Jacqueline Brunori skrifaði:
Hallo, guten Abend. Ich bin eben beim Abschnitt "Armausschnitte" angelangt. Da steht: 9 Maschen kraus rechts, dann im Muster/Krausrippen weiterfahren. Wie genau ist der Unterschied zwischen kraus rechts und Muster/Krausrippen? Danke zum voraus für Ihre Hilfe.
27.08.2020 - 16:23DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Brunori, wenn Sie kraus rechts in Runden stricken werden die Maschen abwechslungsweise 1 Runde rechts und 1 Runde links gestrickt, - Sie sollen ja 1 cm kraus rechts über diese 18 M auf beiden Seiten stricken, so werden Sie für 1 cm diese Maschen entweder rechts oder links stricken und die anderen wie zuvor. Viel Spaß beim stricken!
28.08.2020 - 07:53
Teresa Muto skrifaði:
Salve il primo ferro del diagramma A.1 deve essere lavorato a diritto o rovescio?
12.06.2020 - 12:44DROPS Design svaraði:
Buongiorno Teresa. Il primo ferro del diagramma A.1 viene lavorato a diritto. Buon lavoro!
12.06.2020 - 14:33
Manora skrifaði:
I am done upto the armhole and cannot understands the instructions. Can you please help? Thanks.
06.06.2020 - 15:58DROPS Design svaraði:
Dear Manora, when you are up to the armhole, work the last round on body as explained to cast off the 12 middle stitches on each side of piece for the armholes, cut the yarn, and work now front and back pieces separately back and forth decreasing for armhole. Happy knitting!
08.06.2020 - 08:29
Manora skrifaði:
I am now at the armhole and cannot follow the instructions after. Can you please help me? Thanks
06.06.2020 - 15:55
Ana skrifaði:
Når A.2 er strikket ferdig i høyden strikkes arbeidet videre i Riller. Arbeidet måler ca 27-27-33-33 (39-39) cm. ERMEHULL: Når arbeidet måler 24-26-31-36 (41-44) cm.. Dette skjønner jeg ikke, det vises til forskjellige mål men jeg vet ikke hvor det menes at disse skal være. Også lurer jeg på hvorfor mål i de første tre str er kortere før "ermehull" og neste tre str er lengre. Takker på forhånd
27.05.2020 - 15:33DROPS Design svaraði:
Hei Ana. Når A.2 er ferdig strikket måler arbeidet ca 27-27-33-33 (39-39) cm, MEN når arbeidet måler 24-26-31-36 (41-44) skal det felles til ermhull. Dvs at det felles til ermhull i de 3 minste størrelsene før A.2 er ferdig strikket. Mindre mål/kortere kjole i de minste størrelsene, altså kortere før ermhullene felles. God Fornøyelse!
03.06.2020 - 10:38
Petronelle skrifaði:
Hej, jeg skal til at strikke A.2 str. 92. Skal jeg starte med at strikke hele diagram A.2a først for derefter at gå videre til b og til sidst c, eller skal jeg skiftevis strikke en rapport af hver, til omgangen er færdig? Derudover står der, at man skal strikke en rapport mindre i bredden, når der totalt er taget 12 masker ind, er det diagram a, b eller c der er tale om her??
06.05.2020 - 14:28DROPS Design svaraði:
Hej Petronelle, du strikker først a, så b og sidst c i højden. Når der er taget 12 masker ind, strikker du en rapport mindre i bredden i det diagram du er igang med. God fornøjelse!
08.05.2020 - 10:15
Aa skrifaði:
Hej, jag stickar 56/62, på diagrammet A.2b. Hur menas det med att sticka en rapport mindre varje gång man minskar 12 maskor? Ska man på varje varv ta bort en rapport eller? T.ex på fösta gången när man minskar 12 maskor ska man då bara sticka 2 maskor räta efter ”mönstret” fast det är 3 maskor i diagrammet?
19.03.2020 - 18:43DROPS Design svaraði:
Hej. När du minskar 12 m på ett varv så får du 12 maskor mindre till nästa varv och då stickar du bara rapporten t.ex 14 gånger istället för 15 gånger som varvet innan. Lycka till!
20.03.2020 - 07:36
Sharyn King skrifaði:
Ok sorry I have no idea about this pattern. On A1 on the 7th line upwards there is a strong angular bar over 2 stitches then a yarn over. What does this mean please.
26.01.2020 - 07:56Sandy svaraði:
To Sharon: I’m working on the same pattern and can help with your question. Round seven reads: knit two together, yarn over. The similar characters starting on line 15 read: yo, s1k1psso (slip one st knit wise, knit 1, pass slipped stitch over). There’s a key to the charts just above chart A1. Hope that helps :)
26.01.2020 - 22:37
Sandy skrifaði:
Hello. Would you please explain chart A2a (size 6-9 mo) for me? There are an odd number of rows in this chart, which seems unusual to me, and the special sts (k2tog, skpsso) occur on the even, or wrong side rows. Is that correct? Also, the decreased seem to fall on wrong side rows, though the directions say they should occur on the right side rows. Am I misreading the chart? Thank you.
24.01.2020 - 20:29DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, Diagram A.2a is worked in the round, this means there is no right side nor wrong side rows; all rows will be worked from the right side = in the round. Happy knitting!
27.01.2020 - 07:57
Betina Eriksen skrifaði:
Hej. Jeg kan ikke få indtagning-1 (første indtagning) til at passe med de antal masker jeg skal tilbage efter indtagningen. Jeg har 180 skal tage ind 4 gang og det skal passe med 12 maske i møsnteret skal ned på 130 maske. Jeg vil jo tro at der mangler en indtagnings pind (omgang) hvor jeg skal tage 12 maske ind? Det er str. 1/3 - 56/62. Ligeledes kan jeg heller ikke finde mænster A.2c til den størrelse. Nogen der kan hjælpe mig?
