Schopf, Beate skrifaði:
Ich habe das Kleid vor ein paar Jahren gestrickt. Bis jetzt hat meine Enkelin es gerne oft getragen. Jetzt ist es zu klein geworden. Nun werde ich es zum zweitenmal in 140 Stricken. Es wird sicher wieder 1-3 Jahre getragen werden.
29.03.2025 - 08:30
Letizia skrifaði:
Buongiorno!! Se volessi lavorare questo modello in tinta unità (senza motivo jacquard) come devo procedere per lo sprone? Grazie mille
06.02.2023 - 13:05DROPS Design svaraði:
Buonasera Letizia, può lavorare il motivo con un colore solo rispettando gli aumenti. Buon lavoro!
10.02.2023 - 16:08
Hélène skrifaði:
Bonjour! À la section « bordure de manches » vous mentionnez « relever en plus 1 maille dans chacune des 8 mailles. Ma question comment relevez-vous ces mailles.? Au plaisir de vous lire,
21.12.2020 - 14:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, utilisez la technique montrée dans cette vidéo ou bien dans cette leçon, photo 18B. Bon tricot!
21.12.2020 - 14:18
Isabel skrifaði:
Hallo, ich bin gerade dabei euer schönes Modell zu stricken. In der Anleitung steht, dass das Modell von oben nach unten gestrickt wird, auf den bildern sieht das aber so aus als ob die Tunika von unten nach oben gestrickt wurde. Was ist richtig? Beim Rumpfteil steht, dass 1 Runde links gestrickt wird und dann noch 7 cm glatt rechts. Auf den Bildern sieht das nicht so aus, als ob die Tunika noch so lang wird.
20.12.2020 - 22:16DROPS Design svaraði:
Liebe Isabel, die Anleitung für diese Tunika wurde von oben nach unten gestrickt - beim Rumpfteil stricken Sie glattrechts mit rot bis Arebit mist 19-22-25-28-31-34 cm ab der Teilung, erst dann A.2 und 7 cm glatt rechts (Bruchkante) stricken. Viel Spaß beim stricken!
21.12.2020 - 08:33
Hélène skrifaði:
Bonjour, Je tricote présentement votre modèle Lotta mais j’aimerais savoir si vous avez des modèles de chandails pour adolescents soit 14-16ans .? Au plaisir de vous lire
03.11.2020 - 17:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, nous avons quelques modèles enfant en taille 13/14 ans et d'autres modèles seront en taille XS dans la rubrique adulte. Bon tricot!
04.11.2020 - 08:41
Hélène skrifaði:
Bonjour, j’ai une autre question en référence au « col « à savoir comment faites-vous les augmentations soit (24) grandeur 9-10. Est-ce un jeté ou une augmentation intercalaire? Merci à l’avance
14.10.2020 - 22:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, vous pouvez faire un jeté ou augmenter comme vous en avez l'habitude. Bon tricot!
15.10.2020 - 09:05
Hélène skrifaði:
Bonjour! À la section « col » les augmentations se font-elles en fonction des informations selon votre vidéo « comment répartir des augmentations/diminutions « . Je tricote la grandeur 9/10 donc je dois augmenter de 24 mailles pour un total de 120 mailles. Merci à l’avance.
06.10.2020 - 17:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, tout à fait les augmentations doivent se faire à intervalles réguliers comme l'explique cette leçon. Bon tricot!
07.10.2020 - 07:59
Birgit Hommes skrifaði:
Hallo, habe dieses schöne Modell nachgearbeitet in Gr. 146/152. Leider hatte ich am Ende jeweils ein Knäuel übrig, von rot fast 2. Hier sollte die Anleitung für die Bestellung angepasst werden.
26.01.2020 - 11:46
Mechthild skrifaði:
Hallo! Bei der Ärmelblende beschreibt ihr, dass die stillgelegten Maschen auf ein Nadelspiel Nr. 3,5 gelegt werden sollen. Ich vermute, dass sich hier ein Schreibfehler eingeschlichen hat und ihr Nr. 2,5 meint? Liebe Grüße M.
04.06.2019 - 16:02DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Mechtild, Sie sind ja recht, die Ärmelblende wird mit Nadeln 2, 5 gestrickt, eine Korrektur erfolgt gleich. Viel Spaß beim stricken!
