. Haldið áfram þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm, klippið frá og festið enda.

VINSTRA BAKSTYKKI:
Heklið nú einungis yfir síðustu 35-38-38-41-41-44 stuðla, heklið 1 stuðul við miðju að aftan, heklið A.3 yfir næstu 33-36-36-39-39-42 stuðla/loftlykkjur og endið með 1 stuðul að hlið. Þegar stykkið mælist 36-38-40-42-44-46 cm heklið einungis yfir síðustu 19-22-22-22-22-25 stuðla/loftlykkjur í umferð = vinstri öxl. Þeir 16-16-16-19-19-19 stuðlar sem ekki er heklað yfir = háls. Haldið áfram þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm, klippið frá og festið enda.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma.

HEKLAÐUR KANTUR Í KRINGUM HANDVEG:
Byrjið neðst niðri í handveg. Heklið 1 fastalykkju, * hoppið fram ca 2 cm, heklið 7 stuðla um næsta stuðul, hoppið fram ca 2 cm, heklið 1 fastalykkju um næsta stuðul *, endurtakið frá *-* og endið með einni keðjulykkju í fastalykkju í byrjun á umferð. Heklið alveg eins í kringum hinn handveginn.

HEKLAÐUR KANTI Í KRINGUM HÁLSMÁL:
Byrjið við miðju að aftan. Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið fram ca 1 cm, heklið 1 fastalykkjur *, endurtakið frá *-*.

FRÁGANGUR-2:
Saumið eina tölu efst í klauf við miðju að aftan, hneppið tölu í gegnum 2 stuðla.

Mynstur

= loftlykkja
= stuðull í stuðul/í loftlykkju
= um loftlykkjuboga er heklað þannig: 1 fastalykkja, 1 hálfur stuðull, 1 stuðull, 1 tvíbrugðinn stuðull, 1 stuðull, 1 hálfur stuðull, 1 fastalykkja
= hálfur stuðull um loftblykkjuboga
= tvíbrugðinn stuðull um loftlykkjuboga
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= stuðull um loftlykkjuboga
= þessi umferð hefur nú þegar verið hekluðJosepha 11.04.2019 - 13:32:

Bonjour je viens de finir la partie trèfle et j'ai du mal à poursuivre. Si je comprends bien il faut faire des brides entre les brides. Si je fais cela j'ai un quadrillage et et non pas des brides serrées entre elles. Pourriez vous me guider pour effectuer le rang entre A1 et A3. Par avance je vous en remercie

DROPS Design 11.04.2019 kl. 14:54:

Bonjour Josepha, pour crocheter la partie du haut, on travaille le long du côté gauche de la bordure trèfle (cf schéma), on va ainsi piquer non pas dans les mailles de début et de fin de rang mais autour de celles-ci, à intervalles réguliers pour avoir le bon nombre de brides à la fin de ce premier rang. Bon crochet!

Laurent 14.02.2019 - 12:39:

D accord donc comme une diminution ce fait en 3 rangs je les fait les unes à la suite des autres c est ça ?

DROPS Design 14.02.2019 kl. 14:46:

Bonjour Laurent, si ces 3 rangs = 4 cm alors oui, ajustez bien pour que vos diminutions soient faites toutes les 4 cm. Bon crochet!

Laurent 14.02.2019 - 11:33:

D ACCORD après je dois faire 1 diminution tous les 4 cm …..1 diminution = 3 cm donc 6 * 3 = 18 cm + 5 fois les 4 cm entre chaque diminutions soit un total de 38 cm …..or je dois avoir 28 cm je comprend pas ou est l erreur

DROPS Design 14.02.2019 kl. 11:48:

Bonjour Laurent, vous commencez la 1ère diminution à 2 cm, puis la 2ème à 6 cm, la 3ème à 10 cm, la 4ème à 14 cm, la 5ème à 18 cm et la 6ème à 22 cm = vous avez diminué 6 fois au total et l'ouvrage mesure 22 cm. Continuez sans diminuer jusqu'à 28 cm. Bon crochet!

Laurent 13.02.2019 - 22:08:

Bonjour , je viens de finir la bordure trèfle , faisant une taille XL je dois faire 246 brides . Dois-je les faire uniquement entre les 2 mailles en l air ou aussi sur chaque brides qui séparent les mailles en l air ?

DROPS Design 14.02.2019 kl. 11:17:

Bonjour Laurent, après la bordure trèfle, vous crochetez le long du côté de la bordure (sur le côté gauche du diagramme), c'est-à-dire autour des 3 ml du début des rangs de A.1 et autour des brides des fins de rangs de A.1, crochetez autour de ces mailles tout autour de la bande jusqu'à ce que vous ayez 246 brides, ajustez le nombre de mailles autour de chaque brides pour qu'elles soient régulièrement réparties. Bon crochet!

Laurent 11.02.2019 - 12:58:

Le schéma A4 pour les diminutions ce fait sur 3 rangs ?

DROPS Design 12.02.2019 kl. 09:14:

Bonjour Laurent, tout à fait. Bon crochet!

Laurent 11.02.2019 - 09:17:

Bonjour. après avoir fait la bordure on doit faire 2 cm ( pour moi c est equivalent à 2 rangs ) et on commence les diminutions il faut en faire 6 à gauche et 6 à droite ? soit un total de 12

DROPS Design 11.02.2019 kl. 11:46:

Bonjour Laurent, on va diminuer soit 3 brides soit 1 bride + 2 ml de chaque côté en fonction du rang, sur les groupes de 3 brides, on diminue 2 groupes par tour = 6 brides en moins par tour (= 1 fois de chaque côté = 3 brides de chaque côté), 6 fois au total = on diminue 36 brides au total. Bon crochet!

Susan R 03.09.2018 - 06:04:

I have a question about the decrease. A.4. I started by doing what I thought it said, decreasing every 1 1/2\" every other side of marked stitches. But now after looking at the diagram I am wondering if I am supposed to be doing the whole 4 row decrease every 11/2\". Also, says to measure and should be 10 5/8\"-11\" should this be measured from the clover rows or from the bottom of rounds? Thanks in advance for your help.

Deloustal 13.08.2018 - 19:16:

Merci pour vos explications! J’aurais peut etre encore besoin de vous pour la suite....;-)

Deloustal 12.08.2018 - 17:37:

Bonjour’ je ne comprends pas le diagramme A4 pour faire les diminutions pouvez vous m.expliquer svp?

DROPS Design 13.08.2018 kl. 10:09:

Bonjour Mme Deloustal, au 1er rang de A.4, on crochète sur 2 groupes (= 1 B, 2 ml, 1B, 2 ml, 1B), au rang 2, on crochète 1 B dans chaque B et 1 B autour de chaque arceau (au lieu de 2 B dans A.3). Au rang 3, on crochète 1 B dans la B, 2 ml, on saute les 3 brides et on termine par 1 B dans la B suivante), au 4ème rang, on crochète 1 B dans la B, 1 B dans l'arceau et 1 B dans la B suivante = on a diminué 3brides. Bon crochet!

Barbara E Goldstein 08.08.2018 - 20:07:

I am having difficulty with the A.1 pattern. I have done the first set of crochets but don\'t know where to go from here. Is there a better way to describe how this area is crocheted?\r\nThanks

DROPS Design 09.08.2018 kl. 08:36:

Dear Mrs Goldstein, after you have worked A.1 one time in height (= to row 12 included), start again with row 7 (read row 7 from the left towards the right) and repeat row 7 to 12 until measurement for your size, but make sure to finish after a row 12. Happy crocheting!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-2

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.