07.01.2020 - 21:30DROPS Design svaraði:
Hei Betina. Du har 180 masker på pinnen og når du strikker A.2a skal det felles 4 ganger 6 masker = 24 felte masker (se stjerne i diagramforklaringen). Når det skal strikkes A.2b skal det felles 12 masker 3 ganger = 36 felt masker (se sort prikk i diagramforklaringen). 180 masker - 24 felte masker(A.2a) - 36 felte masker(A.2b) = 120 masker. I størrelse 56/62 strikkes det kun A.2a og A.2b. God Fornøyelse!
10.02.2020 - 09:50
Serafina#serafinadress |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Alpaca með gatamynstri og garðaprjóni. Stærð 0-4 ára.
DROPS Baby 31-17 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (fyrst A.2a, svo A.2b og A.2c) Veldu mynstur fyrir rétta stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 (á við um úrtöku jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 168 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 28. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 27. og 28. hver lykkja saman. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 3 kantlykkjum þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 3 kantlykkjum þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handveg, síðan er fram- og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Kantur í hálsmáli er prjónaður fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-180-204-228 (252-276) lykkjur á hringprjón 3 með Alpaca. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 84-90-102-114 (126-138) lykkjur, prjónamerkin merkja hliðar á stykki. Prjónið A.1 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 14-15-17-19 (21-23) sinnum á breidd). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 8 cm. Prjónið síðan A.2 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 14-15-17-19 (21-23) sinnum á breidd). Í umferð merktri með ör er lykkjum fækkað jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1. Í hvert skipti sem fækkað hefur um 12 lykkjur er prjónuð 1 mynstureiningu færri af A.2 á breiddina. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 108-120-132-156 (156-180) lykkjur í umferð (= 54-60-66-78 (78-90) lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNIÐ MYNSTUR JAFNFRAMT ÞVÍ SEM FELLT ER AF FYRIR HANDVEG ÞANNIG: MYNSTUR: Haldið áfram með mynstur. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er stykkið prjónað áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Stykkið mælist ca 27-27-33-33 (39-39) cm. HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 24-26-31-36 (41-44) cm, prjónið þannig: Prjónið 9 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur/garðaprjón eins og áður, en fækkið um 4-4-4-8 (2-6) lykkjur jafnt yfir þar til eftir eru 9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið 18 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur/garðaprjón eins og áður, en fækkið um 4-4-4-8 (2-6) lykkjur jafnt yfir þar til eftir eru 9 lykkjur í umferð, endið með 9 lykkjur garðaprjón = 100-112-124-140 (152-168) lykkjur alls (= 50-56-62-70 (76-84) lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). Prjónið svona áfram þar til stykkið mælist 25-27-32-37 (42-45) cm. Fækkið lykkjum fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 6 lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur þar til eftir eru 9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, fellið af næstu 12 lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón, prjónið mynstur eins og áður þar til 9 lykkjur eru eftir, prjónið 3 lykkjur garðaprjón og fellið af síðustu 6 lykkjur. Nú er framstykki og bakstykki prjónað til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: Stykkið er nú prjónað fram og til baka. = 38-44-50-58 (64-72) lykkjur. Haldið áfram með mynstur og 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Fækkið síðan um 1 lykkju fyrir handveg innan við 3 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2! Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 3-4-5-4 (4-5) sinnum = 32-36-40-50 (56-62) lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-34-40-46 (52-56) cm fellið af miðju 16-18-22-24 (26-26) lykkjur fyrir hálsmáli = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð hvor fyrir sig. VINSTRI ÖXL: Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með brugðnum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma þessa öxl við vinstri öxl á framstykki. HÆGRI ÖXL: Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með sléttum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma tölur í þessa öxl. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 30-32-37-42 (48-51) cm. Nú eru felldar af miðju 10-12-16-16 (18-18) lykkjur fyrir hálsmáli = 11-12-12-17 (19-22) lykkjur á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. HÆGRI ÖXL: Fellið af 1 lykkju í hverri umferð frá hálsmáli alls 3-3-3-4 (4-4) sinnum = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-34-40-46 (52-56) cm prjónið áfram í sléttprjóni með 3 lykkjur í garðaprjóni út að handveg. Þegar stykkið mælist 34-36-42-48 (54-58) cm fellið af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1-1-1-2 (3-3) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 hnappagat), prjónið 2-2-2-4 (5-8) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 hnappagat), endið með 1-2-2-3 (3-3) lykkjum með garðaprjóni. Fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð (= frá röngu). VINSTRI ÖXL: Fellið af 1 lykkju í hverri umferð frá hálsmáli alls 3-3-3-4 (4-4) sinnum = 8-9-9-13 (15-18) lykkjur. Prjónið áfram í sléttprjóni með 3 lykkjum í garðaprjóni út að handveg eins og áður þar til stykkið mælist alls 34-36-42-48 (54-58) cm. Fellið af með brugðnum lykkjum frá röngu. Síðar á að sauma þessa öxl við vinstri öxl á bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið tölur í hægri öxl á bakstykki. Saumið saman vinstri öxl með lykkjuspori. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Byrjið við hægri öxl á bakstykki og prjónið upp 46-70 lykkjur í kringum hálsmáli, frá réttu. Prjónið 3 umferðir slétt, fellið af með sléttum lykkjum, passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið e.t.v. af með 1 númeri grófari prjónum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #serafinadress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 31-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.