06.06.2019 - 09:05
Nathalie skrifaði:
Bonjour j’ai une question je suis rendu dos et devant dans le patron il indique de tricoter en jersey et quand l’ouvrage mesure x (depuis la séparation ) que voulez vous dire depuis la séparation? Et que veut dire :rang de cassure ?
04.10.2018 - 04:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, la hauteur depuis séparation correspond à la hauteur tricotée uniquement sur le dos et le devant, après avoir mis les mailles des manches en attente. Le rang de cassure est le tour envers que l'on tricote sur l'endroit, on va ensuite replier la bordure au niveau de ce rang et coudre les mailles rabattues sur l'envers -cf vidéo. Bon tricot!
04.10.2018 - 10:24
Lotta#lottatunic |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð tunika fyrir börn með hringlaga berustykki og marglitu norrænu mynstri úr DROPS BabyMerino, prjónuð ofan frá og niður. Stærð 2-12 ára.
DROPS Children 30-8 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. LEIÐBEININGAR (á við um marglit mynstur): Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum aftan á stykki. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það strekkist á því. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUNIKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Hægt er að prjóna smá upphækkun aftan í hnakka til að flíkin passi betur og að berustykkið verði hærra í hnakka. Þessari upphækkun er einnig hægt að sleppa, þá verður hálsmál alveg eins að framan og að aftan – sjá útskýringu á upphækkun lengra niður í uppskrift. Eftir berustykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 88-88-92-96-96-100 lykkjur á stuttan hringprjón 2,5 með litnum rauður. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= miðja að aftan). Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 1½ cm. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 3. Prjónið 1 umferð slétt jafnframt er aukið út um 7-17-18-19-24-25 lykkjur jafnt yfir = 95-105-110-115-120-125 lykkjur. Prjónið nú upphækkun aftan í hnakka eða farið beint í að prjóna berustykki ef ekki er óskað eftir að hafa upphækkun. UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Hoppaðu yfir þennan kafla ef þig langar ekki að hafa upphækkun. Prjónið 8 lykkjur slétt fram hjá prjónamerki, snúið, herðið á þræði og prjónið 16 lykkjur brugðið til baka. Snúið, herðið á þræði og prjónið 24 lykkjur, snúið, herðið á þræði og prjónið 32 lykkjur brugðið til baka. Haldið áfram með að prjóna yfir 8 lykkjur fleiri í hvert skipti sem snúið er við þar til prjónaðar hafa verið alls 48-48-48-64-64-80 lykkjur, snúið og prjónið sléttar lykkjur aftur fram að miðju að aftan. BERUSTYKKI: Prjónið síðan A.1 (= 19-21-22-23-24-25 mynstureiningar á breidd) og lesið LEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjón eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 228-252-264-276-288-300 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður til 236-252-260-280-292-304 lykkjur, haldið áfram með litnum rauður í 0-1-2-0-1-2 cm. Berustykki mælist nú ca 13-14-15-16-17-18 cm mælt við miðju að framan (mælt án stroffs í hálsmáli). Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 35-38-39-42-44-46 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 48-50-52-56-58-60 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6-6-8-8-8-8 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið 70-76-78-84-88-92 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 48-50-52-56-58-60 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6-6-8-8-8-8 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið 35-38-39-42-44-46 lykkjur (= hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og kantur á ermum er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 152-164-172-184-192-200 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og litnum rauður. Þegar stykkið mælist 19-22-25-28-31-34 cm frá skiptingu er prjónuð 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 0-4-4-0-0-0 lykkjur jafnt yfir = 152-168-176-184-192-200 lykkjur. Prjónið A.2 yfir allar lykkjur (= 19-21-22-23-24-25 mynstureiningar með 8 lykkjum). Haldið áfram með litnum rauður þegar A.2 hefur verið prjónað til loka. Prjónið 1 umferð brugðið (= umferð með uppábroti), prjónið síðan sléttprjón í 7 cm. Fellið af. KANTUR Á ERMI: Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum á sokkaprjóna 2,5, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-8-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi með litnum rauður = 54-56-60-64-66-68 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-8-8-8-8 lykkjur = mitt undir ermi. Prjónið 1 umferð slétt þar sem auknar eru út 2-0-0-0-2-0 lykkjur jafnt yfir = 56-56-60-64-68-68 lykkjur. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 1½ cm, fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant á ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið neðstu 7 cm á fram- og bakstykki inn að röngu á stykkinu (við umferð með uppábroti) og saumið niður með fallegu smáu spori. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lottatunic eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 30-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.